Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði, Innlent 23. maí 2018 06:00
Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. Innlent 23. maí 2018 06:00
Meiri lúxus Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin. Skoðun 22. maí 2018 10:00
Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. Innlent 15. maí 2018 06:00
Segir val kaupenda hvort þeir greiði umsýslugjald fyrir aukaþjónustu Forstjóri Neytendastofu segir fasteignakaupendur ótvírætt eiga rétt á að fara sjálfir með skjöl til þinglýsingar í stað þess að greiða fasteignasölum sérstakt umsýslugjald. Hann segir fasteignasala þurfa að upplýsa kaupendur um þennan rétt sinn og skýra nánar hvað sé innifalið í gjaldinu. Viðskipti innlent 14. maí 2018 20:00
Íbúðaskuldir hafa ekki hækkað meira frá 2009 Í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að í janúar 2016 höfðu íbúðaskuldir heimila að raunvirði lækkað um 4,5 prósent á einu ári en nú í febrúar höfðu þær hækkað um 5,6 prósent, frá því í febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 8. maí 2018 08:29
Útboð í Heimavöllum hefst í dag Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa. Viðskipti innlent 7. maí 2018 08:30
Tíu þúsund fleiri leigjendur Leigjendur á Íslandi eru tíu þúsund fleiri í dag en fyrir sjö árum eða alls um 50 þúsund talsins. Viðskipti innlent 3. maí 2018 07:00
Almenna leigufélagið svarar fyrir sig Segja leiguverð fylgja meðalverði á markaði. Viðskipti innlent 2. maí 2018 21:30
Ragnar Þór segir Gamma leggjast á leigjendur sína Allt að sjötíu prósenta hækkun á leigu á rúmum tveimur árum. Innlent 2. maí 2018 10:27
Öryggi eða öngstræti Það er nöturlegt að fólk í fullri vinnu geti tæpast framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Skoðun 1. maí 2018 10:00
Brotinn húsnæðismarkaður Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks heldur veruleiki enda er húsnæði grunnþörf. Skoðun 26. apríl 2018 07:00
VR velur úr sex tilboðum um íbúðarhús „Það eru allavega sex álitlegir kostir að vinna með áfram,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Innlent 25. apríl 2018 07:00
Segir íbúðirnar sniðnar að fyrstu kaupendum Íbúðir í fyrsta fjölbýlishúsinu í nýrri Hlíðarendabyggð voru sýndar í dag. Verðið er frá tæpum fjörutíu milljónum króna, en framkvæmdastjóri segir einblínt á fyrstu kaupendur. Fyrirhugað er að um 800 íbúðir rísi á svæðinu á næstu árum. Innlent 21. apríl 2018 20:00
Best að selja í október Október er sá mánuður þar sem flest fasteignaviðskipti ganga í gegn, samkvæmt Hagsjá Landsbankans. Viðskipti innlent 16. apríl 2018 23:49
Reykjavíkurborg býður út lóðir Einstaklingar munu geta boðið í lóðir fyrir alls 32 einbýlishús, 20 íbúðir í tvíbýlishúsum og fjölda lóða undir raðhús. Tekið verður við tilboðum til hádegis 4. maí. Viðskipti innlent 16. apríl 2018 22:37
Félagsmálaráðherra kallar leigusala á sinn fund Félagsmálaráðherra hefur kallað eigendur þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi á sinn fund vegna ákvörðunar þeirra um að segja upp leigusamningum við íbúa í húsinu. Ráðherra segist finna fyrir aukinni hörku á leigumarkaði og segir nauðsynlegt að endurskoða þær reglur sem nú eru í gildi. Innlent 16. apríl 2018 18:43
Aðeins Berlín og İzmir ofar en Reykjavík Reykjavík situr í þriðja sæti yfir þær borgir þar sem fasteignaverð hækkaði mest á síðasta ári Innlent 11. apríl 2018 07:06
Fengu hálfan milljarð í þóknun frá Heimavöllum Heimavellir GP fékk samtals greitt um 480 milljónir á árunum 2015 til 2017 vegna umsýslu eigna fyrir Heimavelli leigufélag. Samningnum var slitið í október. Þóknanagreiðslurnar jukust um meira en 70 prósent í fyrra og voru um 270 milljónir. Viðskipti innlent 28. mars 2018 06:00
Leiguverð hækkar svipað mikið og fasteignaverð Árshækkun leiguverðs samkvæmt þinglýstum leigusamningum nemur nú um 10,4 prósentum og er hækkunin áþekk hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem mælist nú 10,6 prósent. Viðskipti innlent 22. mars 2018 20:28
Airbnb húsnæði notað undir vændi Íbúðir sem leigðar eru í gegnum Airbnb hafa verið notaðar undir vændi á Íslandi. Innlent 17. mars 2018 17:45
Telur að íbúðarhúsnæði muni hækka um 8 til 9 prósent árlega Hagfræðingur telur að verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu fari niður í 8 til 9 prósent á ári. Viðskipti innlent 10. mars 2018 21:30
Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári. Innlent 8. mars 2018 06:00
Semja um sölu íbúða í 201 Smára Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúar geti flutt inn næsta haust. Viðskipti innlent 6. mars 2018 16:53
Sex milljónir í bætur vegna myglu Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld Innlent 6. mars 2018 11:22
Sátt að nást í stóra Grindavíkurmálinu Vildu vísa íbúum úr fjölbýlishúsi fyrir að vera ekki orðnir 50 ára gamlir. Innlent 22. febrúar 2018 15:55
Félögin skoða nú erlenda fjármögnun Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja. Viðskipti innlent 22. febrúar 2018 08:00
Stjórn VR samþykkir stofnun leigufélags Stjórn VR ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að stofna leigufélag fyrir félagsmenn VR; félag sem ekki yrði rekið í hagnaðarskyni. Áður hafði trúnaðarráð félagsins hvatt til þess að slíkt félag yrði stofnað. Viðskipti innlent 22. febrúar 2018 06:00
Íbúðum fjölgaði um 1800 á síðasta ári Íbúðum fjölgaði mest í Mosfellsbæ eða um 401 íbúð. Innlent 16. febrúar 2018 15:23
Hið opinbera keppi ekki við leigufélög Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld. Viðskipti innlent 15. febrúar 2018 07:00