Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. janúar 2026 13:31 Fólk er hvatt til að mæta vel undirbúið á Sorpu. Vísir/Ívar Fannar Aðsókn í endurvinnslustöðvar Sorpu eykst um sextíu prósent í kringum hátíðarnar og er engin undantekning þar á þessi jól. Upplýsingafulltrúi Sorpu biðlar til fólks að mæta vel undirbúið á stöðvarnar. Margir hafa eflaust lagt leið sína á endurvinnslustöð á síðustu dögum eftir hátíðarhöldin og ruslið sem þeim fylgja. Starfsmenn Sorpustöðvanna á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast enda eykst aðsókn þangað ávallt í kringum hátíðisdaga. „Jólin og nýársdagur eru þar engin undantekning. Við sjáum síðustu þrjá dagana fyrir aðfangadag, dagana milli jóla og nýárs og fyrstu tvær helgarnar á nýju ári þá eru þetta yfirleitt aðsóknarmestu dagarnir hjá okkur. Þannig að það er brjálað að gera,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri Sorpu. Þetta eigi sérstaklega við um árið í ár, þar sem bæði jól og áramót hitta á virka daga. „Fyrsti dagur eftir hátíðarnar er laugardagur og þá komu hjá okkur einhverjir 4500 bílar, en meðaldagur, ef þú tekur árið flatt, eru 2800 bílar. Þannig að þetta er mikil aukning í aðsókn á einum degi.“ Hann hvetur fólk til að bíða aðeins með ferðina í Sorpu vilji það ekki hanga í löngum röðum. „Þá eru þetta yfireitt þannig hlutir að þeir geta tórað i skottinu á bílnum eða í bílskúrnum eða í pokunum aðeins inn í nýja árið. Þá er aðeins minna að gera, allir afslappaðri og það er hægt að fara hraðar og betur í gegnum stöðvarnar okkar,“ segir Gunnar Dofri. Þá minnir hann á grenndargámana, en lögð var mikil áhersla á það að þeir yrðu tæmdir um leið og þeir fylltust þessi jólin. Gunnar Dofri biðlar til þeirra sem hætta sér á endurvinnslustöðvarnar að mæta vel undirbúnir. „Að það sé ekki tekið í panikki, allt sem þú finnur laust heima hjá þér og hent í bílinn og ætla svo að díla við það þegar þú kemur á staðinn. Þá bæði tefurðu fyrir sjálfum þér og öðrum.“ Sorpa Reykjavík Jól Tengdar fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Mikil breyting hefur verið gerð á opnunartíma Sorpu sem bæði opnar nú dyr sínar fyrr og lokar þeim síðar. Ekki er talið að breytingin feli í sér aukinn kostnað heldur raunar sparnað. Breytt vaktakerfi þýðir að starfsfólk vinnur færri helgar en áður. 19. desember 2025 15:03 Breyttur opnunartími hjá Sorpu Sorpa hefur breytt opnunartíma á endurvinnslustöðvum sínum við Sævarhöfða, Breiðhellu, Ánanaust, Jafnasel og Dalveg. Þar verður framvegis opið frá 9 til 19. 18. desember 2025 14:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Margir hafa eflaust lagt leið sína á endurvinnslustöð á síðustu dögum eftir hátíðarhöldin og ruslið sem þeim fylgja. Starfsmenn Sorpustöðvanna á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast enda eykst aðsókn þangað ávallt í kringum hátíðisdaga. „Jólin og nýársdagur eru þar engin undantekning. Við sjáum síðustu þrjá dagana fyrir aðfangadag, dagana milli jóla og nýárs og fyrstu tvær helgarnar á nýju ári þá eru þetta yfirleitt aðsóknarmestu dagarnir hjá okkur. Þannig að það er brjálað að gera,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri Sorpu. Þetta eigi sérstaklega við um árið í ár, þar sem bæði jól og áramót hitta á virka daga. „Fyrsti dagur eftir hátíðarnar er laugardagur og þá komu hjá okkur einhverjir 4500 bílar, en meðaldagur, ef þú tekur árið flatt, eru 2800 bílar. Þannig að þetta er mikil aukning í aðsókn á einum degi.“ Hann hvetur fólk til að bíða aðeins með ferðina í Sorpu vilji það ekki hanga í löngum röðum. „Þá eru þetta yfireitt þannig hlutir að þeir geta tórað i skottinu á bílnum eða í bílskúrnum eða í pokunum aðeins inn í nýja árið. Þá er aðeins minna að gera, allir afslappaðri og það er hægt að fara hraðar og betur í gegnum stöðvarnar okkar,“ segir Gunnar Dofri. Þá minnir hann á grenndargámana, en lögð var mikil áhersla á það að þeir yrðu tæmdir um leið og þeir fylltust þessi jólin. Gunnar Dofri biðlar til þeirra sem hætta sér á endurvinnslustöðvarnar að mæta vel undirbúnir. „Að það sé ekki tekið í panikki, allt sem þú finnur laust heima hjá þér og hent í bílinn og ætla svo að díla við það þegar þú kemur á staðinn. Þá bæði tefurðu fyrir sjálfum þér og öðrum.“
Sorpa Reykjavík Jól Tengdar fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Mikil breyting hefur verið gerð á opnunartíma Sorpu sem bæði opnar nú dyr sínar fyrr og lokar þeim síðar. Ekki er talið að breytingin feli í sér aukinn kostnað heldur raunar sparnað. Breytt vaktakerfi þýðir að starfsfólk vinnur færri helgar en áður. 19. desember 2025 15:03 Breyttur opnunartími hjá Sorpu Sorpa hefur breytt opnunartíma á endurvinnslustöðvum sínum við Sævarhöfða, Breiðhellu, Ánanaust, Jafnasel og Dalveg. Þar verður framvegis opið frá 9 til 19. 18. desember 2025 14:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Mikil breyting hefur verið gerð á opnunartíma Sorpu sem bæði opnar nú dyr sínar fyrr og lokar þeim síðar. Ekki er talið að breytingin feli í sér aukinn kostnað heldur raunar sparnað. Breytt vaktakerfi þýðir að starfsfólk vinnur færri helgar en áður. 19. desember 2025 15:03
Breyttur opnunartími hjá Sorpu Sorpa hefur breytt opnunartíma á endurvinnslustöðvum sínum við Sævarhöfða, Breiðhellu, Ánanaust, Jafnasel og Dalveg. Þar verður framvegis opið frá 9 til 19. 18. desember 2025 14:00