Fleiri fréttir Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11.5.2018 13:45 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11.5.2018 12:30 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11.5.2018 12:20 „Spilað í úrvalsdeildinni í miðri viku og nýrri ofurdeild um helgar“ Arsene Wenger sér fram á að keppt verði í deildarkeppni í miðri viku og ofurdeildinni um helgar. 11.5.2018 12:00 34 dagar í HM: Strákurinn úr Grafarvogi sem þjófstartaði HM-draumi Íslendinga Aron Jóhannsson spilaði fyrstur Íslendinga á heimsmeistaramótinu í fótbolta. 11.5.2018 11:30 Jóhann Berg hjá Burnley til 2021 Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley. 11.5.2018 10:25 Segir leikmenn United skíthrædda við Mourinho Fyrrverandi landsliðsmaður Englands sér hvað sumir leikmenn liðsins eru hræddir. 11.5.2018 09:30 Hvert ertu að fara, herra Finnbogason? Þýska íþróttablaðið Bild lék sér aðeins með orðróma tengda Alfreð Finnbogasyni. 11.5.2018 09:00 Vísir og Stöð 2 Sport sýna beint frá valinu á HM-hópnum Hitað verður upp með sérfræðingum og farið yfir hópinn að blaðamannafundinum loknum. 11.5.2018 08:30 Þórarinn Ingi: Mun alltaf sýna FH virðingu Vestmannaeyingurinn skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna í gær. 11.5.2018 08:00 Sjáðu De Gea tryggja sér gullhanskann og United annað sætið Manchester United gerði markalaust jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2018 07:30 HM-hópurinn tilkynntur í dag Heimir Hallgrímsson tilkynnir HM-faranna í Laugardalnum í dag. 11.5.2018 07:00 Alfreð tilnefndur í lið ársins Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg, hefur verið tilnefndur í lið ársins í þýsku úrvalsdeildinni. 10.5.2018 23:15 Heimir: Myndum vera léleg eftirlíking af Spáni eða Þýskalandi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, var í ítarlegu viðtali við blaðamann Reuters. 10.5.2018 22:00 Mourinho: Á móti Brighton sagði ég í hálfleik að við myndum tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var heldur jákvæður eftir að lið hans hafði gert marklaust jafntefli við West Ham í kvöld. 10.5.2018 21:30 Manchester United tryggði annað sætið með jafntefli Mancehster United og West Ham gerðu 0-0 jafntefli í kvöld. 10.5.2018 20:30 Knattspyrnusambandið kærir Chelsea fyrir ósæmilega hegðun leikmanna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Chelsea fyrir um hópast að Lee Mason, dómara í leik liðsins gegn Huddersfield í síðustu umferð. 10.5.2018 20:00 Arda Turan í sextán leikja bann Arda Turan hefur verið dæmdur í sextán leikja bann fyrir að ýta við aðstoðardómara. 10.5.2018 19:15 HB í undanúrslit færeyska bikarsins Lærisveinar Heimis Guðjónssonar unnu 6-0 sigur á B71 Sandoy í 8-liða úrslit færeysku bikarkeppninnar í fótbolta. 10.5.2018 18:00 ÍA með þriðja sigurinn í röð ÍA sigraði Þór í þriðju umferð Inkasso-deild karla í fótbolta í dag. 10.5.2018 17:45 Brøndby bikarmeistarar í Danmörku Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Brøndby. 10.5.2018 17:00 Swansea leitar að nýjum knattspyrnustjóra Carlos Carvalhal mun hætta sem knattspyrnustjóri Swansea í lok leiktíðar. 10.5.2018 16:30 Mia Gunter tryggði KR sigur á Selfossi KR sigraði Selfoss í annarri umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. 10.5.2018 16:00 Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö. 10.5.2018 15:30 Hef bætt leik minn hér í Noregi Svava Rós Guðmundsdóttir er að endurnýja kynnin við framherjastöðuna hjá Røa. Svava Rós er á sínu fyrsta tímabili með liðinu og hefur látið til sín taka. Henn líður vel og segir sér hafa farið fram hjá liðinu. 10.5.2018 15:00 Kjartan Henry valinn í lið umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína í gegn Álaborg í síðustu umferð. 10.5.2018 14:30 Rooney á leið í MLS-deildina Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili. 10.5.2018 13:00 Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10.5.2018 12:25 Kolbeinn: Nú er nýtt upphaf Kolbeinn Sigþórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Nantes í dag. 10.5.2018 12:00 Man City bætti þrjú met í gær Yfirburðir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur algjörir. 10.5.2018 10:00 Neuer efast um að ná HM Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar. 10.5.2018 09:00 Sektaðir fyrir skort á fagmennsku Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið. 9.5.2018 23:00 Ramos í ruglinu á sínum gamla heimavelli Sevilla hefur unnið tvo leiki í röð eftir að Vincenzo Montella var látinn taka pokann sinn. 9.5.2018 21:15 Breiðablik burstaði Grindavík Breiðablik með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 21:14 Juventus bikarmeistari fjórða árið í röð eftir burst Juventus er bikarmeistari á Ítalíu eftir að liðið rúllaði yfir AC Milan í úrslitaleiknum. 4-0 urðu lokatölur eftir að staðan var markalaus í hálfleik. 9.5.2018 21:04 Umfjöllun: Valur - Stjarnan 1-3 | Óvæntur Stjörnusigur á Hlíðarenda Stjarnan gerði góða ferð að Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9.5.2018 21:00 Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti með 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.5.2018 20:45 Yaya Toure kvaddur með stæl Manchester City vann öruggan sigur á Brighton í síðasta heimaleik Yaya Toure fyrir félagið. 9.5.2018 20:45 Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Tíu leikmenn Arsenal máttu sín lítils gegn Leicester eftir að gríski varnarmaðurinn Konstantinos Mavropanos lét reka sig útaf snemma leiks. 9.5.2018 20:45 Huddersfield verður áfram í ensku úrvalsdeildinni Huddersfield Town tryggði áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með jafntefli á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. 9.5.2018 20:30 Rúnar Már setti tvö í tapi Rúnar Már Sigurjónsson á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.5.2018 20:17 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Íslandsmeistarar Þór/KA eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 19:52 Barcelona rúllaði yfir Villarreal Barcelona slær ekki slöku við í spænsku úrvalsdeildinni þó liðið sé fyrir löngu búið að tryggja sér titilinn. 9.5.2018 19:45 Eyjakonur gerðu góða ferð í Kaplakrika ÍBV komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir öruggan útisigur á FH. 9.5.2018 19:20 Ásdís Karen: Erfitt skref því KR hefur alltaf verið mitt annað heimili Vesturbæingurinn Ásdís Karen Halldórsdóttir skipti úr KR í Val fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna og byrjaði á því að skora þrennu í fyrsta leik fyrir Hlíðarendafélagið. 9.5.2018 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11.5.2018 13:45
Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11.5.2018 12:30
Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11.5.2018 12:20
„Spilað í úrvalsdeildinni í miðri viku og nýrri ofurdeild um helgar“ Arsene Wenger sér fram á að keppt verði í deildarkeppni í miðri viku og ofurdeildinni um helgar. 11.5.2018 12:00
34 dagar í HM: Strákurinn úr Grafarvogi sem þjófstartaði HM-draumi Íslendinga Aron Jóhannsson spilaði fyrstur Íslendinga á heimsmeistaramótinu í fótbolta. 11.5.2018 11:30
Jóhann Berg hjá Burnley til 2021 Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður áfram í norður Englandi næstu árin en hann framlengdi í dag samning sinn við Burnley. 11.5.2018 10:25
Segir leikmenn United skíthrædda við Mourinho Fyrrverandi landsliðsmaður Englands sér hvað sumir leikmenn liðsins eru hræddir. 11.5.2018 09:30
Hvert ertu að fara, herra Finnbogason? Þýska íþróttablaðið Bild lék sér aðeins með orðróma tengda Alfreð Finnbogasyni. 11.5.2018 09:00
Vísir og Stöð 2 Sport sýna beint frá valinu á HM-hópnum Hitað verður upp með sérfræðingum og farið yfir hópinn að blaðamannafundinum loknum. 11.5.2018 08:30
Þórarinn Ingi: Mun alltaf sýna FH virðingu Vestmannaeyingurinn skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna í gær. 11.5.2018 08:00
Sjáðu De Gea tryggja sér gullhanskann og United annað sætið Manchester United gerði markalaust jafntefli við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2018 07:30
HM-hópurinn tilkynntur í dag Heimir Hallgrímsson tilkynnir HM-faranna í Laugardalnum í dag. 11.5.2018 07:00
Alfreð tilnefndur í lið ársins Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg, hefur verið tilnefndur í lið ársins í þýsku úrvalsdeildinni. 10.5.2018 23:15
Heimir: Myndum vera léleg eftirlíking af Spáni eða Þýskalandi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, var í ítarlegu viðtali við blaðamann Reuters. 10.5.2018 22:00
Mourinho: Á móti Brighton sagði ég í hálfleik að við myndum tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var heldur jákvæður eftir að lið hans hafði gert marklaust jafntefli við West Ham í kvöld. 10.5.2018 21:30
Manchester United tryggði annað sætið með jafntefli Mancehster United og West Ham gerðu 0-0 jafntefli í kvöld. 10.5.2018 20:30
Knattspyrnusambandið kærir Chelsea fyrir ósæmilega hegðun leikmanna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Chelsea fyrir um hópast að Lee Mason, dómara í leik liðsins gegn Huddersfield í síðustu umferð. 10.5.2018 20:00
Arda Turan í sextán leikja bann Arda Turan hefur verið dæmdur í sextán leikja bann fyrir að ýta við aðstoðardómara. 10.5.2018 19:15
HB í undanúrslit færeyska bikarsins Lærisveinar Heimis Guðjónssonar unnu 6-0 sigur á B71 Sandoy í 8-liða úrslit færeysku bikarkeppninnar í fótbolta. 10.5.2018 18:00
ÍA með þriðja sigurinn í röð ÍA sigraði Þór í þriðju umferð Inkasso-deild karla í fótbolta í dag. 10.5.2018 17:45
Brøndby bikarmeistarar í Danmörku Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Brøndby. 10.5.2018 17:00
Swansea leitar að nýjum knattspyrnustjóra Carlos Carvalhal mun hætta sem knattspyrnustjóri Swansea í lok leiktíðar. 10.5.2018 16:30
Mia Gunter tryggði KR sigur á Selfossi KR sigraði Selfoss í annarri umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. 10.5.2018 16:00
Sauð upp úr þegar Djurgården sigraði Malmö í úrslitum sænska bikarsins Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö. 10.5.2018 15:30
Hef bætt leik minn hér í Noregi Svava Rós Guðmundsdóttir er að endurnýja kynnin við framherjastöðuna hjá Røa. Svava Rós er á sínu fyrsta tímabili með liðinu og hefur látið til sín taka. Henn líður vel og segir sér hafa farið fram hjá liðinu. 10.5.2018 15:00
Kjartan Henry valinn í lið umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína í gegn Álaborg í síðustu umferð. 10.5.2018 14:30
Rooney á leið í MLS-deildina Wayne Rooney og DC United hafa komist að munnlegu samkomulagi um að leikmaðurinn spili fyrir liðið í bandarísku MLS-deildinni á næsta tímabili. 10.5.2018 13:00
Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10.5.2018 12:25
Kolbeinn: Nú er nýtt upphaf Kolbeinn Sigþórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi Nantes í dag. 10.5.2018 12:00
Man City bætti þrjú met í gær Yfirburðir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur algjörir. 10.5.2018 10:00
Neuer efast um að ná HM Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar. 10.5.2018 09:00
Sektaðir fyrir skort á fagmennsku Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið. 9.5.2018 23:00
Ramos í ruglinu á sínum gamla heimavelli Sevilla hefur unnið tvo leiki í röð eftir að Vincenzo Montella var látinn taka pokann sinn. 9.5.2018 21:15
Breiðablik burstaði Grindavík Breiðablik með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 21:14
Juventus bikarmeistari fjórða árið í röð eftir burst Juventus er bikarmeistari á Ítalíu eftir að liðið rúllaði yfir AC Milan í úrslitaleiknum. 4-0 urðu lokatölur eftir að staðan var markalaus í hálfleik. 9.5.2018 21:04
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 1-3 | Óvæntur Stjörnusigur á Hlíðarenda Stjarnan gerði góða ferð að Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9.5.2018 21:00
Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti Tottenham tryggði sér Meistaradeildarsæti með 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.5.2018 20:45
Yaya Toure kvaddur með stæl Manchester City vann öruggan sigur á Brighton í síðasta heimaleik Yaya Toure fyrir félagið. 9.5.2018 20:45
Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Tíu leikmenn Arsenal máttu sín lítils gegn Leicester eftir að gríski varnarmaðurinn Konstantinos Mavropanos lét reka sig útaf snemma leiks. 9.5.2018 20:45
Huddersfield verður áfram í ensku úrvalsdeildinni Huddersfield Town tryggði áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með jafntefli á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. 9.5.2018 20:30
Rúnar Már setti tvö í tapi Rúnar Már Sigurjónsson á skotskónum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.5.2018 20:17
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Íslandsmeistarar Þór/KA eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. 9.5.2018 19:52
Barcelona rúllaði yfir Villarreal Barcelona slær ekki slöku við í spænsku úrvalsdeildinni þó liðið sé fyrir löngu búið að tryggja sér titilinn. 9.5.2018 19:45
Eyjakonur gerðu góða ferð í Kaplakrika ÍBV komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir öruggan útisigur á FH. 9.5.2018 19:20
Ásdís Karen: Erfitt skref því KR hefur alltaf verið mitt annað heimili Vesturbæingurinn Ásdís Karen Halldórsdóttir skipti úr KR í Val fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna og byrjaði á því að skora þrennu í fyrsta leik fyrir Hlíðarendafélagið. 9.5.2018 19:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti