Hleruðu samtal um að Rússar hafi búið yfir viðkvæmum upplýsingum um Trump Leyniþjónustur Bandaríkjana hleruðu samtal á milli rússneskra embættismanna þar sem þeir ræddu um möguleikann á því að Rússland byggi yfir viðkvæmum upplýsingum um Donald Trump og nána samstarfsmenn hans í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum í haust. Erlent 30. maí 2017 14:28
Yfirmaður samskipta hjá Hvíta húsinu segir upp Mike Dubke entist þrjá mánuði í starfinu. Erlent 30. maí 2017 11:56
Trump fordæmir morðin í Portland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Erlent 29. maí 2017 15:58
Trump segir Kushner standa sig afar vel í starfi Donald Trump segir að tengdasonur sinn, Jared Kushner, standi sig afar vel í starfi ráðgjafa forsetans og njóti fulls trausts. Erlent 29. maí 2017 08:38
Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. Erlent 29. maí 2017 08:30
Merkel segist ekki geta treyst Bandaríkjunum Framkoma Bandaríkjaforseta í vikunni gerði það að verkum að Þýskalandskanslari setur vissan fyrirvara við bandamenn Evrópu. Flakki Trumps lauk um helgina og hafði bæst nokkuð í vandamálabunka hans meðan hann var í burtu. Erlent 29. maí 2017 08:00
Myndband: Macron tók Merkel fram yfir Trump Myndband af Frakklandsforseta ganga að Þýskalandskanslara og hálfpartinn hunsa Bandaríkjaforseta hefur vakið athygli. Erlent 26. maí 2017 23:14
Trump skaut á leiðtoga annarra NATO-ríkja Bandaríkjaforseti vill aukin framlög aðildarríkja NATO til varnarmála. 23 ríki verja minna í varnarmál en miðað er við. NATO framtíðarinnar þyrfti að einbeita sér að hryðjuverkum. Bretar ósáttir við Bandaríkjamenn vegna leka um ranns Erlent 26. maí 2017 07:00
Tengdasonur Trump sagður miðpunktur í rannsókn FBI vegna afskipta Rússa Sagður hafa hitt sendiherra Rússa og yfirmanns rússnesks ríkisbanka. Erlent 25. maí 2017 23:27
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Erlent 25. maí 2017 23:11
Bandaríska alríkislögreglan neitar að veita eftirlitsnefnd gögn Bandaríska alríkislögreglan hefur neitað að gefa eftirlitsnefnd Bandaríkjaþings gögn er varða samskipti á milli fyrrverandi stjórnanda Alríkislögreglunnar, James Comey, og forseta Bandaríkjanna Donalds Trumps. Erlent 25. maí 2017 20:24
Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla. Erlent 25. maí 2017 18:07
Trump gengur harðskeyttur til fundar við NATO á morgun Bandaríkjaforseti er nú staddur í Brussel, höfuðborg Belgíu. Hann mun funda með leiðtogum annarra ríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO, á morgun Erlent 24. maí 2017 23:36
Rússar ætluðu að hafa áhrif á stefnu Trump í gegnum ráðgjafa hans Bandarískir njósnarar fengu síðasta sumar upplýsingar um að rússneskir embættismenn og stjórnmálamenn ræddu hvernig þeir gætu haft áhrif á Trump í gegnum þá Paul Manafort og Michael Flynn. Erlent 24. maí 2017 23:14
Páfinn fer með Trump í skoðunarferð um Péturskirkjuna Donald Trump Bandaríkjaforseti mun funda með Frans páfa í Vatíkaninu á morgun. Erlent 23. maí 2017 22:52
Trump segir nauðsynlegt að uppræta hugmyndafræði hryðjuverka Þjóðarleiðtogar um allan heim hafa í dag vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna fjöldamorðanna í Manchester og heitið henni stuðningi. Erlent 23. maí 2017 19:41
Varaði Rússa við afskiptum af kosningum Fyrrverandi yfirmaður CIA sagði það vera ljóst síðasta sumar að Rússar væru að skipta sér af. Erlent 23. maí 2017 14:55
Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Tump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Erlent 22. maí 2017 20:00
Flynn neitar að afhenda gögn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, og miðpunktur í rannsókn á mögulegum tengslum starfsmanna Trump við Rússland mun neita að afhenda þingnefnd gögn í tengslum við rannsóknina. Erlent 22. maí 2017 15:03
Samvinnutónn í Sádi-Arabíu Bandaríkjaforseti sat ráðstefnu í Ríad ásamt fulltrúum 55 múslimaríkja. Fókusinn var á baráttu gegn hryðjuverkum auk þess sem milljarða viðskiptasamningar voru undirritaðir. Erlent 22. maí 2017 07:00
Donald Trump harðorður í garð Írans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flutti ræðu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í dag. Hann sagði baráttuna gegn öfgamönnum ekki vera bardaga á milli mismunandi trúarbragða heldur "baráttu á milli góðs og ills.“ Þá tilkynnti Trump að Bandaríkin, ásamt sex Persaflóaríkjum, muni undirrita samning um bann við fjárframlögum til öfgahópa á borð við ISIS. Erlent 21. maí 2017 18:56
Biðst afsökunar á þætti Twitter í að koma Trump til valda Evan Williams, einn stofnanda samskiptamiðilsins Twitter, hefur beðist afsökunar á þætti Twitter í að hjálpa Donald Trump að verða forseti Bandaríkjanna. Erlent 21. maí 2017 15:00
Mun hvetja leiðtoga Íslam til að berjast gegn öfgum „Þetta er ekki barátta á milli mismunandi trúarbragða.“ Erlent 21. maí 2017 13:05
Trump og Sádar gera gríðarstóra samninga Bandarísk og Sádi-Arabísk fyrirtæki muni skipta milljörðum sín á milli. Viðskipti erlent 20. maí 2017 14:25
Náinn ráðgjafi Trump til rannsóknar vegna samskipta við Rússa Náinn ráðgjafi Trump til rannsóknar vegna samskipta við Rússa. Erlent 19. maí 2017 21:13
Vandræði Trumps farin að smitast út á markaðinn Miklar lækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamarkaði í vikunni. Vandræði Trumps hafa neikvæð áhrif. Lilja Alfreðsdóttir segir markaðinn ráðast af því hvernig þingið tekur í efnahagsstefnu hans. Viðskipti erlent 19. maí 2017 07:00
Trump þvertekur fyrir að hafa beðið yfirmann FBI um að hætta rannsókn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitar því að hafa nokkru sinni farið fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, að sá síðarnefndi myndi benda á rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. Erlent 18. maí 2017 21:22
Háttsettur repúblikani sagðist halda að Putin borgaði Trump „það eru tvær manneskjur sem ég held að Putin borgi: Rohrabacher og Trump.“ Þetta sagði Kevin McCarthy, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeild þingsins, við aðra leiðtoga Repúblikanaflokksins mánuði áður en Trump tryggði sér tilnefningu flokksins til forsetakosninga í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 18. maí 2017 13:57
„Mestu nornaveiðar“ í sögu Bandaríkjanna Trump mun hafa kallað helstu ráðgjafa sína á fund sinn og sagðist hann vilja "svara fyrir sig“. Erlent 18. maí 2017 12:45
Umdeildur fógeti fær mögulega stöðu í ríkisstjórn Trump David Clarke er skráður í Demókrataflokkinn en hefur verið ötull stuðningsmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 18. maí 2017 10:45