Hafa fjórum sinnum bjargað ferðamönnum á viku Björgunarsveitarmenn á Höfn í Hornafirði hafa farið í fjögur útköll á viku til að bjarga erlendum ferðamönnum. Í gær björguðu þeir tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu við Fláajökul. Innlent 14. september 2015 14:29
Steineggin í Gleðivík orðin aðdráttarafl á Djúpavogi Óvenjulegt útilistaverk, sem kallast Eggin í Gleðivík, er að verða eitt helsta aðdráttarafl og einkennistákn Djúpavogs. Innlent 13. september 2015 23:00
Tveir í sjálfheldu við Fláajökul Fóru af slóða og upp í kletta til að sjá betur yfir jökulinn. Innlent 13. september 2015 21:44
Fróðleiksfúsir ferðamenn Leiðsögumaður stígur upp á bekk á Austurvelli. Innlent 12. september 2015 07:00
Hvalaskoðunarfyrirtæki hafnar ásökunum leiðsögumanns Fyrrverandi leiðsögumaður kveðst telja hvalaskoðunarfyrirtæki sigla með farþega í ólgusjó til að verða ekki af tekjum. Framkvæmdastjóri Gentle Giant á Húsavík segir skipstjóra meta hvort þeir sigli. Farþegar séu upplýstir um stöðuna fyrirfram. Innlent 11. september 2015 07:00
Ferðamönnum þykIr Reykjavík frábær Reynsla ferðamanna af Reykjavík var afar góð í ár en 97 prósent kváðu hana frábæra eða góða. Enginn hafði slæma reynslu af borginni. Innlent 11. september 2015 07:00
„Hann var rosalega glaður að halda lífi“ Mennirnir sem björguðu erlenda ferðamanninum í Reynisfjöru þeyttust inn í Hálsnefshelli með briminu og leið þeim eins og þeir væru inni í þvottavél. Innlent 10. september 2015 11:40
Vörugjöld á bílaleigur orsaka keðjuverkun Ívilnun sem bílaleigur njóta um afnám vörugjalda af ökutækjum verður lögð af. Steingrímur Birgisson, forstjóri stærstu bílaleigu landsins, segir það slæmt fyrir ferðaþjónustuna. Markaðsstjóri B segir þurfa að skoða skipulag fyrir Viðskipti innlent 10. september 2015 09:45
Ferjuáhöfn í fullu starfi að handlanga ælupoka Hundruð ferðamanna urðu í sumar sjóveik í ferjunni Sæfara á leið frá Dalvík til Grímseyjar. Skipstjórinn segir ástæðuna ömurlegt veður. Margir völdu að gista í eynni til að reyna að fá flug til baka frekar en að stíga aftur um Innlent 10. september 2015 08:00
Bíll með fimm ferðamönnum valt í Bárðardal Bíllinn, sem er bílaleigu jepplingur, skemmdist mikið. Innlent 10. september 2015 07:29
2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. Innlent 9. september 2015 16:57
Lögreglumaður ákærður fyrir að draga sér hátt í eina milljón króna Maðurinn er sakaður um að hafa stungið sektargreiðslum vegna hraðaksturs í eigin vasa. Innlent 7. september 2015 18:07
Tæplega 200 þúsund ferðamenn komu til Íslands í ágúst Það sem af er ári hafa rúmlega 887 þúsund ferðamenn komið til landsins en á sama tíma í fyrra stóðum við í 700 þúsund ferðamönnum. Viðskipti innlent 4. september 2015 13:06
Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali. Innlent 3. september 2015 07:00
Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs. Innlent 2. september 2015 18:46
Bæjarins bestu í lausu lofti Flytja þarf hinn rómaða pylsuvagn til og frá vegna hótelbygginga. Innlent 2. september 2015 10:00
Langar raðir og yfirfullar ruslatunnur í Leifsstöð Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Innlent 30. ágúst 2015 23:24
Farþegi bifreiðarinnar úrskurðaður látinn á vettvangi Bílslys varð skammt austan Péturseyjar í dag. Innlent 30. ágúst 2015 16:52
Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. Innlent 28. ágúst 2015 11:03
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. Innlent 27. ágúst 2015 08:01
Ferðalöngum sem nýta Flugstöðina sem svefnstað fjölgar „Einhverjir virðast vilja spara sér síðustu nóttina á hóteli og mæta því kvöldinu áður en þeir eiga að mæta snemma í morgunflug og ætla að sofa í flugstöðinni,“ segir markaðsstjóri Isavia. Innlent 26. ágúst 2015 10:36
Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. Innlent 26. ágúst 2015 07:11
Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. Innlent 25. ágúst 2015 22:21
Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða. Viðskipti innlent 25. ágúst 2015 10:30
Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. Innlent 23. ágúst 2015 20:00
Krotað á eyðibýlið Dagverðará: „Ömurlegt að fólk sýni ekki gömlum minjum virðingu“ Ferðamennirnir Chris og Lena vildu greinilega skilja eftir minnisvarða um Íslandsför sína. Innlent 18. ágúst 2015 18:43
Tignarlegir hvalir í drónamyndbandi Sumarið hefur verið afar gjöfult fyrir þá sem vilja sjá hvali í Eyjafirði. Innlent 17. ágúst 2015 16:46
„Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Erlendur ferðamaður þakkar björgunarsveitarfólki fyrir að bjarga sér. Þótti afar vænt um að björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum. Innlent 14. ágúst 2015 13:09
Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. Innlent 13. ágúst 2015 20:46
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13. ágúst 2015 12:30