Húsnæðismál

Húsnæðismál

Fréttamynd

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Störfum fjölgar mest í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, eða um 1.600 störf. Samtök iðnaðarins segja íbúðafjárfestingu loks vera farna að taka við sér. Fjárfesting í íbúðabyggingum vex langtum meira en fjárfesting atvinnuvega og fjárfesting hins opinbera.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Telur vaxtalækkun geta lækkað leigu

Forstjóri Heimavalla segir umræðu um hátt leiguverð ekki hafa verið félaginu til góðs. Helmings lækkun vaxta gæti lækkað leiguverð um 20 prósent. Viðskipti með bréf félagsins í Kauphöll Íslands hefjast í dag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Milljarða fram­kvæmdir í Hvera­gerði

Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar.

Innlent
Fréttamynd

Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða

Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði,

Innlent
Fréttamynd

Meiri lúxus

Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin.

Skoðun