Lögmannafélagið aðhefst ekki Agnar Már Másson skrifar 26. nóvember 2025 21:41 Málið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Höfuðstöðvar hennar eru á Akureyri. Vísir/Viktor Freyr Stefán Andrew Svensson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir félagið ekki hafa vitneskju um mál lögmanns sem er í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að skipulagðri brotastarfsemi, umfram það sem komið hefur fram í fjölmiðlum. Hann segist því ekki geta tjáð sig um málið enda hafi hann engar forsendur til þess. Stefán Andrew Svensson er lögmaður á Juris. Líkt og kom fram í tilkynningu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í gær er lögmaðurinn grunaður um skipulagða brotastarfsemi sem felst í aðstoð við að koma útlendingum ólöglega til landsins, peningaþvætti og fíkniefnamisferli. Verjandi lögmannsins hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar, en maðurinn neitar sök í málinu. Stefán Andrew segir Lögmannafélagið hafa fengið vitneskju um málavöxtu á svipuðum tíma og fjallað var um það í fjölmiðlum, hann viti ekki til þess að lögregla hafi leitað til félagsins vegna þess. Ekki verði aðhafst að sinni, fylgst verði með málinu en að öðru leyti séu engar forsendur til að bregðast við á þessu stigi þess. Stefán bendir á þá almennu reglu að menn séu saklausir uns sekt er sönnuð og það sé dómstóla að skera úr um mál, rati þau þangað. Skarphéðinn Aðalsteinsson hjá lögreglunni sagði við Vísi í gær að rannsókn málsins tengdist meðal annars annarri rannsókn, í máli sem kennt hefur verið við Raufarhöfn. Í því máli var húsleit framkvæmd á fjölda staða í júní, meðal annars á Raufarhöfn, í tengslum við ætlaða skipulagða brotastarfsemi. Lögmennska Norðurþing Akureyri Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Sjá meira
Hann segist því ekki geta tjáð sig um málið enda hafi hann engar forsendur til þess. Stefán Andrew Svensson er lögmaður á Juris. Líkt og kom fram í tilkynningu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í gær er lögmaðurinn grunaður um skipulagða brotastarfsemi sem felst í aðstoð við að koma útlendingum ólöglega til landsins, peningaþvætti og fíkniefnamisferli. Verjandi lögmannsins hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar, en maðurinn neitar sök í málinu. Stefán Andrew segir Lögmannafélagið hafa fengið vitneskju um málavöxtu á svipuðum tíma og fjallað var um það í fjölmiðlum, hann viti ekki til þess að lögregla hafi leitað til félagsins vegna þess. Ekki verði aðhafst að sinni, fylgst verði með málinu en að öðru leyti séu engar forsendur til að bregðast við á þessu stigi þess. Stefán bendir á þá almennu reglu að menn séu saklausir uns sekt er sönnuð og það sé dómstóla að skera úr um mál, rati þau þangað. Skarphéðinn Aðalsteinsson hjá lögreglunni sagði við Vísi í gær að rannsókn málsins tengdist meðal annars annarri rannsókn, í máli sem kennt hefur verið við Raufarhöfn. Í því máli var húsleit framkvæmd á fjölda staða í júní, meðal annars á Raufarhöfn, í tengslum við ætlaða skipulagða brotastarfsemi.
Lögmennska Norðurþing Akureyri Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Sjá meira