Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins velta fyrir sér stöðu Golden State Warriors í þætti kvöldsins. Þeir segja liðið lélegt, þó að í því sé einn besti maður deildarinnar, og augljóslega í leit að heppilegum leikmannaskiptum. Körfubolti 28. október 2024 17:18
Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Miami Heat frumsýndi nýja styttu af goðsögninni Dwyane Wade í gær með viðhöfn fyrir utan heimahöll félagsins. Körfubolti 28. október 2024 08:02
Pirraðir á excel skiptingum Péturs Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds ræddu um það sem þeir kalla excel skiptingar Péturs Ingvarssonar, þjálfara Keflavíkur, í þætti föstudagsins. Körfubolti 27. október 2024 12:32
Jón Axel öflugur í sigri Jón Acel Guðmundsson var næst stigahæsti leikmaður San Pablo Burgos er liðið vann tíu stiga sigur gegn Oviedo í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 79-69. Körfubolti 26. október 2024 20:02
„Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Varnarleikur Keflavíkur, eða skortur á honum, var til umræðu í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Sævari Sævarssyni finnst vanta vilja í leikmenn Keflavíkur. Körfubolti 26. október 2024 12:33
„Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með orkustigið sem hans leikmenn komu með í leikinn gegn Grindavík í kvöld þegar Tindastóll landaði 90-93 sigri í Smáranum. Körfubolti 25. október 2024 23:01
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 90-93 | Stólarnir fyrstir til að vinna Grindvíkinga í vetur Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Smárann í kvöld og urðu fyrsti til að vinna Grindavík í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en þung byrjun felldi Grindvíkinga að þessu sinni. Körfubolti 25. október 2024 22:13
„Þurfum að stimpla okkur inn í þetta mót og vera með“ Haukar töpuðu gegn Stjörnunni 87-114. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir fjórða tap liðsins í röð en heldur enn í vonina um að liðið geti farið að vinna leiki. Sport 25. október 2024 21:58
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan var í engum vandræðum með Hauka og gestirnir unnu sannfærandi 27 stiga sigur 87-114. Stjörnumenn fóru á kostum síðustu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik og Haukar sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25. október 2024 20:55
„Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Ísak Wium, þjálfara ÍR, leið „mjög illa“ eftir fjórða tap liðsins í jafnmörgum leikjum í Bónus deild karla. ÍR var yfir allan fyrri hálfleikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en gaf verulega eftir í seinni hálfleik og tapaði örugglega að endingu, 73-84. Körfubolti 24. október 2024 21:50
Adam Eiður: Þetta var viðbjóður Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91. Körfubolti 24. október 2024 21:46
„Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24. október 2024 21:41
Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Khalil Shabazz átti framúrskarandi leik þegar Njarðvík vann Hött 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunninn að forustu í fyrsta leikhluta sem gestirnir fylgdu eftir til loka. Körfubolti 24. október 2024 21:00
Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna ÍR tók á móti Þór Þorlákshöfn og tapaði 73-84 í fjórðu umferð Subway deildar karla. Nýliðarnir eru því enn án sigurs en Þór hefur unnið þrjá leiki í upphafi tímabils. Körfubolti 24. október 2024 21:00
Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Álftanes vann langþráðan og kærkomin sigur þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í fjórðu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes kom sér á blað í deildinni með 84-72 sigri. Körfubolti 24. október 2024 20:54
Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Íslandsmeistarar Vals unnu á endanum sannfærandi 24 stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104-80, í stórleik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24. október 2024 20:45
Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24. október 2024 20:13
Gaz-leikur Pavels: Mjólkurglasið staðið lengi og fer brátt að súrna „Maður er ekkert vanur að vera með svona mikla pressu á sér í fjórða leik á Íslandsmótinu,“ segir Helgi Már Magnússon um Gaz-leik kvöldsins, þar sem stigalausir Álftnesingar sækja KR heim í Bónus-deildinni í körfubolta. Körfubolti 24. október 2024 12:31
Baráttan um Besta sætið: „Heyrðu Kjartan, farðu ekki að grenja maður“ Vísir frumsýnir í dag vetrarauglýsingu Stöðvar 2 Sports en þar koma við sögu flestar stjörnur stöðvarinnar. Sport 24. október 2024 12:18
Busaði soninn í nýrri auglýsingu LeBron James og sonur hans Bronny skrifuðu nýjan kafla í sögu NBA deildarinnar í fyrsta leik nýja tímabilsins. Skemmtilegt auglýsing feðganna vakti líka lukku. Körfubolti 23. október 2024 23:17
„Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt. Körfubolti 23. október 2024 21:41
Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Keflavíkurkonur eru að komast í gang eftir basl í byrjun tímabilsins og þær fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. október 2024 21:11
Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Elvar Már Friðriksson og félagar í gríska félaginu Maroussi töpuðu í kvöld í toppslag í riðli þeirra í FIBA Europe Cup. Körfubolti 23. október 2024 20:32
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Taplausir Haukar tóku á móti Njarðvík í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í kvöld en Njarðvíkingar höfðu aðeins landað einum sigri í þremur leikjum fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 23. október 2024 18:33
Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Bikarmeistarar Keflavíkur í karla- og kvennaflokki eiga fyrir höndum snúin verkefni í titilvörn sinni, í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 23. október 2024 13:02
Náðu því hvað LeBron sagði við soninn fyrir stundina sögulegu LeBron James og Bronny James skrifuðu NBA-söguna í nótt þegar þeir urðu fyrstu feðgarnir í sögu deildarinnar til að spila saman. Körfubolti 23. október 2024 12:48
Fyrsti feðgaleikurinn: „Ein besta gjöf sem ég hef fengið“ LeBron James og Bronny sonur hans skráðu sig í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld með því að verða fyrstu feðgarnir til að spila saman í deildinni. Körfubolti 23. október 2024 09:34
Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Körfubolti 22. október 2024 23:01
Brynjar Karl: Ég fer í viku frí og leikmennirnir skoða glósurnar Aþena tapaði gegn Stjörnunni 81-87. Þetta var þriðji tapleikur Aþenu í röð. Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, var ekki ánægður með hugarfarið í liðinu sem að hans mati fór með leikinn. Sport 22. október 2024 22:31
Uppgjörið: Aþena - Stjarnan 81-87 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Aþenu í Unbroken-höllinni. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir settu stór skot ofan í og unnu að lokum 81-87. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 22. október 2024 21:03