Rekstur líklegri til að ganga upp ef stofnendur eru 35 ára eða eldri Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum árið 2018 er líklegra að rekstur fyrirtækis gangi upp til frambúðar ef stofnendur eru 35 ára eða eldri þegar rekstur hefst. Atvinnulíf 29. júlí 2020 10:00
Fréttafíkill sem hjólar, syndir eða æfir á kvöldin og elskar Hornstrandir Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr fyrir svörum Sigríður Hallgrímsdóttir, eða Sirrý, en hún starfar sem verkefnastjóri hjá fyrirtækinu Alva. Atvinnulíf 25. júlí 2020 10:00
Matvöruverslun sem virkar eins og strætó Ýmsar nýjungar eru að verða til í kjölfar kórónuveirunnar. Til dæmis matvöruverslun sem keyrir um eins og strætó. Atvinnulíf 24. júlí 2020 10:00
Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. Atvinnulíf 22. júlí 2020 10:00
Oft erfitt fyrir útivinnandi foreldra að rækta vinskap Að rækta sambandið við góða vini hjálpar okkur að standa okkur betur í vinnunni og við eigum auðveldara með standast álag og streitu. Atvinnulíf 20. júlí 2020 10:00
Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Atvinnulíf 18. júlí 2020 10:00
Leiðir til að lifa af leiðinlegt föstudagssíðdegi Það kannast margir við það að fljótlega eftir hádegi á föstudögum er hreinlega ekkert að gera í vinnunni annað en að bíða eftir því að klukkan verði fjögur eða fimm. Atvinnulíf 17. júlí 2020 10:00
„Stjórnandi sem er undirlagður af streitu er ekki að sýna sínar bestu hliðar“ Stjórnandi sem er undirlagður af streitu og álagi sýnir ekki sínar bestu hliðar og er ekki góð fyrirmynd fyrir starfsfólk. Atvinnulíf 15. júlí 2020 10:37
Evian kynnir miðalausa brúsa Vatnsframleiðandinn Evian stefnir að því að allir vatnsbrúsar þeirra verði 100% endurnýjanlegir fyrir árslok árið 2025. Atvinnulíf 13. júlí 2020 10:00
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. Atvinnulíf 11. júlí 2020 10:00
Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10. júlí 2020 10:00
Góð ráð til að láta yfirmanninn vita hversu góður starfsmaður þú ert Sumir finna til óöryggis í starfi vegna þess að þeir telja yfirmann sinn ekki upplýstan um hversu mikið þeir eru að leggja sig fram í starfi. Besta leiðin í þessu er að snúa vörn í sókn og vinna að því að yfirmaðurinn taki eftir því hversu vel þér gengur. Atvinnulíf 7. júlí 2020 10:00
Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. Atvinnulíf 6. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. Atvinnulíf 4. júlí 2020 10:00
Fjögur lykilatriði fyrir vinnustaði eftir faraldur Í kjölfar kórónufaraldurs þurfa vinnustaðir að aðlagast breyttum tímum hraðar en áður var áætlað. Atvinnulíf 3. júlí 2020 10:00
Erfitt að kvarta undan ilmvatns-/rakspíralykt samstarfsfólks Það getur verið viðkvæmt að ræða við samstarfsfélaga um að lyktin af ilmvatninu eða rakspíranum sé of mikil eða of sterk. Atvinnulíf 3. júlí 2020 10:00
Að brosa til viðskiptavina Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella. Atvinnulíf 2. júlí 2020 10:00
Betri vinnutími framundan hjá ríkisstarfsmönnum Vinnutími og aðrar breytingar eru fyrirhugaðar hjá ríkisstarfsmönnum og munu sumar þeirra taka gildi um næstu áramót eða jafnvel fyrr. Hjá ríkinu starfa um tuttugu þúsund manns hjá um 150 stofnunum. Atvinnulíf 1. júlí 2020 10:00
„Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30. júní 2020 10:00
Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? Atvinnulíf 29. júní 2020 10:00
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27. júní 2020 10:00
Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. Atvinnulíf 26. júní 2020 10:00
Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. Atvinnulíf 25. júní 2020 10:00
Fjárfesta í tvöfaldri vinnuaðstöðu og fjölga starfsfólki Stjórnendur CCP gera ráð fyrir að í framtíðinni muni starfsfólk vinna að hluta til heiman frá og að hluta til á staðnum. Fyrirtækið fjárfestir í veglegum heimaskrifstofum fyrir tugi milljóna og fjölgar starfsfólki. Atvinnulíf 24. júní 2020 10:00
„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“ Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun. Atvinnulíf 23. júní 2020 10:00
Munurinn á því að vinna í rigningu eða sól Áhrif veðurs á framleiðni og dugnað í vinnu hefur verið rannsakað þó nokkuð. Atvinnulíf 22. júní 2020 10:00
„Pommodoro“ tæknin, golfsveifla í tómu tjóni og öðruvísi sumar Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er spjallið tekið við Magnús Sigurbjörnsson sem starfar sem stafrænn ráðgjafi en er einnig í meistaranámi í HR. Atvinnulíf 20. júní 2020 10:00