Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Þetta er ó­trú­legt“

    Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vilja vinna alla titla fyrir frá­farandi Klopp

    Liverpool er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir stórsigur á Sparta Prag á Anfield í gær. Hægri bakvörðurinn Conor Bradley segir leikmenn liðsins vilja „vinna alla titla sem í boði eru,“ fyrir fráfarandi þjálfara félagsins, Jürgen Klopp.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Á ó­vænt tengsl við Mourinho og segir fal­lega sögu

    Portúgalinn José Mourinho nýtur lífsins utan þjálfunar eftir að honum var sagt upp störfum hjá Roma fyrr á þessu ári og bíður nýs tækifæris. Hann hafði góð áhrif á ungan mann í Skotlandi sem þekkti Mourinho ekki þegar þeir mættust á ný í ensku úrvalsdeildinni 15 árum síðar.

    Enski boltinn