Sean Dyche í bann Sean Dyche, þjálfari Everton, er kominn í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 4. febrúar 2024 10:29
Arteta: Við verðum að vera við Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að hann og leikmenn hans verði að vera þeir sjálfir ætli þeir sér að ná góðum úrslitum gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 4. febrúar 2024 09:29
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4. febrúar 2024 06:00
Faðir Conor Bradley lést í dag Faðir nýjustu hetju Liverpool, Conor Bradley, lést í dag en félagið greindi frá því á Instagram. Fótbolti 3. febrúar 2024 22:01
Aston Villa aftur í fjórða sætið eftir stórsigur Aston Villa komst aftur í fjórða sætið eftir stórsigur á Sheffield United. Enski boltinn 3. febrúar 2024 19:30
Postecoglou: Verðum að sætta okkur við niðurstöðuna Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, var að vonum svekktur eftir að liðið hans fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Everton í dag. Enski boltinn 3. febrúar 2024 18:00
Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Enski boltinn 3. febrúar 2024 17:08
Everton bjargaði mikilvægu stigi Tottenham gat blandað sér toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton sem er í bullandi fallbaráttu en liðin enduðu á að skipta stigunum á milli sín. Enski boltinn 3. febrúar 2024 14:35
Richarlison hætti snarlega við að fagna gegn sínum gömlu félögum Brasilíski framherjinn Richarlison hefur snögghitnað fyrir framan markið í síðustu leikjum eftir langa markaþurrð og kom Tottenham á bragðið á fjórðu mínútu gegn Everton en liðin eigast við á Goodison Park. Fótbolti 3. febrúar 2024 14:01
Fellaini leggur skóna á hilluna Hinn 36 ára Marouane Fellaini hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Everton hefur leikið í Kína síðan 2019. Fótbolti 3. febrúar 2024 13:01
Jessie Lingard til FC Seoul ef allt gengur upp Félagaskipti Jessie Lingard til S-Kóreu virðast vera að ganga í gegn. Leikmaðurinn er með tilboð á borðinu frá FC Seoul og gildir samningurinn til tveggja ára. Fótbolti 3. febrúar 2024 10:35
Valdi Tottenham fram yfir Barcelona Tottenham tilkynnti formlega um félagaskipti Lucas Bergvall í gærkvöldi eftir að leikmaðurinn gekkst undir læknisskoðun hjá liðinu. Bergvall fagnaði því bæði félagaskiptum í gær sem og 18 ára afmæli sínu. Fótbolti 3. febrúar 2024 10:00
Blæs á sögusagnir um að Haaland sé óánægður hjá City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé óánægður hjá félaginu. Fótbolti 2. febrúar 2024 23:02
Höjlund sló met sem Ronaldo átti Danski framherjinn Rasmus Höjlund bætti í gær met hjá Manchester United sem áður var í eigu Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2. febrúar 2024 15:30
Mætti of seint á fund þar sem átti að reka hann fyrir óstundvísi Enski fótboltamaðurinn Djed Spence virðist vera óstundvísasti maður sem sögur fara af. Það sannaðist í þessum mánuði. Enski boltinn 2. febrúar 2024 14:30
Alveg sama um hvaða liði kaupandi Arsenal-hússins haldi með Frægt blátt hús við Aðalstræti 5 á Akureyri, sem hefur gjarnan verið kennt við enska fótboltaliðið Arsenal, er komið á sölu. Eignin er fjögurra herbergja sérhæð í steyptu tvíbýli og tæplega fimmtíu milljóna verðmiði er settur á það. Lífið 2. febrúar 2024 13:39
Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Enski boltinn 2. febrúar 2024 12:00
Sá sem talað var um í klefa Man. Utd: „Eins og að mig sé að dreyma“ Rasmus Höjlund segir það hafa verið mál manna í búningsklefa Manchester United síðasta sumar að í hópnum væri einstakt hæfileikabúnt, Kobbie Mainoo. Sá síðarnefndi átti í gær kvöld sem var draumi líkast. Enski boltinn 2. febrúar 2024 07:31
Ensku liðin ekki eytt jafn litlu síðan á farsóttartímabilinu Lið í stærstu deildum Evrópu voru heldur róleg í tíðinni á síðasta degi félagsskiptagluggans í gær. Raunar hafa lið í ensku úrvalsdeildinni ekki eytt jafn litlu í janúarglugganum síðan árið 2021 þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði yfir. Fótbolti 2. febrúar 2024 07:02
Mainoo hetja Manchester United Manchester United vann dramatískan 3-4 sigur er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 22:22
West Ham og Bournemouth skiptu stigunum á milli sín West Ham og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1. febrúar 2024 21:30
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1. febrúar 2024 17:47
Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1. febrúar 2024 13:14
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1. febrúar 2024 12:31
Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1. febrúar 2024 12:00
Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1. febrúar 2024 11:31
Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1. febrúar 2024 11:00
Gluggadagur: Rólegheit á síðasta degi félagsskiptagluggans Vísir var með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans í evrópska karlafótboltanum. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem átti sér stað Fótbolti 1. febrúar 2024 09:59
Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1. febrúar 2024 07:00
„Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31. janúar 2024 23:01