Veður

Veðurvaktin: Snjó­koman rétt að byrja og víða erfið færð

Lovísa Arnardóttir skrifar
Hjólreiðafólk lætur snókoman ekki stöðva sig.
Hjólreiðafólk lætur snókoman ekki stöðva sig. Vísir/Anton Brink

Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur og gular viðvaranir vegna snjókomunnar taka gildi síðar í dag. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 

Mokstur gatna er víða hafin en umferð þung. Gular veðurviðvaranir taka gildi á milli 14 og 16 í dag á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. Færð gæti orðið erfiðari eftir því sem líður á daginn. Veðurfræðingur segir að snjókoman eigi að aukast þegar líður á daginn. 

Fréttastofa fylgist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×