Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19. janúar 2024 06:01
Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19. janúar 2024 00:14
Atletico fleygði Real úr keppni Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og fleygði grönnum sínum í Real Madrid úr keppni í spænska Konungsbikarnum eftir framlengdann leik Fótbolti 18. janúar 2024 23:22
Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18. janúar 2024 21:58
Víkingur afgreiddi Fjölni auðveldlega Íslandsmeistarar Víkings afgreiddu Fjölnismenn heldur auðveldlega í Reykjavíkurmótinu í kvöld er liðin mættust. Fótbolti 18. janúar 2024 21:50
Grindvíkingar fá Laugardalsvöll að öllum líkindum Knattspyrnulið Grindavíkur mun að öllum líkindum spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli í sumar en endanlega ákvörðun verður tekin í næstu viku. Íslenski boltinn 18. janúar 2024 20:55
Barcelona áfram í Konungsbikarnum Barcelona komst áfram í Konungsbikarnum í kvöld eftir sigur á Unionistas de Salamanca. Fótbolti 18. janúar 2024 20:34
Henderson fer til Ajax Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18. janúar 2024 19:39
Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18. janúar 2024 17:14
47 árum yngri en meðdómarinn sinn Það er aldrei of snemma að byrja að dæma og aldrei of seint að hætta að dæma. Knattspyrnusamband Íslands benti á tvö góð dæmi um þetta. Íslenski boltinn 18. janúar 2024 15:30
Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Fótbolti 18. janúar 2024 11:31
Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18. janúar 2024 10:31
Sjáðu mörkin úr sigrinum á Hondrúas Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann 2-0 sigur á Hondúras í seinni vináttulandsleik sínum í Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18. janúar 2024 09:46
Mbappé varar fótboltann við því að elta NBA deildina Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé segir að evrópskur fótbolti sé að nálgast álagið í NBA deildinni í körfubolta með því að vera sífellt að bæta við leikjum. Fótbolti 18. janúar 2024 09:31
Rassía hjá Fjármálaráðuneytinu vegna kaupanna á Neymar Lögregla gerði skyndilega innrás hjá franska fjármálaráðuneytinu á mánudaginn vegna rannsóknar á félagsskipta Brasilíumannsins Neymars til Paris Saint-Germain árið 2017. Fótbolti 18. janúar 2024 08:45
„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18. janúar 2024 07:41
Åge Hareide : Við þurfum að venja okkur á það að vinna Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide var sáttur eftir velheppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem íslenska liðið vann báða leiki sína á móti Gvatemala og Hondúras og fékk ekki á sig mark. Fótbolti 18. janúar 2024 07:20
Chelsea tryggir öryggi undrabarnsins í Ekvador Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea greiðir öryggisgæslu allan sólarhringinn fyrir hinn 16 ára gamla Kendry Paez og fjölskyldu hans vegna mikilla óeirða í heimalandi þeirra Ekvador. Enski boltinn 18. janúar 2024 07:01
Fullkomin Flórídaferð hjá karlalandsliðinu í fótbolta Ísland vann 2-0 sigur á Hondúras í nótt í seinni vináttulandsleiknum sínum á æfingaferð landsliðsins til Flórída fylkis í Bandaríkjunum. Fótbolti 18. janúar 2024 06:30
Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Enski boltinn 17. janúar 2024 22:49
Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Enski boltinn 17. janúar 2024 20:30
Börsungar niðurlægðu Madrídinga í Ofurbikarnum Barcelona er komið í úrslitaleik Ofurbikars kvenna eftir stórsigur gegn Real Madrid í undanúrslitum. Börsungar skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og innsigluðu 4-0 sigur snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 17. janúar 2024 19:56
Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17. janúar 2024 19:47
Osimhen vill fara til Englands í framtíðinni Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. Fótbolti 17. janúar 2024 18:01
„Daginn sem leikmennirnir missa trúna á mér pakka ég niður og fer“ Xavi segir að hann muni hætta þjálfun Barcelona ef leikmenn Spánarmeistaranna missa trúna á honum. Fótbolti 17. janúar 2024 16:30
Inn á borð lögreglu fyrir að fagna titli inn á fótboltavelli Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með fótboltaliði Malmö í lok síðasta árs en framherjinn virðist hafa farið yfir strikið þegar hann fagnaði titlinum með félögum sínum í liðinu. Fótbolti 17. janúar 2024 14:30
Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 17. janúar 2024 14:01
KR-ingar skoruðu fimm mörk hjá Val og byrja vel undir stjórn Ryder KR vann 5-2 sigur á Val í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í dag en leikurinn fór fram á mjög óvenjulegum tíma eða klukkan 11.00 á virkum degi. Íslenski boltinn 17. janúar 2024 13:00
Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Fótbolti 17. janúar 2024 12:30
Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 17. janúar 2024 11:30