Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. september 2025 12:00 Þorbjörg Sigríður segir að með frumvarpinu sé verið að stíga stór skref til að vernda þolendum og til að gera gerendum erfiðara fyrir að sitja um fólk. Vísir/Einar Dómsmálaráðherra vill að þeir sem sæta nálgunarbanni beri ökklaband með staðsetningarbúnaði til að tryggja að banninu sé framfylgt. Áform um lagabreytingu þess efnis hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda en ráðherrann segir málið forgangsmál og bindur vonir við að það verði orðið að lögum fyrir jól. Frestur til að skila inn umsögnum um málið er til 16. september er frumvarpið lýtur að því að gerendum til dæmis umsáturseineltis verði gert að sæta rafrænu eftirliti með ökklabandi. Ráðherra skipaði starfshóp til að yfirfara lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili í lok mars á þessu ári en hann hefur nú lokið sinni vinnu en nú getur almenningur tekið afstöðu til málsins í samráðsgátt. „Ég er algjörlega sannfærð um það að með þessum lagabreytingum þá munum við ná mikilvægum árangri fyrir það fólk sem hefur þurft að sækja um nálgunarbann; fyrir konur sem hafa verið að flýja ofbeldissambúð og fyrir einstaklinga sem eru að verða fyrir ofsóknum og áreitni af hálfu eltihrella,“ segir Þorbjörg Sigríður Guðlaugsdóttir dómsmálaráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þorbjörg segir að þetta skref sé liður í því að ráðast í ákveðna tiltekt í stóru kerfum landsmanna en hún segir jafnframt að þetta sé algjört forgangsmál hjá sér. „Frá fyrsta degi hefur það verið markmið mitt sem dómsmálaráðherra að styrkja stöðu þolenda ofbeldis. Það sem mun hafa þýðingu fyrir þolendur í þessu máli er að við ætlum að stórefla rafrænt eftirlit þannig að þeir sem sæta nálgunarbanni muni ganga með ökklabönd, það þýðir aukið öryggi fyrir þolendur, ótti þeirra minnkar, gerendum verður einfaldlega gert erfiðara fyrir. Það verður auðveldara að sanna þessi brot og vonandi hefur það þau áhrif að fæla menn frá því að áreita fólk.“ Í ársbyrjun spruttu upp vangaveltur hjá lögreglunni um kostnaðarskiptingu en umrædd ökklabönd eru afar kostnaðarsöm. Ráðherrann var spurður út í hversu mörg böndin verða. „Það er hluti af greiningarvinnunni, ökklabönd eru auðvitað til á Íslandi í dag og hafa verið hluti af okkar fangelsiskerfi. En við sjáum til dæmis á síðasta ári þá hafi komið 79 beiðnir um nálgunarbann, það er vísbending um það hverjar tölurnar gætu verið. Eins og ég segi þá er það hluti af þessari vinnu að kostnaðargreina og fjárfesta eftir þörfum í þessum öryggisbúnaði. Við ætlum að standa með þolendum ofbeldis og rafrænt eftirlit mun einfaldlega geta dregið úr þessum brotum.“ Kynbundið ofbeldi Stafrænt ofbeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. 3. september 2025 07:37 Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem falið verður að yfirfara lög um nálgunarbann og nýtingu ökklabands til að auka öryggi brotaþola. Hún segir umsáturseinelti mun útbreiddara vandamál en fólk almennt geri sér grein fyrir og hún vill gefa kerfinu tæki og tól til að taka fast á þeim. Á síðasta ári voru 79 beiðnir um nálgunarbann lagðar fram. 24. mars 2025 19:36 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Frestur til að skila inn umsögnum um málið er til 16. september er frumvarpið lýtur að því að gerendum til dæmis umsáturseineltis verði gert að sæta rafrænu eftirliti með ökklabandi. Ráðherra skipaði starfshóp til að yfirfara lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili í lok mars á þessu ári en hann hefur nú lokið sinni vinnu en nú getur almenningur tekið afstöðu til málsins í samráðsgátt. „Ég er algjörlega sannfærð um það að með þessum lagabreytingum þá munum við ná mikilvægum árangri fyrir það fólk sem hefur þurft að sækja um nálgunarbann; fyrir konur sem hafa verið að flýja ofbeldissambúð og fyrir einstaklinga sem eru að verða fyrir ofsóknum og áreitni af hálfu eltihrella,“ segir Þorbjörg Sigríður Guðlaugsdóttir dómsmálaráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þorbjörg segir að þetta skref sé liður í því að ráðast í ákveðna tiltekt í stóru kerfum landsmanna en hún segir jafnframt að þetta sé algjört forgangsmál hjá sér. „Frá fyrsta degi hefur það verið markmið mitt sem dómsmálaráðherra að styrkja stöðu þolenda ofbeldis. Það sem mun hafa þýðingu fyrir þolendur í þessu máli er að við ætlum að stórefla rafrænt eftirlit þannig að þeir sem sæta nálgunarbanni muni ganga með ökklabönd, það þýðir aukið öryggi fyrir þolendur, ótti þeirra minnkar, gerendum verður einfaldlega gert erfiðara fyrir. Það verður auðveldara að sanna þessi brot og vonandi hefur það þau áhrif að fæla menn frá því að áreita fólk.“ Í ársbyrjun spruttu upp vangaveltur hjá lögreglunni um kostnaðarskiptingu en umrædd ökklabönd eru afar kostnaðarsöm. Ráðherrann var spurður út í hversu mörg böndin verða. „Það er hluti af greiningarvinnunni, ökklabönd eru auðvitað til á Íslandi í dag og hafa verið hluti af okkar fangelsiskerfi. En við sjáum til dæmis á síðasta ári þá hafi komið 79 beiðnir um nálgunarbann, það er vísbending um það hverjar tölurnar gætu verið. Eins og ég segi þá er það hluti af þessari vinnu að kostnaðargreina og fjárfesta eftir þörfum í þessum öryggisbúnaði. Við ætlum að standa með þolendum ofbeldis og rafrænt eftirlit mun einfaldlega geta dregið úr þessum brotum.“
Kynbundið ofbeldi Stafrænt ofbeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. 3. september 2025 07:37 Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem falið verður að yfirfara lög um nálgunarbann og nýtingu ökklabands til að auka öryggi brotaþola. Hún segir umsáturseinelti mun útbreiddara vandamál en fólk almennt geri sér grein fyrir og hún vill gefa kerfinu tæki og tól til að taka fast á þeim. Á síðasta ári voru 79 beiðnir um nálgunarbann lagðar fram. 24. mars 2025 19:36 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. 3. september 2025 07:37
Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem falið verður að yfirfara lög um nálgunarbann og nýtingu ökklabands til að auka öryggi brotaþola. Hún segir umsáturseinelti mun útbreiddara vandamál en fólk almennt geri sér grein fyrir og hún vill gefa kerfinu tæki og tól til að taka fast á þeim. Á síðasta ári voru 79 beiðnir um nálgunarbann lagðar fram. 24. mars 2025 19:36