Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2025 19:31 Elfsborg sneri dæminu við eftir að Ari kom inn af bekknum. IF Elfsborg Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg. Daníel Leó Grétarsson var í byrjunarliði Sönderjyske sem beið afhroð gegn Midtjylland. Kristall Máni Ingason var í ekki leikmannahópi gestanna. Þá sat markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekk sigurliðsins. Midtjylland er með fjögur stig eftir tvær umferðir á meðan Sönderjyske er með eitt stig. Franculino-show da FC Midtjylland vandt 6-2 over Sønderjyske Fodbold i målorgie på MCH Arena ⚫️🔴#sldk | #fcmsjf | #ditholdvoresliga pic.twitter.com/12T69JV77u— 3F Superliga (@Superligaen) July 28, 2025 Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Gautaborgar sem komst 2-0 yfir gegn Elfsborg á útivelli en mátti á endanum þola 4-3 tap þökk sé tvennu varnarmannsins Johan Larsson. Kolbeinn var tekinn af velli á 71. mínútu þegar staðan var 3-2 Gautaborg í vil. Ari Sigurpálsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg á 84. mínútu, staðan þá enn 3-2 gestunum í vil. Í uppbótatíma skoraði Larsson tvennu sína og tryggði heimamönnum dramatískan sigur. Júlíus Magnússon sat allan tímann á varamannabekk Elfsborgar. 4-3 IF Elfsborg! Kapten Johan Larsson har vänt matchen mot IFK Göteborg! 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rjXumNf9Pk— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 28, 2025 Eftir 17 umferðir er Elfsborg í 5. sæti með 32 stig á meðan Gautaborg er í 8. sæti með 25 stig. Danski boltinn Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Daníel Leó Grétarsson var í byrjunarliði Sönderjyske sem beið afhroð gegn Midtjylland. Kristall Máni Ingason var í ekki leikmannahópi gestanna. Þá sat markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekk sigurliðsins. Midtjylland er með fjögur stig eftir tvær umferðir á meðan Sönderjyske er með eitt stig. Franculino-show da FC Midtjylland vandt 6-2 over Sønderjyske Fodbold i målorgie på MCH Arena ⚫️🔴#sldk | #fcmsjf | #ditholdvoresliga pic.twitter.com/12T69JV77u— 3F Superliga (@Superligaen) July 28, 2025 Kolbeinn Þórðarson var í byrjunarliði Gautaborgar sem komst 2-0 yfir gegn Elfsborg á útivelli en mátti á endanum þola 4-3 tap þökk sé tvennu varnarmannsins Johan Larsson. Kolbeinn var tekinn af velli á 71. mínútu þegar staðan var 3-2 Gautaborg í vil. Ari Sigurpálsson kom inn af bekknum hjá Elfsborg á 84. mínútu, staðan þá enn 3-2 gestunum í vil. Í uppbótatíma skoraði Larsson tvennu sína og tryggði heimamönnum dramatískan sigur. Júlíus Magnússon sat allan tímann á varamannabekk Elfsborgar. 4-3 IF Elfsborg! Kapten Johan Larsson har vänt matchen mot IFK Göteborg! 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rjXumNf9Pk— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 28, 2025 Eftir 17 umferðir er Elfsborg í 5. sæti með 32 stig á meðan Gautaborg er í 8. sæti með 25 stig.
Danski boltinn Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira