Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Þetta var smá stressandi“

„Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1.

Sport
Fréttamynd

Hareide hylltur í Munchen: Nafn hans sungið há­stöfum

Óhætt er að segja að Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafi fengið góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum danska landsliðsins í Munchen í Þýskalandi í dag þar sem að Danmörk mun mæta Serbíu á EM í fótbolta. 

Fótbolti
Fréttamynd

Bitlausum Brössum mis­tókst að skora

Brasilía gerði markalaust jafntefli við Kosta Ríka í fyrsta leik sínum í D-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Brassar þóttu bitlausir í leiknum í Inglewood í Kaliforníu.

Fótbolti