Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2026 14:00 Viggó Kristjánsson var í Evrópudeildarhópi Breiðabliks í fótbolta fyrir rúmum áratug en valdi svo handboltann. Það skilaði ellefu slummum gegn Svíum í gær. VÍSIR/VILHELM Viggó Kristjánsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í mögnuðum sigri Íslands gegn Svíþjóð í gær, á EM í handbolta, og af því tilefni hefur verið rifjað upp að á sínum tíma var Viggó ekki í handbolta heldur fótboltamaður hjá einu besta liði Íslands. Eins og íslensku handboltaáhugafólki er sjálfsagt kunnugt um þá hefði vel getað farið svo að Viggó hefði tekið fótboltann fram yfir handboltann. Óvíst er hvernig það hefði farið en hann hefði þá að minnsta kosti ekki skorað 11 mörk úr 11 skotum í einum fræknasta sigri Íslands á síðustu árum, gegn Svíum í gær. TV 2 í Danmörku bendir á að Viggó hafi 19 ára gamall verið kominn í aðalliðið hjá Breiðabliki og verið í leikmannahópi liðsins í Evrópudeildinni, sumarið 2013. Hann hafi svo snúið sér að handboltanum að nýju og einmitt byrjað atvinnumannsferilinn í Danmörku, með Randers, en þangað fór hann frá uppeldisfélagi sínu Gróttu árið 2016. Viggó spilaði svo fyrir West Wien í Austurríki áður en hann fór í þýsku deildina þar sem hann spilar í dag með Erlangen. „Þvílíkt ferðalag!“ skrifar TV 2. Blaðamaðurinn Johan Flinck minnist einnig á þetta ferðalag Viggós í pistli sínum fyrir Sportbladet, útbreiddasta íþróttamiðil Svíþjóðar. Þar bendir Flinck á þá áhugaverðu staðreynd að á meðan að Viggó var í takkaskónum á æfingum með Breiðabliki var til að mynda einn mótherja hans í gær, hornamaðurinn Hampus Wanne, kominn inn í liðið hjá Flensburg. Wanne vann svo Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn árið 2014, sama ár og Viggó ákvað að best væri að setja takkaskóna á hilluna og snúa sér alfarið að handbolta, íslenskri þjóð til heilla. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í Malmö í milliriðli II á Evrópumótinu í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ein sú besta sem það hefur sýnt á stórmóti. 25. janúar 2026 19:29 Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. 25. janúar 2026 19:16 Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Vá. Þetta var leikur í lagi. Það er eiginlega ótrúlegt að skrifa það en Ísland vann átta marka sigur á Svíum í kvöld. Það á þeirra heimavelli, og spilandi þeirra leik. 25. janúar 2026 22:30 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Sjá meira
Eins og íslensku handboltaáhugafólki er sjálfsagt kunnugt um þá hefði vel getað farið svo að Viggó hefði tekið fótboltann fram yfir handboltann. Óvíst er hvernig það hefði farið en hann hefði þá að minnsta kosti ekki skorað 11 mörk úr 11 skotum í einum fræknasta sigri Íslands á síðustu árum, gegn Svíum í gær. TV 2 í Danmörku bendir á að Viggó hafi 19 ára gamall verið kominn í aðalliðið hjá Breiðabliki og verið í leikmannahópi liðsins í Evrópudeildinni, sumarið 2013. Hann hafi svo snúið sér að handboltanum að nýju og einmitt byrjað atvinnumannsferilinn í Danmörku, með Randers, en þangað fór hann frá uppeldisfélagi sínu Gróttu árið 2016. Viggó spilaði svo fyrir West Wien í Austurríki áður en hann fór í þýsku deildina þar sem hann spilar í dag með Erlangen. „Þvílíkt ferðalag!“ skrifar TV 2. Blaðamaðurinn Johan Flinck minnist einnig á þetta ferðalag Viggós í pistli sínum fyrir Sportbladet, útbreiddasta íþróttamiðil Svíþjóðar. Þar bendir Flinck á þá áhugaverðu staðreynd að á meðan að Viggó var í takkaskónum á æfingum með Breiðabliki var til að mynda einn mótherja hans í gær, hornamaðurinn Hampus Wanne, kominn inn í liðið hjá Flensburg. Wanne vann svo Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn árið 2014, sama ár og Viggó ákvað að best væri að setja takkaskóna á hilluna og snúa sér alfarið að handbolta, íslenskri þjóð til heilla.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í Malmö í milliriðli II á Evrópumótinu í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ein sú besta sem það hefur sýnt á stórmóti. 25. janúar 2026 19:29 Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. 25. janúar 2026 19:16 Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Vá. Þetta var leikur í lagi. Það er eiginlega ótrúlegt að skrifa það en Ísland vann átta marka sigur á Svíum í kvöld. Það á þeirra heimavelli, og spilandi þeirra leik. 25. janúar 2026 22:30 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í Malmö í milliriðli II á Evrópumótinu í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ein sú besta sem það hefur sýnt á stórmóti. 25. janúar 2026 19:29
Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. 25. janúar 2026 19:16
Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Vá. Þetta var leikur í lagi. Það er eiginlega ótrúlegt að skrifa það en Ísland vann átta marka sigur á Svíum í kvöld. Það á þeirra heimavelli, og spilandi þeirra leik. 25. janúar 2026 22:30