Forsætisráðherra segir ekki á dagskrá ríkisstjórnar að fresta launahækkunum Forsætisráðherra segir það ekki stefnu ríkisstjórnarinnar að ýta lífskjarasamningunum til hliðar. Aðilar vinnumarkaðarins semji um kaup og kjör og ríkisstjórnin vinni eftir sinni yfirlýsingu í tengslum við gerð samninganna. Innlent 3. september 2020 12:03
Leggja fram nýjar tillögur og krefjast tafarlausra aðgerða Viðreisn boðaði til blaðamannafundar í morgun þar sem lagðar voru fram tillögur að efnahagsaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins. Segja ríkisstjórnina svifaseina. Innlent 3. september 2020 11:54
Botnfrosinn tónlistargeiri og hætta á kali verði ekkert gert Tónlistarfólk og samtök þeirra hafa þungar áhyggjur af greininni en margir hafa verið án tekna mánuðum saman og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum. Stjórnarformaður Stefs segir fólk orðið örvæntingarfullt. Kallað er eftir ríkisstuðningi. Innlent 2. september 2020 20:00
Skýrsla um dánaraðstoð lögð fram á Alþingi Í skýrslunni er m.a. fjallað um þróun lagaramma í löndum þar sem dánaraðstoð er leyfð, um tíðni, ástæður og skilyrði dánaraðstoðar í þeim löndum og hver reynslan hefur verið. Innlent 2. september 2020 16:27
Stefán Óli til aðstoðar Pírötum Stefán Óli Jónsson fréttamaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður þingflokks Pírata. Viðskipti innlent 2. september 2020 11:22
Eltihrellum verði refsað með allt að fjögurra ára fangelsi Lagt er til að allt að fjögurra ára fangelsi liggi við svonefndu umsáturseinelti í drögum að frumvarpi um breytingar á almennum hegningarlögum sem dómsmálaráðherra hefur sent til umsagnar. Nýja ákvæðinu er ætlað að treysta frekar vernd kvenna og barna. Innlent 1. september 2020 18:31
Hlær að „asnalegri“ umsögn Samtaka skattgreiðenda Samtök skattgreiðenda hafa óskað eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, þar á meðal vildarpunktastöðu sína hjá flugfélaginu, áður en þingið greiðir atkvæði um frumvarpið. Innlent 1. september 2020 17:51
Vilja að þingmenn upplýsi um vildarpunktastöðu sína Samtök skattgreiðenda óska eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, áður en gengið verður til atkvæða um samþykkja eigi að veita Icelandair Group ríkisábyrgð á 16,5 milljarða lánalínu til félagsins. Viðskipti innlent 1. september 2020 15:14
Samkeppniseftirlitið: Tryggt verði að ríkisaðstoðin fari aðeins í flugrekstur Icelandair Samkeppniseftirlitið telur mikilvægt að tryggt verði að sú ríkisábyrgð sem fyrirhuguð er til Icelandair Group verði aðeins hægt að nýta til flugrekstrar Icelandair. Viðskipti innlent 1. september 2020 10:29
Ekki óskað eftir umsögnum keppinauta Icelandair Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair. Viðskipti innlent 30. ágúst 2020 17:49
Samstaða innan ríkisstjórnar um lokun landsins Þorgerður Katrín ítrekaði fyrirspurn sína til Katrínar um hvort samstaða ríkti innan ríkisstjórnar um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 28. ágúst 2020 15:37
Líklega dýpsta efnahagslægð í heila öld Alþingi kom saman eftir sumarfrí í morgun. Um er að ræða framhaldsfundi, svokallaðan þingstubb, sem stendur yfir í um viku. Þingið kemur svo formlega saman 1. október. Innlent 27. ágúst 2020 12:24
Bein útsending: Þingstubburinn hefst Alþingi kemur aftur saman í dag eftir sumarleyfi Innlent 27. ágúst 2020 09:44
Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. Innlent 27. ágúst 2020 06:47
Þingheimur þurfi „svör við mörgum spurningum“ varðandi ríkisábyrgð Icelandair Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að þingheimur þurfi að fá „svör við mörgum spurningum“ áður en hægt verði að samþykkja það að íslenska ríkið ábyrgist lánalínu til Icelandair. Innlent 26. ágúst 2020 19:23
Funda um ríkisábyrgð og Icelandair í Hörpu Frumvarp til fjáraukalaga verður rætt á Alþingi á föstudag en Alþingi kemur saman á ný á morgun vegna hins svokallaða „þingstubbs“ sem samið var um í vor. Innlent 26. ágúst 2020 14:53
Ríkið fær veð í vörumerki og lendingarheimildum Icelandair gangi félagið á ríkisábyrgðina Fari svo að Icelandair þurfi að ganga á lánalínuna sem íslenska ríkið hyggst ábyrgjast fyrir félagið er miðað við að ríkið fái veð í vörumerki Icelandair Group og Icelandair, vefslóð sömu félaga, bókunarkerfi Icelandair sem og lendingarheimildum í London og New York, ef unnt reynist að taka veð í lendingarheimildum. Viðskipti innlent 25. ágúst 2020 19:14
„Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Ellefu hafa greinst með kórónuveiruna í hópsýkingu sem rakin er til Hótel Rangár. Eigandi hótelsins segir að sér og öðru starfsfólki hafi verið verulega brugðið þegar sýkingin kom upp enda hafi allir gætt vel að sóttvörnum. Innlent 22. ágúst 2020 18:44
Meira en minna Samvinna og samhjálp eru meðal þess sem fleytt hefur mannkyninu áfram og skapað því einstaka stöðu í náttúrunni. Við höfum ekki alltaf umgengið hana af nægri virðingu en það er önnur saga. Skoðun 22. ágúst 2020 08:00
Kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaleiðinni Félagsmálaráðherra kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaúrræði stjórnvalda og mögulega hækkun atvinnuleysisbóta. Hann kynnir eftir helgi aðgerðir þar sem langtíma atvinnulausum verður heimilt að fara í nám án þess að missa atvinnuleysisbætur. Innlent 21. ágúst 2020 19:00
Segir aðgerðir vegna faraldursins ganga gegn borgaralegum réttindum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að við stöndum vörð við réttindi borgarana á tímum sem þessum. Innlent 20. ágúst 2020 14:32
Sýndarmennska og blekkingar Í febrúar sl. lögðu 18 þingmenn fram beiðni um skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og Namibíu. Skoðun 19. ágúst 2020 11:30
„Íslensk útgerðafyrirtæki eru reiðubúin til að greiða meira fyrir auðlindina í Namibíu en hér“ Samherji greiddi hærri veiðigjöld í Namíbíu en hér á landi árið 2018 eftir að stjórnvöld þar hækkuðu veiðigjöldin úr einu prósenti í tíu prósent. Formaður Viðreisnar segir þetta sýna að útgerðir séu viljugar til að greiða veiðigjöld þrátt fyrir miklar hækkanir. Auðlindarákvæði í stjórnarskrá sé nauðsyn. Innlent 18. ágúst 2020 18:51
Samherji sagðist ekki hafa tíma til að taka saman ársreikninga frá Namibíu Samherji greiddi lægra hlutfall veiðigjalda af meðalverði afla í Namibíu frá 2012 til 2017 en hér á landi. 2018 var hlutfallið orðið hærra í Namibíu en hér. Forstöðumaður Hagfræðisstofnunar segir að Samherji hafi ekki afhent umbeðna árskýrslu dótturfyrirtækis síns í Namibíu og því hafi ekki verið hægt að bera saman hagnað í löndunum tveimur. Innlent 18. ágúst 2020 13:46
Vill skoða hvort stofna eigi hóp sem vaktar kosningar á Íslandi Utanríkisráðherra telur ástæðu til að skoða hvort rétt sé að setja á laggirnar kosningavaktarvinnuhóp til að sporna gegn því að erlend ríki reyni að hafa áhrif á kosningar á Íslandi. Innlent 18. ágúst 2020 10:57
Hvar er Namibíuskýrslan? Ríflega hálft ár er nú frá því að Alþingi samþykkti tillögu Viðreisnar um að sjávarútvegsráðherra léti vinna fyrir þingið skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Skoðun 14. ágúst 2020 12:00
Rúmlega tíu þúsund krefjast nýrrar stjórnarskrár Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Innlent 12. ágúst 2020 13:01
Ekki traustsins verð Úr ríkissjóði fara milljarðar til fyrirtækja í vanda í þeirri von að þau geti hafið starfsemi að nýju eftir að faraldurinn hefur gengið yfir. Skoðun 11. ágúst 2020 12:30
Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvaprsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 10. ágúst 2020 13:00
Píratar bæta við sig en fjarar undan VG Fylgi Vinstri grænna minnkar um þrjú prósentustig en Pírata vænkast um jafnmörg stig í nýrri skoðanakönnun Gallup. Lítil hreyfing er á fylgi annarra flokka í könnunni en samkvæmt henni styðja 55% ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Innlent 5. ágúst 2020 23:49