Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp 31. maí 2019 12:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr síðustu Rambo-myndinni Rambo hefur sjaldan verið reiðari. Bíó og sjónvarp 30. maí 2019 18:04
Frumsýning á Rocketman í London Rocketman fjallar um líf og starf tónlistarmannsins Eltons John. Hún var frumsýnd með pompi og prakt í London fyrr í vikunni. Bíó og sjónvarp 30. maí 2019 07:00
Leikari úr Guðföðurnum er látinn Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 29. maí 2019 20:36
Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Bíó og sjónvarp 29. maí 2019 12:30
Krúnuleikastjarna í streitumeðferð Kit Harrington hefur lýst tilfinningaflóði sem þyrmdi yfir hann eftir að tökum á síðasta Krúnuleikaþættinum lauk. Bíó og sjónvarp 29. maí 2019 08:10
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28. maí 2019 20:14
Keanu Reeves og Halle Berry æfðu stíft fyrir John Wick 3 Æfðu bardagaíþróttir og skotfimi í marga mánuði fyrir tökur. Bíó og sjónvarp 28. maí 2019 11:10
Áhorfendur og leikarar gengu út af mynd sem er sögð ein sú versta í sögu Cannes Myndin er þrír og hálfur klukkutími að lengd og fer stór hluti hennar í þröng skot af ungum leikkonum í munnmökum. Ollu þær senur mikla hneykslun því um var að ræða raunveruleg munnmök. Bíó og sjónvarp 27. maí 2019 18:37
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. Lífið 27. maí 2019 14:30
Fresta frumsýningu Sonic svo broddgölturinn komist í tannleiðréttingu Aðdáendur brottgöltsins sögðu tennur hans martraðarkenndar. Bíó og sjónvarp 24. maí 2019 16:30
Disney vinnur að mynd eftir Knights of the Old Republic Aðdáendur tölvuleiksins vinsæla Star Wars: Knights of the Old Republic hafa tilefni til að fagna. Bíó og sjónvarp 24. maí 2019 10:30
Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. Bíó og sjónvarp 23. maí 2019 13:30
Ingvar valinn besti leikarinn í Cannes Ingvar fékk verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Hvítur, hvítur dagur. Bíó og sjónvarp 22. maí 2019 19:09
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. Bíó og sjónvarp 22. maí 2019 15:56
Jessie J og Channing Tatum horfðu á lokaþátt Game of Thrones hér á landi Parið Jessie J og Channing Tatum er statt á Íslandi og horfðu saman á lokaþátt Game of Thrones hér á landi. Jessie J sýnir frá því á Instagram síðu sinni. Lífið 22. maí 2019 13:30
22 smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í lokaþættinum Sjötti og síðasti þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Lífið 22. maí 2019 12:30
Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. Lífið 22. maí 2019 11:30
Engar persónur Game of Thrones munu snúa aftur Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar "spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn. Bíó og sjónvarp 22. maí 2019 09:05
Hvað er næsta Game of Thrones? Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna. Skoðun 22. maí 2019 07:00
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Downton Abbey Aðdáendur þáttanna hafa beðið myndarinnar með eftirvæntingu og fá nú loksins nasasjón af því sem Crawley-fjölskyldan bardúsar um þessar mundir. Bíó og sjónvarp 21. maí 2019 22:37
Game of Thrones: Vakt okkar er lokið Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 20. maí 2019 22:30
Vatnsflaska óvart í lokaþætti Game of Thrones Glöggir aðdáendur Game of Thrones komu auga á vatnsflösku í lokaþættinum. Lífið 20. maí 2019 11:15
Bjóða fólki að veðja á lokaþátt Game of Thrones Veðmálaþjónustan Betsson hefur ákveðið að bjóða notendum sínum upp á þann möguleika að veðja á lokaþátt Game of Thrones. Lífið 19. maí 2019 19:07
Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. Bíó og sjónvarp 18. maí 2019 13:00
Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Bíó og sjónvarp 17. maí 2019 18:59
Stikla úr Flórídafanganum: „Þú hefur tortímt okkur“ Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn. Bíó og sjónvarp 16. maí 2019 10:15
Segja Netflix sýna íslenskri kvikmynd mikinn áhuga Þá hafa aðrar streymisveitur einnig sýnt myndinni mikinn áhuga, sem gæti þýtt að myndin muni ná inn á Bandaríkja- og Kínamarkað. Bíó og sjónvarp 15. maí 2019 13:36
Á jöklum með tökufólki Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla. Bíó og sjónvarp 15. maí 2019 08:15