Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. Íslenski boltinn 3. september 2018 12:00
Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Formaður dómararnefndar KSÍ, Kristinn Jakobsson, segir eðlilegt að framkvæmdastjóri KSÍ skoði umdeild ummæli Íslandsmeistara Vals frá því í gær. Íslenski boltinn 3. september 2018 11:00
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. Íslenski boltinn 3. september 2018 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 4-0 | FH burstaði KR FH rúllaði yfir KR er liðin mættust í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 2. september 2018 20:45
Hvert mark FH á móti KR í kvöld var í raun tveggja marka virði FH-ingar unnu 4-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni í kvöld en það er eins og þeir hafi unnið Vesturbæinga 8-0. Íslenski boltinn 2. september 2018 20:30
Davíð Þór: Á svona degi eru fá lið sem standast okkur snúning Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH var kampakátur eftir sigur FH á KR í kvöld. Íslenski boltinn 2. september 2018 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum. Íslenski boltinn 2. september 2018 17:45
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 2. september 2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. Íslenski boltinn 2. september 2018 17:30
Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum Bæði lið þurfa því enn að óttast fall. Íslenski boltinn 2. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú. Íslenski boltinn 2. september 2018 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 │Annar sigur Fylkis í röð Fylkir er að fjarlægjast falldrauginn en liðið er nú komið með 22 stig í níunda sætið. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:15
Eysteinn Húni: Hrokinn sem við mætum eftir leik er með ólíkindum Þjálfari Keflavíkur ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er Keflavík tapaði enn einum leiknum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 20:00
Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2018 13:22
Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 15:15
Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“ Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 14:45
Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30. ágúst 2018 12:00
Sjáðu stórbrotið mark Eyjólfs í toppslagnum Stjarnan og Valur skildu jöfn 1-1 í toppbaráttuslag í Pepsi-deild karla en mark Stjörnunnar var af dýrari gerðinni. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 22:00
Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 15:45
Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og Stjörnunnar fer fram á laugardagskvöldi Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla verður spilaður á nýjum tíma í ár. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 15:29
Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 12:30
Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 10:00
Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. Íslenski boltinn 29. ágúst 2018 07:00
Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 23:00
Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 16:30
Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:30
Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:00
Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:00
Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 10:15