Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hamilton vill ólmur keppa

Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren þurfti að sjá á eftir meistaratitilinum í hendur Jenson Button, en segist hafa lært mikið á stormasömu ári.

Formúla 1
Fréttamynd

Bílaframleiðendur hætta vegna kreppu

Ferrari og Renault eru einu bílaframleiðendurnir sem eru eftir í Formúlu 1, eftir brotthvarf BMW, Honda og Toyota. Ross Brawn, eigandi meistaraliðs Brawn telur þó að bílaframleiðendur mæti aftur þegar efnahagskreppan hefur gengið sitt skeið. Mercedes sér þremur liðum fyrir vélum, en er ekki með eigið keppnislið.

Formúla 1
Fréttamynd

Brawn: Bruno Senna gæti blómstrað

Frændi hins heimsþekkta Ayrtons Senna, Bruno Senna keppir í Formúlu 1 á næsta ári og Ross Brawn, eigandi heimsmeistaraliðsins telur að hann geti orðið góður í Formúlu 1.

Formúla 1
Fréttamynd

Button enn samningslaus fyrir 2010

Heimsmeistarinn Jenson Button hefur ekki enn skrifað undir samning við Brawn liðið fyrir næsta ár, en ljóst er að McLaren hefur líka áhuga á störfum kappans.

Formúla 1
Fréttamynd

Brotthvarf Toyota er bjarglína BMW

Það að Toyota bílaframleiðandinn hefur ákveðið að draga sig út úr Formúlu 1 gæti verið bjarglína fyrir BMW liðið, sem hefur verið selt með manni og mús til arabískra fjárfesta.

Formúla 1
Fréttamynd

Meistararnir mætast í einstaklingskeppni

Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum.

Formúla 1
Fréttamynd

Toyota yfirgefur Formúlu 1

Formúlu 1 lið Toyota verður ekki á ráslínunni á næsta ári, eftir að stjórn fyrirtækisins tilkynnti í morgun að fjármagni verður ekki miðlað til liðsins. Toyota var búið að skrifa undir samning þess efnis að lið þess yrði í Formúlu 1 til 2012.

Formúla 1
Fréttamynd

Þýskur sigur í meistaramóti öku­manna

Michael Schumacher tryggði Þýskalandi sigur í landskeppninni í meistaramóti ökumanna í Peking í Kína í dag. Hann vann odda viðureignina við Andy Pirlaux sem keppti fyrir hönd Þýskalands.

Formúla 1
Fréttamynd

Barrichello og Hulkenberg til Williams

Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettell vill titilinn 2010

Sebastian Vettel sýndi mikinn styrk á nýrri kappakstursbraut í Abu Dhabi í gær og vann keppnina eftir að hafa barist af hörku við Lewis Hamilton í upphafi mótsins. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigamóti ökumanna.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettel vann miljarðamótið

Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton stefnir á sigur í Abu Dhabi

Fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram í Abu Dhabi og Bretinn Lewis Hamilton náði afburðar tíma í tímatökum í gær og verður fremstur á ráslínu. Ræst verður af stað í dagsbirtu, en mótinu lýkur í náttmyrkri og flóðljósum.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton fremstur á ráslínu

Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Massa og Schumacher í Abu Dhabi

Félagarnir Michael Schumacher og Felipe Massa eru báðir að spóka sig á nýja mótssvæðinu í Abu Dhabi, en brautin var vígð í dag. Ökumenn eru heillaðir af aðstæðum og telja margir að vonlaust verði að toppa aðstöðuna á mótssvæðinu.

Formúla 1
Fréttamynd

McLaren á toppnum í Abu Dhabi

McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri.

Formúla 1
Fréttamynd

Meistararnir börðust á götum Abu Dhabi

Tveir meistarar, Lewis Hamilton sem varð meistari í fyrra og Jenson Button, nýkrýndur meistari þessa árs áttust við um að vera fljótastur á götum Abu Dhabi í morgun. Á sunnudag fer fram fyrsta Formúlu 1 mótið á glænýrri braut sem ökumenn aka í tvígang í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Button feginn að keppa án taugaspennu

Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin.

Formúla 1
Fréttamynd

Allt um Abu Dhabi í Rásmarkinu

Formúlu 1 ökumenn undirbúa sig af kappi fyrir fyrsta kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina og í kvöld verður ítarleg umfjöllun um keppnina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00.

Formúla 1
Fréttamynd

Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum

Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Button býst við spennandi endasprett

Heimsmeistarinn Jenson Button er mættur til Abu Dhabi þar sem fyrsta Formúlu 1 mótið fer fram á nýsmíðaðri braut um helgina. Hann segist vilja enda mótið með toppárangri, en hann tryggði sér titilinn í síðustu keppni.

Formúla 1
Fréttamynd

Meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport

Meistarakeppni ökumanna, Race of Champions verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í 3.-4. nóvember. Samningar náðust í dag um að sýna frá þessum viðburði sem verður á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína.

Formúla 1
Fréttamynd

Webber vill annan sigur í lokamótinu

Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi.

Formúla 1