Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Innlent 20. júlí 2019 23:00
Segir laun forstjórans hneyksli Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir það hneyksli að fyrrverandi forstjóri Félagsbústaða hafi verið með 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Innlent 19. júlí 2019 06:00
Segir sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs ekki hagræðingaraðgerð Félagsmálaráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Innlent 18. júlí 2019 16:00
Bjart er yfir Bjargi! Fyrir nokkru gerðist sá ánægjulegi atburður að fyrsti leigjandinn flutti inn í nýtt fjölbýlishús sem íbúðafélagið Bjarg reisti í Grafavogi. Skoðun 18. júlí 2019 08:30
Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18. júlí 2019 07:00
Ný stofnun um húsnæðismál Félagsmálaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda um sameiningu Íbúðalánasjóðs og Mannvirkjastofnunar í nýja stofnun Innlent 16. júlí 2019 06:00
Reisa Hólmgarð aftur til fyrri dýrðar Nú styttist í að líf færist aftur í Hólmgarð 34 og geta nágrannar farið að búa sig undir að konditori-ilmur muni leika um hverfið innan nokkurra mánaða. Viðskipti innlent 12. júlí 2019 14:30
Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10. júlí 2019 20:00
Konan sem vistuð var í fangageymslu í nótt vegna brunans er ekki leigutaki íbúðarinnar Leigutökum stúdentaíbúða FS er óheimilt að framleigja íbúðirnar Innlent 10. júlí 2019 12:15
Ekki merki um mikla kólnun á húsnæðismarkaðnum Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur hjá hagdeild Íbúðalánasjóðs, segir að svo virðist sem jafnvægi sé á húsnæðismarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu og að ekki séu ekki beint merki um mikla kólnun. Viðskipti innlent 9. júlí 2019 11:30
Sjóðurinn snuðaður og ráðuneyti á flótta Brynja, hússjóður Öryrkjabandalags Íslands, hefur í fjóra mánuði beðið eftir svörum frá félagsmálaráðherra vegna reglugerðarbreytinga sem gerðar voru í fyrra. Sjóðurinn telur á sig hallað. Innlent 5. júlí 2019 08:15
Helgunarréttur íbúa á neðstu hæð fjölbýlishúsa óljós Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta sagði Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigandafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 3. júlí 2019 19:05
Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. Innlent 1. júlí 2019 06:15
Gistinóttum á Airbnb fækkaði um 29 prósent Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí dróst saman um 10,2% milli 2018 og 2019. Viðskipti innlent 28. júní 2019 10:25
Breytingar á íbúðamarkaði létta undir með fyrstu kaupendum Mikil breyting hefur orðið á fasteignamarkaðnum síðustu misseri þar sem mun fleiri litlar íbúðir eru á söluskrá en áður. Innlent 27. júní 2019 22:00
Fleiri íbúðir í langtímaleigu vegna eftirlits með heimagistingu Ferðamálaráðherra segir að aukið eftirlit með heimagistingu hafi haft mikil áhrif á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Viðskipti innlent 27. júní 2019 15:30
Sátu hjá vegna vafa um innviðagjald Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins sátu hjá við afgreiðslu samninga við lóðarhafa um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Innlent 21. júní 2019 06:00
Fékk fyrstu íbúðina afhenta eftir að hafa búið með börnunum í einu herbergi Fyrsti leigjandi Bjargs íbúðafélags fékk afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi í dag. Innlent 20. júní 2019 18:24
Loftslagsbreytingar og álag og öryggi bygginga Hitastig jarðar hefur hækkað á síðustu öld. Þessi hlýnun hefur í för með sér bráðnun jökla, hækkun sjárvarmáls, hlýnun sjávar og auknar líkur á öfgaveðri. Skoðun 20. júní 2019 07:00
Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19. júní 2019 09:00
Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19. júní 2019 06:00
Sá tími liðinn að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækki mun meira en úti á landi Sé litið á tölur úr verðsjá Þjóðskrár Íslands um þróun fasteignaverðs í stærri sveitarfélögum á milli 1. ársfjórðungs 2018 og 2019 má sjá að verð hækkaði mun minna á höfuðborgarsvæðinu en í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 13. júní 2019 10:51
Íbúðir seljast í auknum mæli undir ásettu verði á höfuðborgarsvæðinu Þetta er nokkur breyting frá því sem var fyrir ári síðan þegar annars vegar 69% seldust undir ásettu verði og hins vegar 17% seldust á yfirverði. Innlent 12. júní 2019 08:00
Dregið verður um íbúðir í nýju smáíbúðahverfi í Gufunesi Á sjöunda hundrað manns hafa sótt um íbúðir í nýju smáíbúðahverfi i Gufunesi sem Þorpið vistfélag stefnir á að reisa. Dregið verður um hverjir fái hvaða íbúðir við úthlutun. Innlent 6. júní 2019 13:24
Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1 prósent á yfirstandandi ári og verður því 9.047 milljarðar króna samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020. Viðskipti innlent 5. júní 2019 09:56
Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. Innlent 5. júní 2019 06:15
Sorry, en þú ert bara ekki nógu fullkomin fyrir þessa íbúð Ég er á leigumarkaðnum. Það hljómar ef til vill furðulega, en hluti af mér elskar það Við fjölskyldan sjáum lífið sem tækifæri og tækifærin eru stundum út um allt og þá er gott að geta flutt með tiltölulega litlu veseni. Skoðun 3. júní 2019 13:07
Fjármagnaði tilboð í 40 prósenta hlut Kauphöllin hvikaði ekki frá afstöðu sinni til afskráningar Heimavalla þrátt fyrir að hópur fjárfesta hefði fullfjármagnað tilboð í liðlega 40 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 30. maí 2019 06:00
Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. Innlent 29. maí 2019 12:45
„Þurfum við þá aftur að flytja mamma?“ Magga Stína gerði grein fyrir kröfum leigjenda og miðlaði af eigin reynslu. Innlent 29. maí 2019 10:56