Tiger ekki með í Ryder-bikarnum Tom Watson, fyrirliða Bandaríkjanna, gerður mikill greiði með þessu, segir sérfræðingur BBC. Golf 14. ágúst 2014 10:30
Watson gælir enn við að velja Tiger Woods í Ryder-liðið Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum á PGA-meistaramótinu með fimm höggum segir Tom Watson að enn sé von fyrir Tiger Woods að komast í Ryder-lið Bandaríkjanna. Golf 13. ágúst 2014 23:45
Samningslaus landsliðsmaður vann golfmót Eggert Gunnþór Jónsson vann golfmót á Seyðisfirði um helgina þrátt fyrir að vera leystur undan samningi hjá portúgalska félaginu Belenenses fyrr um helgina. Golf 12. ágúst 2014 08:00
McIlroy: Búið að vera draumi líkast undanfarnar vikur Norður-írski kylfingurinn sem sigraði á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina var gríðarlega sáttur með spilamennsku sína um helgina. Þá hrósaði hann Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að hafa sýnt mikinn drengskap í gær. Golf 11. ágúst 2014 18:00
McIlroy mætir til að horfa á Gylfa laugardaginn Kylfingurinn Rory McIlroy er að spila frábærlega þessa dagana en Norður-Írinn tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gærkvöldi og hefur þar með unnið tvö risamót í röð. Enski boltinn 11. ágúst 2014 16:45
Mickelson verður með á Ryder Cup Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Golf 11. ágúst 2014 15:09
Keiliskonur hefndu ófaranna Karla- og kvennasveitir Golfklúbbsins Keilis unnu 1. deild í sveitakeppninni í golfi. Golf 11. ágúst 2014 06:00
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. Golf 11. ágúst 2014 01:51
Tvöfaldur sigur Keilis í sveitakeppninni Kvennasveitin vann GR í úrslitum en karlarnir lögðu Birgi Leif og félaga í GKG. Golf 10. ágúst 2014 15:15
Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. Golf 10. ágúst 2014 06:00
McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. Golf 9. ágúst 2014 11:58
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. Golf 8. ágúst 2014 10:01
Tiger í vandræðum á Valhalla Fékk tvo skolla á tveimur par þrjú holum á fyrri níu á fyrsta degi PGA-meistaramótsins. Golf 7. ágúst 2014 15:32
Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. Golf 7. ágúst 2014 11:39
Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. Golf 6. ágúst 2014 23:00
Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. Golf 6. ágúst 2014 16:26
Rory-tíminn ekki að hefjast Norður-Írinn segir menn aðeins of fljóta að stökkva á vagninn þegar vel gengur. Golf 6. ágúst 2014 10:00
Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. Golf 5. ágúst 2014 21:30
Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. Golf 5. ágúst 2014 19:06
McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Norður-Írinn stefnir á þriðja sigurinn í röð á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Golf 5. ágúst 2014 11:45
Maður er orðinn vel sjóaður í þessu Kristján Þór Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu eftir gríðarlega skemmtilegt mót. Mótið var gríðarlega jafnt og spennandi og þurfti alls sex bráðabana á holunum níu. Golf 5. ágúst 2014 06:00
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? Golf 4. ágúst 2014 22:15
Myndasyrpa frá Einvíginu á Nesinu Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag en ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins myndaði skemmtilegar myndir af mótinu. Golf 4. ágúst 2014 21:30
Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. Golf 4. ágúst 2014 17:45
Kristján Þór vann Einvígið á Nesinu Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag. Kristján lagði Hlyn Geir Hjartarson, GOS á níundu holunni og tryggði sér sigurinn. Golf 4. ágúst 2014 16:46
Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. Golf 4. ágúst 2014 00:37
Sergio Garcia fór á kostum á öðrum hring á Firestone Lék seinni níu holurnar á átta höggum undir pari og leiðir Bridgestone Invitational með þremur. Golf 2. ágúst 2014 00:29
Leyfi reyndist vera lyfjabann Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gaf frá sér yfirlýsingu að hann myndi taka sér tímabundið leyfi frá golfi í gær en samkvæmt heimildum Golf.com var hann settur í sex mánaða keppnisbann vegna eiturlyfjanotkunar. Golf 1. ágúst 2014 23:00
Birgir Leifur ver ekki titilinn á Nesinu Einvígið á Nesinu fer fram á mánudaginn á Nesvellinum, en Íslandsmeistarinn sexfaldi verður ekki með. Golf 1. ágúst 2014 13:00
Marc Leishman leiðir á Firestone eftir fyrsta hring Tiger Woods byrjaði vel og er í toppbaráttunni. Golf 1. ágúst 2014 09:34