Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4. maí 2020 23:00
KSÍ semur við þrjú erlend fyrirtæki Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti um það í dag að sambandið hafi gert þriggja ára samning við þrjú erlend fyrirtæki. Fótbolti 4. maí 2020 17:00
Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Ungir leikmenn í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu fengu flest tækifæri hjá Víkingum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 4. maí 2020 15:30
Endaði sem þjálfari Víkings eftir að hafa hitt formanninn á bar Knattspyrnuþjálfarinn Logi Ólafsson segir að hann hafi endað sem þjálfari Víkinga árið 1990 eftir að hafa hitt formann knattspyrnudeildar félagsins á bar. Hann greindi frá þessu í þættinum Sportinu í kvöld. Fótbolti 4. maí 2020 11:00
Ólafur um samband sitt við Alfreð: „Baunaði á hann í fjölmiðlum ef þess þurfti og hann tók því“ Ólafur Kristjánsson segir að samband hans og Alfreðs Finnbogasonar hafi verið gott tímabilið 2010 er Breiðablik varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki. Ólafur hafi gert miklar kröfur á Alfreð. Fótbolti 4. maí 2020 10:00
„Eitthvað ótrúlegasta mark sem ég hef orðið vitni af sem þjálfari“ Ólafur Kristjánsson segir að markið sem Guðmundur Pétursson skoraði fyrir Breiðablik gegn KR í Pepsi-deildinni árið 2010 sé eitt það ótrúlegasta sem hann hefur séð á ferlinum. Fótbolti 4. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. maí 2020 06:00
Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. Íslenski boltinn 3. maí 2020 15:00
Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. maí 2020 06:00
Stefnir á að spila hér heima í sumar og hefur ekki gefið landsliðið upp á bátinn Landsliðskonan og atvinnumaðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir stefnir á að spila á Íslandi í sumar. Fótbolti 2. maí 2020 16:30
Minnti foreldra á að mæta ekki - Sjö fullorðnir á fjórðungi vallar Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, minnir á að eins gleðilegt og það sé að skipulagt íþróttastarf barna hefjist aftur á mánudaginn þá verði fólk að fara varlega. Sport 2. maí 2020 15:45
Wardle snýr aftur til Grenivíkur Enski miðjumaðurinn Louis Wardle kemur aftur til Magna á Grenivík í sumar og mun spila með liðinu í 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 2. maí 2020 14:15
„Þegar kemur að leikdegi þá er hann eins og óvinur þinn og kemst undir húðina á mönnum“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH og fyrrum þjálfari meðal annars Breiðabliks segir að Þorvaldur Örlygsson sé afskaplega klókur þjálfari sem les leikinn vel. Hann segir einnig að Þorvaldur sé algjör refur. Fótbolti 1. maí 2020 22:00
Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009: „Reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Fótbolti 1. maí 2020 15:00
Logi um upphafið hjá KR: „Hafði stundum sagt að þetta væri mesta andlega flak sem ég hef komið að“ Logi Ólafsson segir að ekki hafi verið hátt risið á leikmannahópi KR er hann tók við liðinu í júlímánuði 2007. KR var í neðsta sæti deildarinnar er Logi tók við af liðinu af Teiti Þórðarsyni. Fótbolti 1. maí 2020 12:30
Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1. maí 2020 10:57
Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 30. apríl 2020 15:00
Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30. apríl 2020 13:00
Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina. Íslenski boltinn 30. apríl 2020 12:00
„Þetta gæti pirrað leikmenn“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er á leið úr atvinnumennsku í Ungverjalandi til Vals. Gestir Gumma Ben í Sportinu í kvöld segja slíkt vandmeðfarið í ljósi þess að leikmenn Vals hafi tekið á sig launalækkun vegna kórónuveirukrísunnar, en telja þó að það valdi ekki vandræðum. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 23:00
Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 19:00
Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 18:00
Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. Fótbolti 29. apríl 2020 17:00
Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 16:10
Logi Ólafs: Á minni samvisku að feðgarnir spiluðu aldrei saman landsleik Logi Ólafsson ákvað að spara það að leyfa feðgunum Arnóri Guðjohnsen og Eiði Smára Guðjohnsen að spila saman í íslenska landsliðinu og síðan tóku örlögin í taumana. Fótbolti 29. apríl 2020 10:30
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 23:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 20:02
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 19:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 16:15
Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. Fótbolti 28. apríl 2020 12:30