Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. ágúst 2025 06:27 Lögregla sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð til vegna nágrannaerja, þar sem íbúi hafði teiknað hakakross á hurð annars íbúa. Engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar en alls var 131 mál skráð í kerfi lögreglu og fjórir gistu fangageymslur í morgunsárið. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á Reykjavíkurflugvelli vegna farþega sem var sagður æstur og ógnandi. Reyndist ómögulegt að ræða við hann sökum ölvunarástands og hann færður í fangaklefa. Þá var einnig óskað eftir aðstoð lögreglu vegna farþega leigubifreiðar sem stakk af án þess að borga og vegna ágreinings milli einstaklinga eftir árekstur á bílastæði. Einnig bárust tilkynningar um einstakling sem var sagður hafa unnið eignaspjöll á bifreið í miðborginni og tvo aðra sem voru sagðir hafa spennt upp hurð í fjölbýlishúsi og farið inn en í báðum tilvikum voru aðilar farnir þegar lögreglu bar að garði. Í umdæminu Hafnarfjörður-Garðabær-Álftanes var tilkynnt um tvo einstaklinga sem voru að reyna að komast inn í stigahús fjölbýlishúss en annar þeirra pissaði í horn á stigaganginum. Þeir voru á brott þegar lögregla kom að. Þá voru tveir aðrir handteknir fyrir að brjótast inn í stigahús, þar sem þeir brutu upp lyklabox. Í umdæminu Kópavogur-Breiðholt var einstaklingur handtekinn fyrir að trufla störf lögreglu en hann fór ekki að fyrirmælum og var beittur „varnarúða“. Úðinn var þrifinn af honum á lögreglustöð og hann látinn laus. Lögregla ræddi einnig við ungmenni og foreldra eftir að fyrrnefndu voru staðinn að því að skemma reiðhjól við leikvöll. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna umferðaróhapps í umdæminu Grafarvogur-Mosfellsbær-Árbær þar sem ekið var á barn á hjóli. Það reyndist sem betur fer óslasað. Þá var eldur slökktur í bifreið. Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar en alls var 131 mál skráð í kerfi lögreglu og fjórir gistu fangageymslur í morgunsárið. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á Reykjavíkurflugvelli vegna farþega sem var sagður æstur og ógnandi. Reyndist ómögulegt að ræða við hann sökum ölvunarástands og hann færður í fangaklefa. Þá var einnig óskað eftir aðstoð lögreglu vegna farþega leigubifreiðar sem stakk af án þess að borga og vegna ágreinings milli einstaklinga eftir árekstur á bílastæði. Einnig bárust tilkynningar um einstakling sem var sagður hafa unnið eignaspjöll á bifreið í miðborginni og tvo aðra sem voru sagðir hafa spennt upp hurð í fjölbýlishúsi og farið inn en í báðum tilvikum voru aðilar farnir þegar lögreglu bar að garði. Í umdæminu Hafnarfjörður-Garðabær-Álftanes var tilkynnt um tvo einstaklinga sem voru að reyna að komast inn í stigahús fjölbýlishúss en annar þeirra pissaði í horn á stigaganginum. Þeir voru á brott þegar lögregla kom að. Þá voru tveir aðrir handteknir fyrir að brjótast inn í stigahús, þar sem þeir brutu upp lyklabox. Í umdæminu Kópavogur-Breiðholt var einstaklingur handtekinn fyrir að trufla störf lögreglu en hann fór ekki að fyrirmælum og var beittur „varnarúða“. Úðinn var þrifinn af honum á lögreglustöð og hann látinn laus. Lögregla ræddi einnig við ungmenni og foreldra eftir að fyrrnefndu voru staðinn að því að skemma reiðhjól við leikvöll. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna umferðaróhapps í umdæminu Grafarvogur-Mosfellsbær-Árbær þar sem ekið var á barn á hjóli. Það reyndist sem betur fer óslasað. Þá var eldur slökktur í bifreið.
Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira