CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Heimta að Dave Castro verði rekinn

Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár.

Sport
Fréttamynd

Sara sýndi sína upp­lifun af mar­tröð heimsleikanna

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna frá lífi sínu í reglulegum þáttum á Youtube og í þeim nýjasta sýnir hún frá því þegar hún mætti á heimsleikana daginn eftir hræðilegan atburð í fyrstu grein.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja: Ekki verið hlustað á okkur

Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er ein þeirra sem hafa minnst serbneska CrossFit mannsins Lazar Dukic. Hún er líka í hópi þess fólks í CrossFit fjölskyldunni sem hefur bent á þá staðreynd að íþróttafólkið hafi lengi haft áhyggjur af öryggi sínu í krefjandi keppni við hættulegar aðstæður.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist: Í­þróttin sem við elskum öll brást Lazar

Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir skrifaði minningarorð um Lazar Dukic. Hún hefur eins og fleiri í CrossFit heiminum, átt mjög erfitt með að meðtaka þennan hryllilega atburð þegar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna á fimmtudaginn var.

Sport
Fréttamynd

„Mark­miðið klár­­lega að vinna heims­­leikana“

Bergrós Björns­dóttir stefnir hrað­byri í að verða næsta stjarna Ís­lands í Cross­Fit. Hún stefnir langt, ætlar sér að verða at­vinnu­maður í í­þróttinni, og hefur gengið í gegnum við­burða­ríka mánuði upp á síð­kastið.

Sport