Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Þetta var drullu erfiður leikur“

    „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ánægður með stigin þrjú

    Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna.

    Fótbolti