Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 15. október 2025 20:18 Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF segir ómögulegt að segja til um áhrif dóms Hæstaréttar á fjármálakerfið. Vísir Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu segir of snemmt að segja til um hvaða áhrif nýuppkveðinn dómur í vaxtamálinu muni hafa fyrir fjármálakerfið. Hún segir nágrannalönd fylgjast grannt með málinu og banka á Norðurlöndum skoði hvort þeir þurfi að uppfæra skilmála í lánasamningum sínum í takt við regluverk. Hæstiréttur féllst í gær á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðar tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. Niðurstaðan í máli Íslandsbanka var sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir en ekki var fallist á fjárkröfur á hendur bankanum. Íslandsbanki gerir ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif dómsins verði innan við milljarður króna fyrir skatta. Arion banki og Landsbankinn hafa í framhaldi dómsins bent á að skilmálar þeirra séu frábrugðnir þeim sem fjallað var um í máli Íslandsbanka. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segist ekki geta tjáð sig um einstaka mál eða lánveitendur. Þá bendir hún á að fimm dómsmál þessu tengd séu í gangi og einungis komin niðurstaða í eitt. Í febrúar síðastliðnum voru stóru viðskiptabankarnir þrír sýknaðir í Landsrétti í þremur sambærilegum málum. Neytendastofa lagði þó Íslandsbanka í einu máli. „Málin eru ekki eins. Það eru mismunandi lánveitendur, þau eru veitt á mismunandi tímabili og jafnframt eru mismunandi skilmálar. Þannig að það er ómögulegt að segja,“ segir Heiðrún. Már Wolfgang Mixa dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands tók í sama streng í samtali við fréttastofu í gær þegar hann sagði ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í fljótu bragði. Hvaða áhrif hefur þetta á neytendavernd að þínu mati? „Þessi tilskipun sem verið er að byggja á kemur frá Evrópu. Sú þróun hefur verið í Evrópu að auka neytendavernd og heilt yfir er það jákvætt. Það er að segja, að neytendur hafi betri rétt í öllum tilvikum.“ Þar sem um evrópskar reglur ræðir segir Heiðrún norræna kollega bankanna á Íslandi fylgjast grannt með málinu og SFF hafi veitt þeim upplýsingar í framvindu málsins. „Og það eru ekki síst Norðmenn og Danir sem eru að horfa til þess líka, hvort þeir þurfi að breyta sínum skilmálum.“ Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Noregur Danmörk Vaxtamálið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Hæstiréttur féllst í gær á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðar tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. Niðurstaðan í máli Íslandsbanka var sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir en ekki var fallist á fjárkröfur á hendur bankanum. Íslandsbanki gerir ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif dómsins verði innan við milljarður króna fyrir skatta. Arion banki og Landsbankinn hafa í framhaldi dómsins bent á að skilmálar þeirra séu frábrugðnir þeim sem fjallað var um í máli Íslandsbanka. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segist ekki geta tjáð sig um einstaka mál eða lánveitendur. Þá bendir hún á að fimm dómsmál þessu tengd séu í gangi og einungis komin niðurstaða í eitt. Í febrúar síðastliðnum voru stóru viðskiptabankarnir þrír sýknaðir í Landsrétti í þremur sambærilegum málum. Neytendastofa lagði þó Íslandsbanka í einu máli. „Málin eru ekki eins. Það eru mismunandi lánveitendur, þau eru veitt á mismunandi tímabili og jafnframt eru mismunandi skilmálar. Þannig að það er ómögulegt að segja,“ segir Heiðrún. Már Wolfgang Mixa dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands tók í sama streng í samtali við fréttastofu í gær þegar hann sagði ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í fljótu bragði. Hvaða áhrif hefur þetta á neytendavernd að þínu mati? „Þessi tilskipun sem verið er að byggja á kemur frá Evrópu. Sú þróun hefur verið í Evrópu að auka neytendavernd og heilt yfir er það jákvætt. Það er að segja, að neytendur hafi betri rétt í öllum tilvikum.“ Þar sem um evrópskar reglur ræðir segir Heiðrún norræna kollega bankanna á Íslandi fylgjast grannt með málinu og SFF hafi veitt þeim upplýsingar í framvindu málsins. „Og það eru ekki síst Norðmenn og Danir sem eru að horfa til þess líka, hvort þeir þurfi að breyta sínum skilmálum.“
Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Noregur Danmörk Vaxtamálið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira