UEFA muni ekki innleiða „fáránlegan“ uppbótartíma ensku úrvalsdeildarinnar Zvonimir Boban, yfirmaður knattspyrnumála hjá evrópska knattspyrnusambandinu UEFA, segir að nýr og lengri uppbótartími sem tekinn var upp í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið sé „fáránlegur“ og að hann verði ekki notaður í keppnum á vegum sambandsins. Fótbolti 31. ágúst 2023 08:30
Brighton að fá ungstirnið Fati frá Barcelona Spænska ungstirnið Ansu Fati virðist vera á leið á láni til Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni frá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 31. ágúst 2023 08:01
Varamaðurinn Nökkvi tryggði St. Louis nauman sigur Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði annað mark St. Louis City er liðið vann nauman 2-1 sigur gegn tíu leikmönnum FC Dallas í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 31. ágúst 2023 07:32
Kallar Rubiales gungu og segir hann hafa skemmt sér með táningum Juan Rubiales, frændi Luis Rubiales – forseta spænska knattspyrnusambandsins, kallar frænda sinn gungu og segir frá veisluhöldum með táningum sem voru mögulega ólögráða. Fótbolti 31. ágúst 2023 07:00
„Hélt ég myndi ekki lifa þann dag að sjá okkur vinna titla“ Nýjasti þáttur Bestu markanna, þar sem hitað er upp fyrir úrslitakeppnina í Bestu deild kvenna, er kominn í loftið en í þættinum mættu þær Víkings-mæðgur, Elíza Gígja Ómarsdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir sem gestir. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 23:31
Arsenal hulduliðið sem gerði mettilboð í Earps Fyrir tæpri viku var greint frá því að ónefnt lið hefði boðið í Mary Earps, markvörð Manchester United. Talið er að um hafi verið að ræða metupphæð þegar kemur að markverði en Man Utd neitaði tilboðinu. Enski boltinn 30. ágúst 2023 23:00
Fyrrverandi varnarmaður Barcelona og Stoke orðinn lærisveinn Freys Marc Muniesa, fyrrverandi leikmaður Barcelona á Spáni og Stoke City á Englandi, er orðinn leikmaður Íslendingaliðs Lyngby í Danmörku. Fótbolti 30. ágúst 2023 22:31
Pavard mættur til Inter Benjamin Pavard er genginn í raðir Inter Milan frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Talið er að kaupverið sé um 30 milljónir evra eða tæpir 4,3 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 30. ágúst 2023 21:46
Jóhann Berg og félagar áfram í enska deildarbikarnum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið vann nauman 1-0 útisigur á Nottingham Forest í enska deildarbikarnum í kvöld. Þá vann Chelsea 2-1 sigur á AFC Wimbledon. Enski boltinn 30. ágúst 2023 21:06
FC Kaupmannahöfn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu þegar FC Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld eftir jafntefli gegn Raków Częstochowa frá Póllandi. Fótbolti 30. ágúst 2023 20:55
Gunnleifur og Kjartan fylla skarð Ásmundar Breiðablik hefur ráðið þá Gunnleif Gunnleifsson og Kjartan Stefánsson inn í meistaraflokks kvenna teymið. Það verða því fjórir þjálfarar sem munu stýra Blikum út tímabilið í Bestu deild kvenna þar sem Ana Cate og Ólafur Pétursson voru fyrir í teyminu. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 20:45
Heimir Guðjónsson: Ágætt bara að sleppa með 3-0 „Ég hefði ekki getað gagnrýnt neinn í hálfleik fyrir að leggja sig ekki fram. Við lögðum okkur fram og spiluðum góðan fótbolta, góð færi, en eins og oft áður í sumar erum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 0-3 tap gegn KA í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 20:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 0-3 | Vonir Akureyringa um efri hlutann lifa enn FH fékk KA í heimsókn í dag í frestuðum leik úr 14. umferð í Bestu deild karla. KA sigraði leikinn 0-3 og er þar með komið í góðan séns á að enda í efri hluta deildarinnar fyrir tvískiptingu, en lokaumferð deildarinnar fyrir tvískiptinguna er á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 19:30
Rosenborg í undanúrslit eftir ótrúlegan leik þar sem Selma Sól lagði upp tvö Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum og lagði upp tvö mörk sem tryggðu Rosenborg sæti í undanúrslitum norska bikarsins í knattspyrnu eftir hreint út sagt ótrúlegan leik við Stabæk. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga einnig komnar undanúrslit. Fótbolti 30. ágúst 2023 19:01
Fiorentina neitar lánstilboði Man United í Amrabat Enska knattspyrnuliðið Manchester United þarf nauðsynlega að bæta við sig leikmönnum áður en félagaskiptaglugginn í Englandi. Félagið virðist ekki hafa mikið fjármagn á milli handanna og nú hefur lánstilboði þess í miðjumanninn Sofyan Amrabat verið hafnað. Enski boltinn 30. ágúst 2023 18:16
María Þórisdóttir frá Man United til Brighton María Þórisdóttir er gengin í raðir Brighton & Hove Albion frá Manchester United. Ekki kemur fram hvað Brighton borgar fyrir þennan öfluga varnarmann sem hefur einnig leikið með Chelsea. Enski boltinn 30. ágúst 2023 17:35
Englandsmeistararnir og Úlfarnir komast að munnlegu samkomulagi um Nunes Englandsmeistarar Manchester City hafa komist að munnlegu samkomulagi við Úlfana um kaup á portúgalska miðjumanninum Matheus Nunes. Fótbolti 30. ágúst 2023 17:01
Nýjasti leikmaður Everton vann á KFC fyrir fjórum árum Margt hefur gerst í lífi fótboltamannsins Beto, sem Everton keypti frá Udinese í gær, undanfarin ár. Enski boltinn 30. ágúst 2023 16:00
Óskar eftir pössun fyrir krókódílinn sinn Það er alvanalegt að fótboltamenn fái einhvern til að passa börnin sín. Öllu sjaldgæfara er að þeir fái einhvern til að passa gæludýrin sín, hvað þá ef það er krókódíll. Fótbolti 30. ágúst 2023 15:31
Margrét Lára og Einar eignuðust stúlku: „Stjarnan okkar skærasta“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur, knattspyrnusérfræðingur og fyrrverandi landsliðskona og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrverandi handboltamaður eignuðust dóttur 26. ágúst síðastliðinn. Lífið 30. ágúst 2023 15:22
Útskýrir af hverju Birkir var ekki valinn í landsliðið Birkir Bjarnason var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide útskýrði fjarveru Birkis á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 30. ágúst 2023 15:00
Ágúst Orri genginn í raðir Genoa Knattspyrnumaðurinn Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa frá Breiðabliki. Fótbolti 30. ágúst 2023 14:31
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Þrír leikmenn frá Stjörnunni, tveir frá Víkingi Reykjavík, einn frá FH, einn Framari og einn leikmaður Breiðabliks eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2023 14:00
Segir Orra minna sig á eina af skærustu stjörnum Dana á sínum tíma Orri Óskarsson, framherji danska úrvalsdeildarfélagsins FC Kaupmannahöfn, er nýliði í landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem á fyrir höndum leiki gegn Lúxemborg og Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM 2024. Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands hefur miklar mætur á framherjanum unga. Fótbolti 30. ágúst 2023 12:30
Býst við að Nunes fari ekki fet þrátt fyrir verkfall leikmannsins Gary O'Neil, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves, býst við því að miðjumaðurinn Matheus Nunes verði áfram hjá félaginu eftir að félagsskiptaglugginn lokar þrátt fyrir tilraunir leikmannsins til að þvinga í gegn félagaskiptum til Manchester City. Fótbolti 30. ágúst 2023 12:30
Hareide um Albert: „Getum ekki verið með augun á leikmönnum allan sólarhringinn“ Åge Hareide segist hafa rætt við Albert Guðmundsson og hann muni fara eftir reglum KSÍ. Fótbolti 30. ágúst 2023 11:40
Åge ánægður með nýjustu tíðindi af Gylfa: „Mun fylgjast vel með honum“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Þar var hann meðal annars spurður út í Gylfa Þór Sigurðsson. Fótbolti 30. ágúst 2023 11:28
Mögnuð tilþrif Rúnars Alex í frumrauninni vekja athygli Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Rúnar Alex Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir enska liðið Cardiff City í gær er liðið heimsótti Birmingham City í enska deildarbikarnum og óhætt er að segja að tilþrif Rúnars í leiknum hafi vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Fótbolti 30. ágúst 2023 11:00
Svona var fundur Hareides Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. Fótbolti 30. ágúst 2023 10:31
Sjö úr U19 ára landsliðinu valdir í U21 árs liðið Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið þá 26 leikmenn sem munu taka þátt í komandi verkefni liðsins. Fótbolti 30. ágúst 2023 10:31