Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 2. mars 2021 13:01
Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2. mars 2021 11:00
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Handbolti 2. mars 2021 10:31
Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 2. mars 2021 09:17
„Ekki orðinn þreyttur á leikjaálaginu enda ekki að spila sjálfur” Valur vann sterkan sigur á FH í kvöld. Leikurinn var jafn 15 - 15 þegar liðin héldu til hálfleiks. Seinni hálfleikur var frábær í alla staði hjá Val, FH átti fá svör við bæði varnar og sóknarleik Vals sem endaði með 33-26 sigri heimamanna. Handbolti 1. mars 2021 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 33-26 | Heimamenn í stuði Valur vann frábæran sigur í Origo höllinni í kvöld þegar FH mætti í heimsókn. Það vantaði marga lykilmenn í lið Vals og má segja að þetta var hið fullkomna svar við þeim skakkaföllum sem blasti við liðinu fyrir leik. Handbolti 1. mars 2021 21:10
Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 1. mars 2021 20:23
„Þeim leið illa í 60 mínútur“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var að vonum svekktum með frammstöðu sinna manna eftir tap á móti Haukum í kvöld. Lokatölur leiksins 27-15. Handbolti 1. mars 2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 27-15 | Góður sigur Hauka Topplið Hauka unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 27-15. Handbolti 1. mars 2021 19:41
Tveir taka út bann hjá Val í kvöld en kemur einn öflugur kemur til baka? Ein af stóru spurningum kvöldsins er hvort að handboltaáhugamenn muni sjá Róbert Aron Hostert aftur í búning hjá Valsliðinu í stórleiknum á móti FH. Handbolti 1. mars 2021 15:30
Draugamarkið í Mýrinni stendur Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu. Handbolti 1. mars 2021 14:44
Guðmundur Hólmar með slitna hásin: „Rosalega sár og svekktur“ Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, er með slitna hásin og verður frá næstu mánuðina. Hann segir þetta mikið áfall. Handbolti 1. mars 2021 12:30
Hafa áhyggjur af miklu álagi en hægara sagt en gert að stytta mótið Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að þar á bæ hafi menn áhyggjur af miklu leikjaálagi. Vandséð sé hins vegar hvernig hafi átt að leysa málin á annan hátt. Bikarkeppnin verður ekki slegin af. Handbolti 1. mars 2021 11:31
Eyjastelpurnar fá að setja lokk í eyra þjálfara síns Eyjakonur komu sér ekki aðeins upp í þriðja sætið í Olís deildinni í handbolta um helgina því þær unnu líka veðmál við þjálfara sinn. Handbolti 1. mars 2021 09:00
Halldór: Ekki verið að hugsa um velferð leikmannanna Mikillar óánægju gætir með leikjaálag í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 28. febrúar 2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 29-28 | Ragnar hetja Selfoss í dramatískum sigri Selfoss lagði Stjörnuna að velli með minnsta mun í síðasta leik dagsins í Olís deild karla. Handbolti 28. febrúar 2021 22:00
Sebastian: Eigum við ekki að leyfa Lalla að halda að hann sé enn í skuld? Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, sagði að sterk vörn hefði lagt grunninn að sigrinum á KA í dag. Handbolti 28. febrúar 2021 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 26-22 | Ólafssynir kláruðu KA-menn Fram varð fyrsta liðið í febrúar til að vinna KA þegar liðin áttust við í Safamýrinni í dag. Lokatölur 26-22, Fram í vil. Handbolti 28. febrúar 2021 17:30
Ómar og Gísli gerðu tólf mörk í sigri á landsliðsþjálfaranum Magdeburg vann þriggja marka sigur, 27-24, á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 28. febrúar 2021 16:43
Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Handbolti 28. febrúar 2021 15:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon Daði með 15 mörk í sigri ÍBV ÍBV komst í dag aftur á sigurbraut er þeir unnu níu marka sigur á botnliði ÍR, 32-23, í Vestmannaeyjum. Hákon Daði Styrmisson fór á kostum og gerði fimmtán mörk. Handbolti 28. febrúar 2021 15:39
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyja Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 28. febrúar 2021 13:24
Teitur næstmarkahæstur í sigri Kristianstad Íslendingalið Kristianstad vann þriggja marka sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2021 18:57
Fram vann öruggan sigur á Haukum Fram er ásamt KA/Þór á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Haukum í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2021 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 20-21 | Dramatískur sigur ÍBV ÍBV vann eins mark sigur á Val í dag er liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 20-21. Handbolti 27. febrúar 2021 18:05
KA/Þór valtaði yfir FH og endurheimti toppsætið Topplið Olís deildar kvenna átti ekki í nokkrum vandræðum með botnlið deildarinnar þegar liðin áttust við á Akureyri í dag. Handbolti 27. febrúar 2021 17:43
,,Ágúst er svo góður sölumaður, hann liggur bara á manni þar til maður segir já.” Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snéri óvænt aftur á parketið í dag þegar Valskonur tóku á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 27. febrúar 2021 17:10
Öflugur sigur HK HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar. Handbolti 27. febrúar 2021 15:00
Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Handbolti 27. febrúar 2021 14:00