Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29. september 2019 20:19
Nauðsynlegt að ræða offitu hjá þunguðum konum Rannsókn sem gerð var í Noregi sýnir að of þungar konur fá oftar fylgikvilla á meðgöngu en þær sem eru í kjörþyngd. Þetta er vandamál sem ljósmæðrum er kunnugt um. Lífið 25. september 2019 16:30
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Lífið 25. september 2019 11:30
Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars. Lífið 24. september 2019 06:30
Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18. september 2019 21:41
Þegar hauststressið heltekur hugann Eftir sælusumarið mikla sem dældi yfir okkur sól og gleði í sumar getur verið erfitt að mæta aftur í haustrútínuna. Þar bíða sumra stútfull innhólf af tölvupósti sem allir öskra á svör, krefjandi skilafrestir, stressaðir stjórnendur, alls konar foreldrafundir, skutl á fótboltaæfingar svo ég tali nú ekki um stressið sem fylgir því að komast í jógatíma á réttum tíma. Skoðun 18. september 2019 07:30
Djúp öndun ver börn gegn streitu Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti. Lífið 14. september 2019 07:30
Geðheilsa er líka heilsa Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt. Lífið 6. september 2019 07:15
Spennandi námskeið í meðferðardáleiðslu að hefjast Dáleiðsluskóli Íslands heldur spennandi grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu í Reykjavík, sem hefst þann 20. september næstkomandi. Námskeiðið hentar fólki með ólíkan bakgrunn og nýtist vel innan margra starfsgreina. Lífið samstarf 2. september 2019 10:30
Útivistartími barna styttist í dag Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Innlent 1. september 2019 10:31
Búast má við umferðartöfum við Laugarvatn í dag Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn fer fram á Laugarvatni í dag. Innlent 31. ágúst 2019 09:39
Tíminn drepinn Ég las á dögunum viðtal við konu sem tekið var á 100 ára afmælisdaginn. Blaðamaðurinn spurði hverju hún vildi þakka þetta langlífi. Skoðun 31. ágúst 2019 08:00
Kakóið gott fyrir líkama, huga og sál l Í dag fer fram haustfagnaður Andagiftar og Yoka Shala í húsnæði þeirra í Skeifunni. Boðið verður upp á fatamarkað og svokallað Kakómoves. Lífið 31. ágúst 2019 08:00
Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. Innlent 31. ágúst 2019 07:00
Unaðsvörur sem sameina byltingarkennda tækni og gæði Zalo unaðsvörurnar hafa tekið markaðinn með trompi og umsagnir viðskiptavina eru nánast allar upp á fimm stjörnur. Hermosa.is er umboðsaðili Zalo á Íslandi. Lífið kynningar 30. ágúst 2019 12:30
Modibodi túrnærbuxurnar bylting fyrir alla sem fara á blæðingar Modibodi.is netverslun selur rakadrægar nærbuxur sem nota má á meðan á blæðingum stendur. Eigandi verslunarinnar segir öra tækniþróun í textílgeiranum hafa gjörbreytt valkostum í tíðavörum. Modibodi verður á Haust Pop-Up markaði í Víkingsheimilinu um helgina. Lífið kynningar 29. ágúst 2019 16:15
„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina. Lífið kynningar 29. ágúst 2019 12:45
Foreldrar tvístígandi: „Á ég að senda barnið mitt sem er með einkenni?“ Rakaskemmdir komu í ljós á síðasta ári en framkvæmdir hófust í vor. Skólastarf hófst með formlegum hætti í gær en foreldrar eru tvístígandi. Innlent 27. ágúst 2019 10:56
Katrín kláraði hálfan Járnkarl sjö vikum eftir að hálft lungað var fjarlægt Vinur hennar fann krabbamein í hægra lunga en hún hafði fundið fyrir veikindum eftir keppnir en hélt hún hefði ofreynt sig. Innlent 26. ágúst 2019 10:30
Litli maðurinn Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa. Skoðun 26. ágúst 2019 10:00
Stjörnuhlauparar gærdagsins misþreyttir en ánægðir: Fór að hágráta þegar 500 metrar voru eftir Ástandið á hlaupurum gærdagsins var misgott þegar blaðamaður heyrði í þeim. Lífið 25. ágúst 2019 14:01
Skemmti sér svo vel að hún sá aldrei ástæðu til þess að byrja að drekka áfengi Færsla sem Eva Ruza birti í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar ræðir hún ákvörðun sína um að lifa lífi án áfengis. Lífið 20. ágúst 2019 13:47
Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. Lífið 18. ágúst 2019 17:30
Hafþór Júlíus opnar líkamsræktarstöð í Kópavogi Thor's Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. Lífið 9. ágúst 2019 18:37
Amman sem er alltaf úti að leika Laufey G. Sigurðardóttir tækniteiknari sér landið með allt öðrum augum en flestir aðrir. Hún hefur gengið um það þvert og endilangt enda hefur útivist og náttúran heillað hana. Laufey fer að auki í sjósund nær daglega. Lífið 9. ágúst 2019 17:00
Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. Lífið 7. ágúst 2019 12:47
Áhorfendur komu auga á skjaldkirtilsvandamál Denise Richards Bandaríska leikkonan Denise Richards er ánægð með að aðdáendur hennar hafi komið auga á mögulegt heilsufarsvandamál. Lífið 6. ágúst 2019 13:50
Fékk aðstoð og fór úr kulnun í kraft Ung kona sem fékk alvarleg einkenni kulnunar í lífi og starfi segir að það hafi í raun gefið sér tækifæri til að snúa við blaðinu og breyta um lífsstíl. Alltof algengt sé að fólk ætli sér alltof mikið og brenni síðan út. Innlent 5. ágúst 2019 19:03
Stöðva innflutning á „undrakaffinu“ Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Innlent 31. júlí 2019 15:48
Hreyfingu bannað að auglýsa ókeypis líkamsrækt Neytendastofa hefur bannað líkamsræktarstöðinni Hreyfingu að gefa í skyn að fólk geti æft frítt í stöðinni - þegar nauðsynlegt er að kaupa árskort til að nýta sér tilboðið. Viðskipti innlent 31. júlí 2019 10:27