Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13. ágúst 2018 07:00
Enginn fundur flugforstjóra Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Innlent 13. ágúst 2018 06:00
Franskir ferðamenn ollu varanlegum skemmdum með utanvegaakstri Sex franskir ferðamenn á þremur bílum hafa valdið varanlegum skemmdum vegna utanvegaaksturs við Þríhyrningsá á Austurlandi. Innlent 12. ágúst 2018 18:43
Dásamlegt að hjóla um Ísland þrátt fyrir holótta vegi, rútur í vegkanti og kanadíska flatlendið Hugmynd Cole Truant og Jacob Stasso að hjólaferð um Ísland kviknaði í landafræðitíma í Kanada. Innlent 10. ágúst 2018 09:00
Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 10. ágúst 2018 06:00
Eitt hundrað milljóna króna framúrakstur á Þingvöllum Framkvæmdir við nýbyggingar þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu voru í lok maí komnar um 70 milljónir króna fram úr kostnaðaráætlun. Innlent 10. ágúst 2018 06:00
Bandaríkjamenn komu í veg fyrir fækkun Samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru brottfarir erlendra farþega frá Íslandi rúmlega 278.600 í júlí sem er 2,5% fjölgun miðað við júlí í fyrra. Viðskipti innlent 9. ágúst 2018 10:49
Stöðnun í farþegaflutningum Icelandair Það sem af er ári hefur farþegum Icelandair aðeins fjölgað um 0,1 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Sætanýting hefur auk þess verið lakari alla mánuðina nema einn. Viðskipti innlent 9. ágúst 2018 08:00
Óþolandi staða fyrir ferðaþjónustuna Fyrirtæki í ferðaþjónustu búa við ósanngjarna samkeppni og undirboð sem ýmist njóta afskiptaleysis eða verndar stjórnvalda. Skoðun 8. ágúst 2018 07:00
Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Viðskipti innlent 8. ágúst 2018 06:00
Þjónustugjöld á Þingvöllum Gerræði, virðingarleysi við ferðaþjónustuna og skilningsleysi á samvinnu við hana Skoðun 7. ágúst 2018 07:00
Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. Innlent 3. ágúst 2018 05:15
Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 1. ágúst 2018 08:00
Ferðamenn hrella íbúa í miðbænum með almennu sorpi í endurvinnslutunnur Halldór Bragason tónlistarmaður hefur fengið sig fullsaddan af því að ferðamenn hendi almennu sorpi í sérstakar endurvinnslutunnur við hús hans í miðbæ Reykjavíkur. Ruslinu frá ferðamönnunum fylgi bæði óþægindi og kostnaður fyrir íbúa. Innlent 31. júlí 2018 16:45
Ferðafólk eykur matarinnkaup Erlend kortavelta jókst um 16 prósent í dagvöru fyrstu fimm mánuði ársins. Á sama tíma jókst velta aðeins um fjögur prósent í veitingaþjónustu. Ferðamenn eru nú sagðir haga sér meira líkt og hagsýnir neytendur. Viðskipti innlent 31. júlí 2018 06:00
Með reiða ferðalanga á línunni daga og nætur „Þetta hefur verið mjög truflandi,“ segir Ása Karen Baldurs, sem fær fjölda símtala dag sem nótt frá reiðum ferðalöngum WOW Air sem hafa glatað farangri sínum. Flugfélagið launaði Ásu Karen langlundargeðið í gær með gjafab Innlent 31. júlí 2018 06:00
Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari. Innlent 27. júlí 2018 19:30
Stofnandi Napster einn af fjárfestum í lúxushóteli nærri Höfn Sean Parker, stofnandi skráardeilingarforritsins Napster og fyrrverandi stjórnarformaður Facebook, og kona hans Alexandra Lenas eru á meðal fjárfesta í nýju hóteli sem til stendur að byggja á jörðinni Svínhólum, skammt frá Höfn í Hornafirði. Viðskipti innlent 26. júlí 2018 14:14
Ástralir ánægðastir ferðamanna með Íslandsdvölina Ferðamannapúlsinn í júnímánuði mældist hæstur meðal Ástrala eða 89,2 stig af 100 stigum mögulegum. Innlent 26. júlí 2018 10:50
Af þeim Slash og sléttbak Við Íslendingar berum gæfu til að vera vinmörg þjóð. Í þessari viku hafa bæði Slash og sjaldgæfur sléttbakur bæst í hóp Íslandsvina. Skoðun 26. júlí 2018 07:00
Kláfur upp á Skálafell fer í umhverfismat Fyrirtækið Skálafell Panorama ehf. lagði fram tilkynningu um kláfinn þann 8. mars síðastliðinn. Innlent 25. júlí 2018 17:47
Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári Samtök ferðaþjónustunnar áætla að ríkið verði af tveimur milljörðum króna á meðan Airbnb og sambærilegum leigusíðum er ekki gert að innheimta gistináttaskatt. Taka átti á málinu fyrir ári en það er enn í skoðun. Kerfið míglekur, segir stjórnarformaður Gray Line. Viðskipti innlent 25. júlí 2018 06:00
Áhyggjuefni hversu marga skorti reynslu Fjölmörg dæmi eru um leiðsögumenn og fararstjóra hér á landi sem litla þekkingu hafa á starfinu. Starfsheitið er ekki lögverndað. Ferðamálaráðherra leitar lausna. Innlent 24. júlí 2018 06:00
Hótel Adam í kastljósi fjölmiðla síðan 2016 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag starfsemi Hótels Adams við Skólavörðustíg. Hótel Adam komst í kastljós fjölmiðla árið 2016 þegar vakin var athygli á því að vatn í flöskum, sem selt var á hótelinu, reyndist vera kranavatn. Innlent 23. júlí 2018 19:45
Gestir í miðjum kaffisopa á Hótel Adam þegar lögreglan mætti til að loka Nokkrir sem sátu og drukku kaffi var bent á að verið væri að loka. Innlent 23. júlí 2018 16:30
Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu jókst milli ára Bráðabirgðaniðurstöður gefa til kynna að hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu hafi numið 8,6% árið 2017. Var 8,1% árið 2016 og 6,2% árið 2015. Viðskipti innlent 22. júlí 2018 20:21
Lögreglan mun loka Hótel Adam á morgun Gert að kröfu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 22. júlí 2018 13:55
Nýtt flugvallarhótel hefur ekki áhrif á stækkun flugvallarsvæðisins Fyrsta skóflustungan að nýju flugvallarhóteli var tekin í Keflavík í dag. Innlent 19. júlí 2018 19:30
150 herbergja hótel rís við Keflavíkurflugvöll Nýtt 150 herbergja Courtyard by Marriott flugvallarhótel verður opnað við Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Viðskipti innlent 19. júlí 2018 09:18
Frá formanni kjaranefndar Leiðsagnar – stéttarfélags leiðsögumanna Það er ástæða til að hafa áhyggjur af deilum ríkisins og ljósmæðra. Skoðun 19. júlí 2018 07:00