Allt í járnum í Austrinu Toronto Raptors jafnaði metin á móti Milwaukee Bucks í nótt með sannfærandi heimssigri og staðan er því 2-2 þegar liðin fara aftur yfir landamærin til Bandaríkjanna. Körfubolti 22. maí 2019 07:30
Söguleg frammistaða Steph Curry í sópnum Enginn hefur skorað fleiri stig í sóp í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 21. maí 2019 23:30
Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21. maí 2019 20:40
Þjálfari ríkjandi Evrópumeistara í körfubolta með námskeið á Íslandi um helgina Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Körfubolti 21. maí 2019 18:30
Ellefu ára stúlkur neituðu að taka við bikarnum og skildu medalíurnar eftir á gólfinu Ótrúleg uppákoma varð eftir úrslitaleik í minnibolta stúlkna 11 ára á Akureyri um síðustu helgi. Þá neitaði Íslandsmeistaralið ÍR að taka við Íslandsmeistarabikarnum og liðið skildi gullmedalíurnar eftir á gólfinu er þær löbbuðu út. Körfubolti 21. maí 2019 13:53
Sverrir Þór hættir óvænt með Keflavíkurliðið og Hjalti tekur við Fljótt skipast veður í lofti í þjálfaramálum Keflvíkinga í karlakörfunni en nú er ljóst að báðir meistaraflokkar félagsins verða með nýja þjálfara á næsta tímabili. Körfubolti 21. maí 2019 13:00
Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 21. maí 2019 10:30
Sópaði litla bróður út úr úrslitakeppninni en gaf honum treyjuna sína í leikslok Stephen Curry var magnaður í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Portland Portland Trail Blazers. Körfubolti 21. maí 2019 10:00
Golden State Warriors í lokaúrslitin fimmta árið í röð Golden State Warriors sópaði Portland Trail Blazers í sumarfrí í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir 119-117 í fjórða leiknum en meistararnir þurftu framlengingu til að klára dæmið í nótt. Körfubolti 21. maí 2019 07:15
Sjáðu Magic Johnson fara yfir það af hverju hann hætti hjá Lakers Einn af óvæntustu atburðum tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta var þegar Magic Johnson hætti skyndilega störfum hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 20. maí 2019 22:30
Vill þjálfa Houston Rockets í þrjú ár í viðbót Mike D'Antoni ætlar ekki að láta háan aldur stoppa sig og vill fá að halda áfram með lið Houston Rockets. Körfubolti 20. maí 2019 18:00
Vann Íslandsmeistaratitil sem þjálfari eins liðs og leikmaður annars á sama deginum Blikar verða ekki tvöfaldir Íslandsmeistarar á hverjum degi í körfuboltanum en sunnudagurinn 19. maí 2019 er einn af þeim stóru í körfuboltasögu félagsins. Körfubolti 20. maí 2019 15:45
Strákur með tveggja og hálfs metra faðm í boði í nýliðavali NBA í ár Það efast enginn um það að Zion Williamson verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en hvaða lið ætlar að veðja á sögulega stóran miðherja frá Senegal. Körfubolti 20. maí 2019 13:30
Benedikt fer með tvo nýliða á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Fyrsti tólf manna hópur Benedikts Guðmundssonar er klár. Körfubolti 20. maí 2019 12:45
Notaði risastórt svart gervityppi til að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleika Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Körfubolti 20. maí 2019 08:30
Toronto minnkaði muninn eftir sigur í tvíframlengdum leik Eftir töp í tveimur fyrstu leikjunum náði Toronto Raptors að minnka muninn í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20. maí 2019 07:15
NBA-leikmaður í tveggja ára bann Körfuboltamaðurinn Tyreke Evans leikur ekki í NBA-deildinni næstu tvö árin. Körfubolti 19. maí 2019 13:15
Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. Körfubolti 19. maí 2019 11:31
Unnu með 25 stigum þegar Ægir var inni á vellinum Ægir Þór Steinarsson átti góðan leik fyrir Regatas Corrientes í úrslitakeppni argentínska körfuboltans. Körfubolti 19. maí 2019 11:09
Golden State einum sigri frá úrslitunum Golden State Warriors er í kjörstöðu eftir sigur á Portland Trail Blazers á útivelli. Körfubolti 19. maí 2019 10:12
Tap hjá Hauki í lokaumferðinni Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 töpuðu fyrir Elan Bearnais í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18. maí 2019 20:09
Sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin tóku forystu í einvígi sínu við Ratiopharm Ulm í 8-liða úrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta. Körfubolti 18. maí 2019 17:50
Varamenn Milwaukee skoruðu 54 stig í öruggum sigri á Toronto Milwaukee Bucks er komið í 2-0 gegn Toronto Raptors. Körfubolti 18. maí 2019 09:30
Pabbi Steph Curry vildi ekki að hann færi til Golden State á sínum tíma Stephen Curry mun væntanlega spila allan feril sinn með Golden State Warriors og fá sitt sæti í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 17. maí 2019 22:30
Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17. maí 2019 18:15
Meiðsli Durant alvarlegri en í fyrstu var talið Það er nú orðið ljóst að Kevin Durant mun ekki spila með Golden State Warriors í næstu tveimur leikjum liðsins gegn Portland Trailblazers. Körfubolti 17. maí 2019 15:00
Mögnuð endurkoma hjá meisturunum Golden State Warriors er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir 114-111 endurkomusigur í nótt. Körfubolti 17. maí 2019 07:30
Sextíu ár síðan Ísland spilaði fyrsta landsleik sinn í körfubolta Körfuknattleikssamband Íslands minnist þess í dag að sextíu ár séu liðin síðan að Ísland spilaði sinn fyrsta A-landsleik í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2019 17:30
Óvæntar stjörnur í fyrsta leik Milwaukee og Toronto Milwaukee Bucks er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir 108-100 sigur í nótt. Sterkir aukaleikarar stálu senunni í leiknum. Körfubolti 16. maí 2019 07:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti