Baldur um að hafa verið kallaður gyðingahatari: Héldu líklega að ég væri stórhættulegur "Ég lenti í því í fyrradag á götu hér í Ísrael að gangandi vegfarandi komst að því hvaðan ég væri og það var bara öskra gyðingahatari, gyðingahatari og aðrir vegfarendur litu upp og hugsuðu líklega hvaða stórhættulegi og furðulegi maður væri þarna á ferð." Lífið 17. maí 2019 20:00
Fernt sem dómarar eiga að hafa í huga við stigagjöfina í Eurovision Dómararennslið í úrslitum Eurovision stendur nú yfir í Expo Tel Aviv höllinni. Um er að ræða búningarennsli og eiginlega generalprufu fyrir sjónvarpsútsendinguna annað kvöld. Nema dómnefndir í þátttökulöndunum 41 horfa á og gefa einkunnir sínar. Lífið 17. maí 2019 19:52
Forseti danska þingsins segir Eurovision alltof mikið hommaball Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og stofnandi Þjóðarflokksins, segir Eurovision farið að snúast alltof mikið um homma og transfólk. Erlent 17. maí 2019 19:08
Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Bíó og sjónvarp 17. maí 2019 18:59
Eurovision spá Google bendir til verðlaunasætis hjá Hatara Franska söngkonan Bilal Hassani með lagið Roi mun standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið sé miðað við áhuga á söngkonunni á Google. Lífið 17. maí 2019 17:21
Með Moroccanoil í hárinu í Eurovision Moroccanoil er stoltur samstarfsaðili Eurovision söngvakeppninnar 2019 í Tel Aviv og er hár allra keppenda alfarið í höndum Antonio Corral Calero, alþjóðlegs fulltrúa Moroccanoil. Lífið kynningar 17. maí 2019 15:00
Björk Vilhelmsdóttir lýsir yfir fullum stuðningi við Hatara Segir þá hafa gert meira fyrir frjálsa Palestínu en flestir sem krefjast meira af þeim. Innlent 17. maí 2019 13:15
Hatari í æfingagöllunum á æfingunni sem gekk eins og í sögu Hatari steig á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv í dag og tók lagið Hatrið mun sigra á æfingu íslenska hópsins fyrir dómararennslið. Lífið 17. maí 2019 13:15
Kristlín kærasta Matthíasar vekur athygli á kynjamisrétti Kristlín Dís Ingilínardóttir er hluti af þéttum hóp Íslendinga í Tel Aviv sem saman stendur af fjölskyldum og kærustum liðsmanna Hatara. Hún er unnusta Matthíasar Tryggva Haraldssonar söngvara Hatara. Lífið 17. maí 2019 13:00
Hera Björk fínpússar raddir Hatara Söngkona Hera Björk Þórhallsdóttir hefur síðustu daga verið í Tel Aviv og kom meðal annars fram á Euro Café klúbbnum í vikunni. Lífið 17. maí 2019 12:00
Ekki bara listamaður heldur tvíkynhneigð manneskja sem stendur fyrir margt Hollendingurinn Duncan Laurence hefur unnið hug og hjörtu á Eurovision í Tel Aviv og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann standi uppi sem sigurvegari í keppninni. Lífið 17. maí 2019 11:00
Hollendingur fljúgandi fékk höfðinglegar móttökur á Dan Panorama hótelinu í nótt Hollendingurinn Duncan Laurence er langsigurstranglegasti keppandinn í Eurovision í ár. Lífið 17. maí 2019 10:00
Eitt stig skildi að 10. og 11. sætið í gær Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag. Lífið 17. maí 2019 09:48
Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. Lífið 17. maí 2019 09:00
Gaddar og ólar í stað glimmers Gera má ráð fyrir mikilli partístemningu víða um land á morgun, þegar Hatari stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni. Ísland hefur ekki komist upp úr undanúrslitum síðan árið 2014 svo búast má við miklu partíhaldi um land allt. Lífið 17. maí 2019 07:45
Hatari sautjándi á svið á laugardaginn Hatari verður sautjándi á svið á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Avív á laugardaginn. Lífið 16. maí 2019 23:48
Matthías með heilunarmátt en Klifur-Klemens fastagestur á slysó "Klemens hefur alltaf verið mjög orkumikill, mjög fjörugur en átt mjög gott með að einbeita sér á sama tíma. Söngur og dans hefur verið hans dálæti frá því við munum eftir honum,“ segir Rán Tryggvadóttir, móðir Klemensar Nikulássonar Hannigan, annars söngvara Hatara. Lífið 16. maí 2019 22:00
Hollendingurinn svo sannarlega fljúgandi í Tel Aviv Ekkert virðist geta haggað Duncan Laurence þegar kemur að mati veðbanka á líklegum sigurvegara í Eurovision þetta árið. Lífið 16. maí 2019 21:38
Eurovisionstemning í Ísaksskóla Það er Eurovisionstemning hjá nemendum Ísaksskóla í þessari viku. Krakkarnir, sem eru á aldrinum fimm til níu ára, halda söngstund alla föstudagsmorgna þar sem þau syngja saman fyrir foreldra. Lífið 16. maí 2019 21:00
Þessar þjóðir keppa við Hatara á laugardaginn Í kvöld fór fram annar undanúrslitariðillinn í Eurovision og komust þá tíu þjóðir til viðbótar áfram á lokakvöldið. Lífið 16. maí 2019 21:00
Netverjar tísta um seinna undanúrslitakvöldið Sniðugir netverjar eru oft upp á sitt besta þegar Eurovision stendur yfir en seinna undanúrslitakvöld Eurovision hófst nú klukkan 19. Lífið 16. maí 2019 19:47
Viðtal við Hatara á CNN vék skyndilega fyrir Trump Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan fóru í enn eitt viðtalið á annasömum fjölmiðladegi í Tel Aviv í dag. Lífið 16. maí 2019 19:15
Baldur kallaður „gyðingahatari“ á götum Tel Avív Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segist ekki vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi verið kallaður „gyðingahatari“ í Tel Avív í vikunni. Innlent 16. maí 2019 19:14
Meiriháttar sviptingar í spá Friðriks Ómars: „Við vinnum þetta“ Spáir því að Hatari muni standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið. Friðrik Ómar spáði Hatara 12. sæti í Júrógarðinum áður en haldið var til Tel Aviv. Lífið 16. maí 2019 18:30
Í beinni: Seinna undankvöld Eurovision Tíu af átján lögum komast áfram á úrslitakvöld Eurovision. Lífið 16. maí 2019 17:45
Stærsta partýið í Tel Aviv í garðinum hjá Hatara Frá tíu á morgnana og langt fram á kvöld. Eurovision Village er afdrep Eurovision aðdáenda og annarra við ströndina í Tel Aviv. Lífið 16. maí 2019 17:45
Völdu hvíldardag gyðinga frekar en Eurovision Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Lífið 16. maí 2019 15:00
Telur áhugann á Hatara líkast til einsdæmi í Eurovision BBC, SVT, Aftonbladet, HBO, The Times, Dagbladet, Newtalk og í beinni útsendingu á CNN. Svona hljómar fjölmiðladagskrá Hatara fimmtudaginn 16. maí í Tel Aviv. Lífið 16. maí 2019 14:00
Hatari færist í ranga átt á lista veðbanka Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær. Lífið 16. maí 2019 13:21
Stóra stundin rennur upp hjá helstu keppinautum Hatara Í kvöld er seinni undanriðilinn í Eurovision og verða flutt 18 lög frá 18 löndum í Expo-höllinni í Tel Aviv. Lífið 16. maí 2019 13:00