Vésteinn valinn þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson var í gær var valinn frjálsíþróttaþjálfari ársins af sænska frjálsíþróttasambandinu. Sport 23. nóvember 2017 16:00
Vésteinn tilnefndur sem þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson er einn fjögurra sem koma til greina sem þjálfari ársins í sænskum íþróttum árið 2017. Sport 9. nóvember 2017 17:45
Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. Sport 8. nóvember 2017 18:00
Mo Farah losar sig við þjálfarann sem er sakaður um að dópa sína lærlinga Hinn fjórfaldi Ólympíumeistari Mo Farah hefur ákveðið að losa sig við þjálfarann Alberto Salazar og snúa aftur til Bretlands. Sport 31. október 2017 20:30
Forystuhópurinn fór vitlausa leið í maraþonhlaupi og allir misstu af sigrinum Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Sport 25. október 2017 22:30
Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008 Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Sport 6. október 2017 16:45
Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári. Sport 3. október 2017 22:30
Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Sport 2. október 2017 21:30
Hlaupari í lífstíðarbann Fyrrum Ólympíumeistarinn Asli Cakir Alptekin hefur verið sett í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum. Sport 23. september 2017 11:15
Þrír ætla sér að slá heimsmetið í maraþoni á sunnudaginn Eliud Kipchoge, Wilson Kipsang og Kenenisa Bekele eru líklegir til að setja nýtt heimsmet í maraþonhlaupi í Berlínarmaraþoninu á sunnudaginn. Sport 22. september 2017 17:15
FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Sport 22. september 2017 15:30
Ólympíufari fannst látinn á botni sundlaugar Bandaríski hlaupagarpurinn David Torrence fannst látinn á botni sundlaugar í Scottsdale í Arizona í gærmorgun. Hann var 31 árs gamall. Sport 29. ágúst 2017 18:00
30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. Sport 29. ágúst 2017 15:00
Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Vann æsispennandi mót á Demantamóti í Zürich í gærkvöldi. Sport 25. ágúst 2017 08:30
Aníta var með forystuna eftir 600 metra en endaði áttunda Aníta Hinriksdóttir endaði í 8. sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Birmingham á Englandi í dag. Sport 20. ágúst 2017 13:03
Aníta keppir á Demantamóti á sunnudaginn Aníta Hinriksdóttir keppir í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Birmingham á Englandi á sunnudaginn kemur. Sport 18. ágúst 2017 13:00
Rússneska íþróttafólkið neitar að skila "skítugu“ medalíunum sínum Fjölmargir Ólympíumeistarar og heimsmeistarar í frjálsum íþróttum hafa misst titla sína og verðlaun á síðustu misserum eftir að upp komst að þeir höfðu notað ólögleg lyf. Sport 17. ágúst 2017 22:45
Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Sport 17. ágúst 2017 17:00
Átta ár frá hraðasta spretti allra tíma | Myndband Þar sem Usain Bolt hefur lagt hlaupaskóna á hilluna er lítið annað hægt en að hlýja sér við stórkostlegar minningar af hans bestu hlaupum. Sport 16. ágúst 2017 13:00
Fór í fóstureyðingu degi áður en hún lagði af stað á Ólympíuleikana Fyrrum Ólympíumeistarinn í 400 metra hlaupi, Sanya Richards-Ross, hefur opnað umræðuna um íþróttakonur sem fara í fóstureyðingu. Sport 15. ágúst 2017 12:30
Muhammad Ali tapaði líka síðasta bardaganum sínum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, yfirgaf sviðið um síðustu helgi og það féllu mörg tár er hann tók heiðurshring á vellinum í London á sunnudagskvöldinu. Sport 15. ágúst 2017 06:00
Bolt fékk sér í glas nokkrum dögum fyrir lokahlaupið Svo virðist vera sem fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hafi ekki hagað undirbúningi sínum fyrir lokahlaup ferilsins af mikilli skynsemi. Sport 14. ágúst 2017 23:15
Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. Sport 14. ágúst 2017 08:00
Bolt tognaði í lokahlaupinu er Bretar báru sigur úr býtum Usain Bolt tognaði í lokahlaupi sínu á HM á frjálsum í kvöld og þurfti að hætta leik á lokasprettinum er Bretar tóku gullverðlaunin á heimavelli. Sport 12. ágúst 2017 21:00
Schippers varði heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Sport 11. ágúst 2017 21:59
Tyrkinn kom öllum á óvart Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Sport 10. ágúst 2017 22:12
Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. Sport 10. ágúst 2017 19:00
21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Karsten Warholm hefur náð á toppinn í sinni grein á ótrúlega stuttum tíma. Sport 10. ágúst 2017 08:30
Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. Sport 9. ágúst 2017 22:23
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. Sport 9. ágúst 2017 19:43
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti