Heilt þorp til sölu í Oregon Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. Lífið 23. apríl 2017 13:01
Fasteignaverð gæti náð sögulegu hámarki í apríl Hækkanir á fasteignaverði verulegar að þessu sinni. Viðskipti innlent 19. apríl 2017 10:33
Kvótagreifynja selur höll sósíalistaleiðtoga Stórglæsileg 400 fermetra höll við Þórsgötu til sölu. Lífið 10. apríl 2017 15:38
Aukin skuldsetning gæti ógnað stöðugleika Teikn eru á lofti um aukna skuldsetningu vegna hækkandi fasteignaverðs. Prófessor í hagfræði segir hættu á að fólk setji uppi með neikvætt eigið fé. Viðskipti innlent 7. apríl 2017 09:00
Skuldsetning kann að aukast vegna hækkunar húsnæðisverðs Hætta er á að hátt fasteignaverð leiði til aukinnar skuldsetningar sem gerir heimili og fjármálafyrirtæki viðkvæmari fyrir hugsanlegu bakslagi í þjóðarbúskapnum. Viðskipti innlent 6. apríl 2017 14:16
Full ástæða til að gefa samþjöppun á leigumarkaði „sérstakan gaum“ Allt að fjörutíu prósent af íbúðarhúsnæði sem er í leigu á höfuborgarsvæðinu og á Suðurnesjum er í eigu fasteignafélaga. Samkeppniseftirlitið telur að "full ástæða þess að gefa þessari þróun sérstakan gaum.“ Viðskipti innlent 28. mars 2017 14:14
Fjárfest fyrir milljarða við Ánanaust Ólafur Ólafsson kemur að viðskiptunum. Viðskipti innlent 24. mars 2017 10:17
Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins. Viðskipti innlent 24. mars 2017 07:00
Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. Innlent 22. mars 2017 15:54
Fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa Síðasta árið hefur fasteignaverð hækkað mun hraðar en kaupmáttur launa og í raun hafa hækkanir á fasteignaverði síðustu 12 mánuði ekki verið meiri síðan í ársbyrjun 2006. Viðskipti innlent 22. mars 2017 10:36
Húsnæðisverð hvergi hækkað meira en á Íslandi Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum meira en á Íslandi á síðasta ári samkvæmt skýrslu fasteignafélagsins Knight Frank. Viðskipti innlent 21. mars 2017 18:35
Hvar er húsnæðisstuðningurinn? Sú breyting sem gerð var á húsnæðisbótakerfinu um síðustu áramót hefur komið illa við fólk sem þarf að reiða sig á stuðning til að geta komið þaki yfir höfuð sér. Þar er átt við bæði örorkulífeyrisþega sem eiga eðlilega kröfu um mannsæmandi framfærslu og ellilífeyrisþega Skoðun 17. mars 2017 07:00
Fermetraverðið hæst í miðborginni en ódýrast í Vöngum í Hafnarfirði Hæsta meðalfermetraverð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu í fyrra var í miðborg Reykjavíkur en það lægsta í Vöngum í Hafnarfirði. Fermetrinn kostaði þá að meðaltali 469 þúsund í miðborginni en 275 þúsund í hverfinu í norðurbæ Hafnarfjarðar. Viðskipti innlent 9. mars 2017 11:39
Bankarnir halda verði niðri á landsbyggðinni Húsnæðisskortur er í sumum minni bæjum án þess að lögmál um framboð og eftirspurn nái til fasteignaverðs. Prófessor segir fólk tregt til að kaupa þar sem endursala er erfið. Verð er oft þriðjungur af því sem er á höfuðborgarsvæ Viðskipti innlent 24. febrúar 2017 07:00
Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au Viðskipti innlent 23. febrúar 2017 07:00
Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. Viðskipti innlent 22. febrúar 2017 05:00
Ásta Guðrún: Launin mín eru ekki vandamálið heldur fasteignamarkaðurinn Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að sér finnist leiðinlegt að umræðan Innlent 19. febrúar 2017 15:50
Hærra verð í nærliggjandi bæjarfélögum Fasteignaverð á svæðum nærri höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið á skömmum tíma. Fermetraverð er þrátt fyrir það nærri tvöfalt hærra í Reykjavík. Íbúum fjölgar mun hraðar en íbúðum. Viðskipti innlent 18. febrúar 2017 07:00
Erfið staða á leigumarkaði: Ráðlagt að fara á gistiheimili með börnin Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn erfitt að verða sér úti um leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu og nú. Einstæðri móður á leigumarkaði var ráðlagt af starfsfólki Félagsbústaða að fara með börn sín, tveggja og fjögurra ára, á gistiheimili þegar hún missir húsnæði sitt um mánaðarmótin. Innlent 9. febrúar 2017 19:30
95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. Viðskipti innlent 7. febrúar 2017 11:45
Ungt fólk skilið eftir Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt. Skoðun 31. janúar 2017 07:00
Íbúðaverð hækkaði um 15 prósent 2016 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um fimmtán prósent á árinu 2016, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. Viðskipti innlent 19. janúar 2017 07:00
Horfur hafa batnað á fasteignamarkaði Kaupþing banki spáir því að fasteignaverð hækki að jafnaði um eitt prósent á næsta ári og um átta prósent árið eftir. Viðskipti innlent 2. nóvember 2006 06:45