Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2025 08:57 Snærós Sindradóttir. Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf. Í tilkynningu kemur fram að Snærós hafi starfað í fjölmiðlum í tólf ár, fyrst á Fréttablaðinu, síðar á RÚV og svo á Birtíngi. „Á RÚV stýrði Snærós deild sem sá um framleiðslu og miðlun fjölmiðlaefnis til ungs fólks, stýrði Morgunútvarpi Rásar 2 um tveggja ára skeið, sem og stýrði og framleiddi fjölda annarra þátta bæði í útvarpi, sjónvarpi og hlaðvarpi. Þá hefur Snærós kennt blaðamennsku við Budapest Metropolitan University. Hún sinnir stundakennslu við Háskólann á Akureyri á haustönn 2025 og við Háskóla Íslands á vorönn 2026. Snærós hefur starfað á eigin vegum við fjölmiðlaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja, veitt ráðgjöf um strategíu og ásýnd, ritstýrt tímaritum fyrir frjáls félagasamtök og kennt námskeið á sviði fjölmiðlunar og hlaðvarpsframleiðslu.Snærós er eigandi SIND gallery sem opnaði í Reykjavík síðsumars. Snærós er með meistaragráðu í rekstri menningarstofnana frá Budapest Metropolitan University og gráðu í listfræði við Háskóla Íslands og Columbia University í New York. Hún er gift Frey Rögnvaldssyni og saman eiga þau fjögur börn,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni, formanni Evrópuhreyfingarinnar að það sé stjórninni sönn ánægja að fá Snærós til starfa fyrir hreyfinguna til að halda utan um daglegan rekstur hennar og leggja henni lið í baráttunni sem framundan er. „Markmið Evrópuhreyfingarinnar er að Íslendingar fái, sem fyrst, að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að með ráðningu framkvæmdastjóra færist aukinn þungi í þá baráttu hreyfingarinnar og markmið okkar náist,“ er haft eftir Magnúsi Árna. Vistaskipti Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Snærós hafi starfað í fjölmiðlum í tólf ár, fyrst á Fréttablaðinu, síðar á RÚV og svo á Birtíngi. „Á RÚV stýrði Snærós deild sem sá um framleiðslu og miðlun fjölmiðlaefnis til ungs fólks, stýrði Morgunútvarpi Rásar 2 um tveggja ára skeið, sem og stýrði og framleiddi fjölda annarra þátta bæði í útvarpi, sjónvarpi og hlaðvarpi. Þá hefur Snærós kennt blaðamennsku við Budapest Metropolitan University. Hún sinnir stundakennslu við Háskólann á Akureyri á haustönn 2025 og við Háskóla Íslands á vorönn 2026. Snærós hefur starfað á eigin vegum við fjölmiðlaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja, veitt ráðgjöf um strategíu og ásýnd, ritstýrt tímaritum fyrir frjáls félagasamtök og kennt námskeið á sviði fjölmiðlunar og hlaðvarpsframleiðslu.Snærós er eigandi SIND gallery sem opnaði í Reykjavík síðsumars. Snærós er með meistaragráðu í rekstri menningarstofnana frá Budapest Metropolitan University og gráðu í listfræði við Háskóla Íslands og Columbia University í New York. Hún er gift Frey Rögnvaldssyni og saman eiga þau fjögur börn,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Magnúsi Árna Skjöld Magnússyni, formanni Evrópuhreyfingarinnar að það sé stjórninni sönn ánægja að fá Snærós til starfa fyrir hreyfinguna til að halda utan um daglegan rekstur hennar og leggja henni lið í baráttunni sem framundan er. „Markmið Evrópuhreyfingarinnar er að Íslendingar fái, sem fyrst, að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að með ráðningu framkvæmdastjóra færist aukinn þungi í þá baráttu hreyfingarinnar og markmið okkar náist,“ er haft eftir Magnúsi Árna.
Vistaskipti Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira