Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Krefst að­gerða gegn of­beldi „afbrýðisamra kærasta“

Sebastian Coe, forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, kallar eftir samstöðu í baráttu gegn heimilisofbeldi í garð frjálsíþróttakvenna, eftir að Rebecca Cheptegei lést í gær, 33 ára að aldri. Þekktur frjálsíþróttalýsandi krefst aðgerða gegn „afbrýðisömum kærustum og eiginmönnum“.

Sport
Fréttamynd

For­maður FRÍ óttast ekki að frjáls­í­þróttir sitji eftir

„Fögnuður náttúrulega, erum búin að bíða lengi eftir þessum degi að ákvörðun sé tekin,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands, um þá ákvörðun að nú sé Laugardalsvöllur alfarið tileinkaður fótbolta. Frjálsar íþróttir yfirgefa því Laugardalsvöll en eiga að fá nýja aðstöðu sem einnig verður í Laugardalnum.

Sport
Fréttamynd

Vonar að fram­kvæmdir hefjist í haust: Maður mætir hér með skóflu

„Þetta var eitt af mínum aðal málum og aðal málum hreyfingarinnar. Erum búin að heyra þetta í mörg ár og lítið búið að gerast en sem betur fer komin hreyfing á það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, eftir að tilkynnt var að nýtt gras yrði lagt á Laugardalsvöll.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfti að hætta í fót­bolta vegna fötlunar sinnar

Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppir síðar í dag fyrir hönd Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í fyrsta sinn. Hún neyddist til að hætta í fótbolta á unga aldri vegna fötlunar sinnar en fann sína fjöl í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Róbert Ísak keppir fyrstur Ís­lendinga

Nú fer að styttast í að Ólympíumót fatlaðra 2024, Paralympics, hefjist í París. Íslenski hópurinn heldur út á laugardaginn og leikarnir standa síðan yfir frá 28. ágúst til 8. september.

Sport
Fréttamynd

68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangar­stökki

Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein.

Sport
Fréttamynd

Fánaberinn með móts­met í Kópa­vogi

Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag.

Sport
Fréttamynd

„Ég er ekki hroka­fullur og há­vær eins og Lyles“

Letsile Tebogo frá Botsvana, sem vann tvö hundruð metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í París, skaut föstum skotum á Noah Lyles eftir hlaupið í gær. Hann sagði þann bandaríska vera illa til þess fallinn að vera andlit frjálsra íþrótta.

Sport