Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Frelsari úr föðurkviði

Áhugahópur atvinnuleikara er með mjög áhugaverða sýningu í Hugvísindahúsi Háskólans á Grandagarði 16. Hún var svolítið hæg í byrjun en þess betri þegar líða tók á verkið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Komdu með mér inn í skuggann

Ljósa er vel stíluð og vel byggð saga með frábærri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er að leggja frá sér.

Gagnrýni
Fréttamynd

Háskólaskáldsaga úr samtímanum

Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fínn þverskurður

Johann G in English er tvískipt safn þar sem flutningur Jóhanns sjálfs stendur upp úr. Ábreiðudiskurinn er hins vegar ekki nógu spennandi eins og slíkum diskum hættir oft til að verða.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ávallt gleður glámurinn

Woody Allen tókst vel til þetta skiptið. You Will Meet a Tall Dark Stranger er fyndin og heiðarleg. Ekki frábær, en betri en síðasta. Ég bíð spenntur eftir næstu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Brokkgengur pólitískur þriller

Í Áttablaðarósinni er ágætur efniviður og margt er þar vel gert en heildarmyndin líður fyrir gallaða frásagnartækni og sögumann sem svindlar á lesendum sínum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Útskryppi utan alfaraleiðar

Fantavel byggð breið skáldsaga sem minnir á þjóðfélagsbreytingaskáldsögur fyrri tíma. Arnaldur eins og hann gerist bestur, jafnvel betri.

Gagnrýni
Fréttamynd

Svona á að gera það

Hugljúf og fyndin sýning sem bregður upp eftirminnilegum myndum og gefur öllum sem sáu eitthvað til að spekúlera í.

Gagnrýni
Fréttamynd

Engin flugeldasýning

Sálin hans Jóns míns er ein fremsta hljómsveit íslenskrar dægurlagasögu. Um það verður ekki deilt. Sveitin hefur gert frábæra hluti. En hún hefur líka slegið sínar feilnótur. Eins og allir myndu gera á jafn farsælum ferli. Upp og niður stigann, fyrsta hljóðversplata Sálarinnar í fimm ár, fellur því miður í síðarnefnda flokkinn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bókin um Bigga

Hér er vináttu og fræðum fléttað listilega saman. Þröstur Helgason varpar skýru ljósi á list Birgis Andréssonar í íslensku og alþjóðlegu samhengi og dregur upp innilega mynd af þeim einstaka manni sem hann hafði að geyma.

Gagnrýni
Fréttamynd

Heillandi hatur

Það er óvenjulegt að sækja heim sýningu þar sem helstu hughrifin eru hatur, áhorfandinn virðist jafnvel óvelkominn, ítrekanir um að snerta ekki listaverkin fá óhugnanlegan undirtón. Þetta kemur á óvart og markar listamanninum sérstöðu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skilaboð að ofan

Þögli þjónninn er brokkgeng framan af en sækir í sig veðrið eftir hlé. Verk sem talar inn í íslenskan samtíma.

Gagnrýni