Úrskurðaður í nálgunarbann gagnvart barnsmóður sinni Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að karlmaður á fertugsaldri skuli sæta nálgunarbanni í 6 mánuði gagnvart barnsmóður sinni. Innlent 12. mars 2018 18:18
Dæmd fyrir 59 milljóna fjárdrátt Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjanessdæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, skilasvik og brot gegn bókhaldslögum. Innlent 12. mars 2018 07:00
Veittist að eiginkonu sinni fyrir framan dóttur hennar Maðurinn játaði brot sín skýlaust. Innlent 7. mars 2018 21:28
Sex milljónir í bætur vegna myglu Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld Innlent 6. mars 2018 11:22
Starfsmaður stal frá kaupfélagi Starfsmaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík var í Héraðsdómi Vestfjarða undir lok febrúar dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. Innlent 5. mars 2018 06:00
Hótelstjóri segir lögum breytt eftir séróskalista Hjón í Fossatúni við Grímsá segja veiðifélag árinnar hafa stundað "svarta atvinnustarfsemi“ með sölu gistingar í veiðihúsinu. Þau gagnrýna Alþingi fyrir lagabreytingu til að þóknast veiðifélaginu. Innlent 5. mars 2018 06:00
Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins Innlent 1. mars 2018 18:54
Laganna menn á harðahlaupum undan Jóni Steinari Formaður málfundafélags Lögréttu segir engan vilja mæta Jóni Steinari á opnum fundi. Innlent 27. febrúar 2018 15:03
Gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku lögreglu séu birtar Réttargæslumaður kærenda í kynferðisbrotamáli gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku hjá lögreglu séu birtar á netinu og hefur gert athugasemd við málið hjá lögreglu. Landsréttur staðfestir mánaðarlangan gæsluvarðhaldsúrskurð yfir barnaverndarstarfsmanni sem grunaður er um brot gegn sjö börnum. Innlent 27. febrúar 2018 07:00
Árs fangelsi fyrir kynlíf með barni Rúmlega tvítugur karlmaður var fyrir viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stunda kynlíf með fjórtán ára stúlku. Maðurinn var átján ára þegar brotið átti sér stað. Innlent 27. febrúar 2018 06:00
Fær ekki tíu milljónir frá HHÍ þrátt fyrir vinningsmiða Gunnlaugur Hrannar Jónsson fær ekki tíu milljónir í vinning frá Happdrætti Háskóla Íslands þrátt fyrir að hafa verið með vinningsmiða. Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms í málinu. Innlent 22. febrúar 2018 15:53
Bílastæði AVIS þurfa að víkja Reitum er skylt að fjarlægja sérmerkingar bílastæða við verslunarmiðstöðina Holtagarða. Umrædd stæði eru sérmerkt fyrir bílaleiguna AVIS. Innlent 22. febrúar 2018 06:00
Harpa og Sigur Rós skiptu með sér stórkostlegu fjárhagstjóni 35 milljóna króna fyrirframgreiðsla Hörpu ohf. til Kára Sturlusonar stefndi tónleikum Sigur Rósar í desember í hættu. Meðlimir sveitarinnar voru áhyggjufullir. Harpa og hljómsveitin neyddust til að semja um hvernig skipta ætti tapinu. Innlent 20. febrúar 2018 07:00
Mál Siðmenntar tekið fyrir á ný Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Þjóðskrár að synja Siðmennt um aðgang að netföngum skráðra félagsmanna í trúfélagið. Innlent 20. febrúar 2018 06:00
Dæmdur fyrir líkamsárás á Lundanum Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. Innlent 19. febrúar 2018 08:00
Róbert og félagar dæmdir til 640 milljóna skaðabótagreiðslu Hæstiréttur hefur dæmt Róbert Wessmann, Árna Harðarsson og Magnús Jaroslaw Magnússon til þess að greiða Matthíasi Johannessen 640 milljónir í bætur vegna viðskipta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Innlent 15. febrúar 2018 16:27
Arnaldur talinn hæfasti héraðsdómarinn Arnaldur Hjartarson verður skipaður dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur fallist dómsmálaráðherra á rökstuðning dómnefndar um hæfni umsækjenda. Innlent 15. febrúar 2018 12:35
Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum. Innlent 15. febrúar 2018 08:44
Síbrotamaður rauf skilorð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að Þorkell Diego Jónsson skuli afplána eftirstöðvar 220 daga fangelsisrefsingar Innlent 14. febrúar 2018 06:15
Börnum Jónda í Lambey dæmdar skaðabætur vegna höfundaréttarbrots Níu börn Jóns Kristinssonar, listamanns sem víða var þekktur sem Jóndi í Lambey, fengu dæmdar 3,2 milljónir í skaðabætur og 500 þúsund krónur í miskabætur vegna sýningar á auglýsinga Jóns í Gallerí Fold árið 2013. Innlent 13. febrúar 2018 20:11
Dómari víkur í meiðyrðamáli gegn Jóni Steinari Sandra Baldvinsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mun víkja sæti sem dómari í meiðyrðamáli sem Benedikt Bogason hæstaréttardómari höfðaði gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni. Innlent 13. febrúar 2018 15:52
30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hóta lögreglumönnum: „Ég ætla heim til þeirra og berja þá í andlitið“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær tónlistarmanninn Hjört Howser í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir vopnalagabrot og brot gegn valdstjórninni með því að hóta lögreglumönnum á Facebook síðu sinni. Innlent 13. febrúar 2018 15:45
Hægt að höfða einkamál láti lögregla mál niður falla: „Auðveldara að sanna í einkamáli en sakamáli“ Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Hönnu Kristínar Skaftadóttur, telur að mál hennar geti orðið til þess að fólk velji í auknum mæli að fara í einkamál og krefjast miskabóta ef mál eru látin niður falla hjá lögreglu. Innlent 13. febrúar 2018 14:30
Laugum neitað um 110 milljóna króna bætur Héraðsdómur Reykjaness segir málefnalegar ástæður fyrir því að tilboði Lauga í líkamsræktaraðstöðu við sundlaugar Kópavogs var hafnað. Innlent 13. febrúar 2018 07:00
Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Innlent 9. febrúar 2018 20:36
Neitaði sök um tilraun til manndráps í Holtunum Maður sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi neitaði sök við þingfestingu málsins í gær. Innlent 9. febrúar 2018 18:45
Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni. Innlent 8. febrúar 2018 15:48
Telur einsýnt að vantrauststillaga verði lögð fram á dómsmálaráðherra Fundur í stjórnskipunar-ogeftirlitsnefnd verður í hádeginu og en næstu skref verða ákveðin í Landsréttarmálinu. Innlent 6. febrúar 2018 12:13
Umferðarlagabrot gæti skekið dómskerfið á ný Mál um umferðarlagabrot sem gæti valdið usla í dómskerfinu tekið fyrir í Landsrétti í dag. Ekki í fyrsta sinn sem slíkt brot gæti haft víðtæk áhrif á dómskerfið. Innlent 6. febrúar 2018 08:00
Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts. Innlent 5. febrúar 2018 07:00