Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 15. nóvember 2019 20:30
„Þarft kannski frekar áfallahjálp eftir eins stigs tap“ Þjálfari Þórs Ak. segist hafa gert sér snemma grein fyrir því hvernig leikurinn gegn Njarðvík myndi fara. Körfubolti 15. nóvember 2019 20:27
Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. Körfubolti 15. nóvember 2019 19:48
Í beinni í dag: Sjóðheitir Keflvíkingar mæta Íslandsmeisturunum Undankeppni EM 2020 í fótbolta og Domino's deildin eru fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. nóvember 2019 06:00
Sportpakkinn: Stólarnir og Þórsarar á siglingu Tindastóll og Þór Þ. eru á uppleið í Domino's deild karla. Körfubolti 14. nóvember 2019 17:00
Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 14. nóvember 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 83-79 | Suðurstrandarslagurinn stóð fyrir sínu Það var meiri kraftur í Þórsurum í framlengingunni. Körfubolti 13. nóvember 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 13. nóvember 2019 22:15
Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla. Körfubolti 13. nóvember 2019 20:55
Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals? Þrír leikir fara fram í Domino's deild karfa í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2019 15:30
Í beinni í dag: Grannaslagur í Þorlákshöfn Keppt verður í Domino's deild karla í kvöld og er slagur Þórs Þorlákshafnar og Grindavíkur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 13. nóvember 2019 06:00
Tíu flottustu tilþrifin í 6. umferð Dominos-deildarinnar | Myndband Mörg skemmtileg tilþrif sáust í 6. umferð Dominos-deildar karla. Körfubolti 12. nóvember 2019 23:15
Danero aftur til ÍR ÍR-ingar hafa fengið liðsstyrk í baráttunni sem framundan er í Domino's deild karla. Körfubolti 11. nóvember 2019 11:30
Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. Körfubolti 11. nóvember 2019 07:00
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. Körfubolti 10. nóvember 2019 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. Körfubolti 10. nóvember 2019 12:00
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. Körfubolti 10. nóvember 2019 10:45
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. Körfubolti 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. Körfubolti 9. nóvember 2019 13:30
Ingi og Helgi hnakkrifust eftir leikinn | Sjáðu rifrildið Mönnum var ansi heitt í hamsi í DHL-höllinni í kvöld eftir að Tindastóll hafði unnið nauman sigur á sexföldum Íslandsmeisturum KR. Körfubolti 8. nóvember 2019 23:47
Brynjar Þór: Jón er náttúrulega bara tekinn út Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Tindastóls, var vægast sagt ósáttur eftir sjö stiga tap KR gegn Stólunum í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og sexfaldir Íslandsmeistarar KR hafa nú tapað tveimur leikjum í röð. Körfubolti 8. nóvember 2019 22:45
Ingi Þór: Mér fannst brotið hans Helga ljótt og ég er búinn að fá nóg af þessu Ingi Þór Steinþórsson var ekki kátur eftir sjö stiga tap KR gegn Tindastól á heimavelli í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2019 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 85-92 | Tindastóll vann KR í rafmögnuðum leik Tindastóll lagði KR í DHL höllinni í rafmögnuðum leik í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og annað tap KR í röð því staðreynd. Körfubolti 8. nóvember 2019 22:15
Pavel: Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði Pavel Ermolinskij var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2019 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 53-77 | Loksins unnu þeir grænu Njarðvík vann sinn fyrsta sigur frá því í 1. umferðinni er þeir rúlluðu yfir Val í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2019 20:00
Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. Körfubolti 8. nóvember 2019 19:15
Sportpakkinn: Keflvíkingar með sex sigra í röð og fjögurra stiga forskot á toppnum Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum. Körfubolti 8. nóvember 2019 17:00
Sportpakkinn: Haukarnir áfram með hundrað prósent árangur í Dominos í Ólafssal Haukarnir er á sínu fyrsta tímabili í Ólafssalnum á Ásvöllum og það er ljóst að Haukaliðið kann vel við sig í salnum sem var skríður eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, fyrrverandi formanni KKÍ og forseta FIBA Europe. Haukaliðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína í salnum. Körfubolti 8. nóvember 2019 16:00
Í beinni í dag: Stórleikur í DHL-höllinni og Domino's Körfuboltakvöld Það er körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en sex tíma körfuboltaveisla verður á skjánum í kvöld. Í nótt er það svo golfmót frá Japan. Sport 8. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. Körfubolti 7. nóvember 2019 22:45