Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3. maí 2023 21:04
Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3. maí 2023 21:00
„Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3. maí 2023 17:01
Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3. maí 2023 16:31
„Við gerðum allt sem gerir lið að þægilegum andstæðingi“ Sjötta tap Chelsea í röð undir stjórn Frank Lampard kom í gærkvöldi gegn Arsenal. Fótbolti 3. maí 2023 16:00
Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3. maí 2023 13:20
Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3. maí 2023 10:09
Missir af öllum lokaspretti Liverpool Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur spilað síðasta leikinn sinn með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 3. maí 2023 09:30
Klopp kærður af enska knattsspyrnusambandinu fyrir ummælin um Tierney Enska knattspyrnusambandið hefur kært Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir ummæli hans um dómarann Paul Tierney eftir 4-3 sigur liðsins gegn Tottenham um liðna helgi. Fótbolti 2. maí 2023 23:30
Arsenal kláraði Lundúnaslaginn í fyrri hálfleik og komst aftur á toppinn Arsenal vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum lyfti Arsenal sér aftur í toppsæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið. Fótbolti 2. maí 2023 20:55
Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Enski boltinn 2. maí 2023 16:31
Vatnsflaska Pickfords hafði rétt fyrir sér Jordan Pickford, markvörður Everton, kom sínu til bjargar í fallbaráttunni um helgina þegar hann varði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli á móti Leicester. Enski boltinn 2. maí 2023 12:00
Vilja að Klopp verði refsað og leggja til frádrátt stiga Chris Sutton, sérfræðingur BBC, og stuðningssamtök knattspyrnudómara í Bretlandi eru meðal þeirra sem kallað hafa eftir því að Jürgen Klopp verði úrskurðaður í bann fyrir hegðun sína um helgina. Enski boltinn 2. maí 2023 10:00
Xavi: Manchester City á skilið að vinna þrennuna Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Fulham um helgina. Liðið er því áfram á góðri leið að vinna sögulega þrennu. Enski boltinn 2. maí 2023 09:31
Allardyce á leið aftur í ensku úrvalsdeildina Útlit er fyrir að knattspyrnustjórinn Sam Allardyce snúi afar óvænt aftur í ensku úrvalsdeildina og taki við Leeds sem hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. Enski boltinn 2. maí 2023 08:01
Rifust á vellinum eftir sigurinn gegn Aston Villa Samherjarnir Bruno Fernandes og Casemiro enduðu 1-0 sigur Manchester United á Aston Villa um helgina með léttum rökræðum út á velli áður en þeir fögnuðu með samherjum sínum. Enski boltinn 1. maí 2023 23:30
Fagna sigrinum með því að bjóða leikmönnum Wrexham til Syndaborgarinnar Hollywood-stjörnurnar og eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, Rob McElhenney og Ryan Reynolds, hafa ákveðið að bjóða leikmönnum liðsins til Las Vegas eftir að liðið sigraði ensku E-deildina. Enski boltinn 1. maí 2023 23:01
Maddison brenndi af víti í fallslag Leicester og Everton Leicester City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. James Maddison, leikmaður Leicester, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Leicester. Enski boltinn 1. maí 2023 21:03
Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Enski boltinn 1. maí 2023 20:01
„Við getum enn orðið Englandsmeistarar“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur enn trú á því að sínir menn geti orðið Englandsmeistarar á tímabilinu. Fótbolti 1. maí 2023 11:46
Segir að dómarinn hafi eitthvað á móti Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kampakátur eftir dramatískan 4-3 sigur liðsins gegn Tottenham í gær. Þrátt fyrir það tók hann sér góðan tíma í að láta dómara leiksins, Paul Tierney, heyra það. Fótbolti 1. maí 2023 09:32
Telur ómögulegt að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 4-3 sigur sinna manna gegn Tottenham í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30. apríl 2023 20:00
Jota hetja Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og í raun ótrúlegt að gestirnir hafi hótað því að stela stigi. Fótbolti 30. apríl 2023 17:28
Man City fór létt með botnliðið Manchester City vann Reading 4-1 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 30. apríl 2023 16:30
Fernandes tryggði Man United stigin þrjú í jöfnum leik Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið lagði Aston Villa 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Bournemouth góðan sigur í fallbaráttunni og Newcastle United kom til baka gegn Southampton. Enski boltinn 30. apríl 2023 15:15
Meistararnir komnir á toppinn Englandsmeistarar Manchester City eru komnir á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Fulham í dag. Enski boltinn 30. apríl 2023 15:00
Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Enski boltinn 30. apríl 2023 10:01
Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Enski boltinn 29. apríl 2023 16:05
Er þetta stoðsending ársins? Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Enski boltinn 29. apríl 2023 14:46
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 29. apríl 2023 13:47