„Allir hræddir í fyrstu bylgjunni, graðir í þeirri seinni og núna þunglyndir“ Það verður seint sagt að árið 2020 sé ár stefnumóta og óvæntra skemmtistaðasleika. Þó vilja sumir segja að Covid ástandið hafi haft góð áhrif á stefnumótalífið að því leiti að nú sé fólk knúið til að hugsa út fyrir boxið og finna nýjar leiðir til að kynnast. Makamál 20. nóvember 2020 20:01
Segir efnahagsaðgerðir sem kynntar voru í dag gott skref en enn sé langt í land Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem boðaðar voru í dag gott skref, verið sé að boða meiri vissu í efnahagsmálum. Innlent 20. nóvember 2020 20:01
„Núna er bara kominn tími til að opna skólana“ Glugginn er núna – opnum skólana, segir móðir framhaldsskólanema sem hefur áhyggjur af langtímaáhrifum af lokun þeirra. Nýnemar segjast sorgmæddir yfir að missa af fyrsta árinu sínu, sem hafi átt að vera besta árið. Menntamálaráðherra fullyrðir að unnið sé að úrbótum. Innlent 20. nóvember 2020 19:41
„Með þessum aðgerðum erum við að skapa ákveðinn fyrirsjáanleika” Atvinnuleysis- og örorkubætur verða hækkaðar á næsta ári. Þá geta rekstraraðilar sem verða fyrir 60 prósenta tekjufalli sótt um svokallaða viðspyrnustyrki. Ríkistjórnin kynnti efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Innlent 20. nóvember 2020 19:00
Pfizer og BioNTech sækja um neyðarleyfi í dag Lyfjarisinn Pfizer og samstarfsfyrirtækið BioNTech munu sækja um svokallað neyðarmarkaðsleyfi í Bandaríkjunum í dag fyrir bóluefnið BNT162b2 gegn SARS-CoV-2. Það verður undir bandaríska lyfjaeftirlitinu (FDA) komið að ákveða hvort bóluefnið þykir nægjanleg öruggt til dreifingar meðal almennings. Erlent 20. nóvember 2020 17:15
Nú er öldin önnur Við megum vera þakklát fyrir að lifa á árinu 2020, einhverjir eru ekki sammála mér um að árið 2020 sé endilega gott ár og það er ég heldur ekki að segja. Skoðun 20. nóvember 2020 16:30
Sextán í úrúgvæska landsliðinu greinst með kórónuveiruna Fjölmargir leikmenn úrúgvæska landsliðsins hafa greinst með kórónuveiruna undanfarna daga. Fótbolti 20. nóvember 2020 16:01
Hækka atvinnuleysisbætur og viðspyrnustyrkur allt að 2,5 milljónir Ákveðið hefur verið að hækka grunnatvinnuleysisbætur upp í 307.403 krónur á næsta ári og mun heildarhækkun nema 6,2 prósent. Viðskipti innlent 20. nóvember 2020 15:32
Vandamál Landakots leysist ekki með nýjum spítala Félag íslenskra öldrunarlækna (FÍÖ) segir að ekki sé gert ráð fyrir starfsemi öldunarlækningadeilda á nýjum spítala við Hringbraut. Innlent 20. nóvember 2020 14:24
Draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum Reglugerðin kveður á um að tónlistarskólum verði heimilt að sinna einstaklingskennslu en halda skuli tveggja metra reglu milli starfsfólks og nemenda. Innlent 20. nóvember 2020 14:09
Hvað svo? Það vakti líklega gleði flestra þegar nýverið bárust fréttir af því að bóluefni sem virðast hafa góða virkni eru að ljúka prófunum og gætu verið komin í dreifingu í byrjun næsta árs. En hvað svo? Skoðun 20. nóvember 2020 14:00
Enginn vafi á því að veira geti legið í leyni og farið svo allt í einu á flug Sóttvarnalæknir segir það vel þekkt innan faraldsfræða að veira liggi í dvala í ákveðinn tíma áður en hún tekur að greinast í fólki í einhverjum mæli. Innlent 20. nóvember 2020 13:46
Núverandi fyrirkomulag á landamærum gildir til 1. febrúar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði til á ríkisstjórnarfundi í morgun að núverandi fyrirkomulag á landamærum gildi áfram til 1. febrúar. Innlent 20. nóvember 2020 13:11
Svona var kynningarfundur ríkisstjórnarinnar fyrir styrki vegna Covid-19 Ríkisstjórnin boðaði til kynningarfundar á framhaldi viðspyrnuaðgerða í Hörpu í dag klukkan 15. Fundurinn var sendur út frá Silfurbergi í beinni á Vísi. Viðskipti innlent 20. nóvember 2020 13:06
Eðlileg sveifla milli daga sem ekki má túlka of sterkt Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og fjölgaði þannig um sex milli daga. Sóttvarnalæknir segir þó að um sé að ræða eðlilega dagbundna sveiflu. Innlent 20. nóvember 2020 12:43
Enn deilt um fjárlög og aðgerðapakka Evrópusambandsins Ungverjar og Pólverjar standa enn í vegi fyrir að fjárlagaáætlun og margmilljarða evra aðgerðapakki Evrópusambandsins vegna kórónuveirufaraldursins verði samþykktur. Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, segðst búast við sátt á endanum. Erlent 20. nóvember 2020 11:35
Tíu greindust innanlands Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. Innlent 20. nóvember 2020 10:58
Efast um að þriðju bylgjuna megi rekja til frönsku ferðamannanna Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, setur spurningamerki við að tveir franskir ferðamenn sem komu til Íslands í ágúst og reyndust smitaðir af kórónuveirunni hafi verið valdur að þriðju bylgju faraldursins sem nú gengur yfir hér á landi. Innlent 20. nóvember 2020 10:39
Alþjóðadagur barna: Afstýrum hörmungum fyrir heila kynslóð, segir UNICEF Í dag er alþjóðadagur barna og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir börn um allan heim og dagurinn litast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 20. nóvember 2020 10:04
Manstu? Munið þið eftir þættinum Kveik? Þar var fjallað um fátækt á Íslandi. Nú undanfarið hef ég séð á Facebook-síðum að fólk er að biðja um hjálp og mataraðstoð. Þetta er svo sorglegt. Skoðun 20. nóvember 2020 09:31
Út úr kófinu Afleiðingar kórónuveirunnar og þeirra almennu samfélagslegu lokana og hindrana sem beitt hefur verið til að hægja á útbreiðslu hennar taka til allra sviða samfélagsins. Stjórnvöld hafa að einhverju leyti reynt að bregðast við þessum afleiðingum, en þó virðist vera ákveðin rörsýn á að reyna ítrekað að „stöðva veiruna“ í stað heildrænnar sýnar. Skoðun 20. nóvember 2020 07:30
Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. Atvinnulíf 20. nóvember 2020 07:01
Sex erfiðir mánuðir bíða Evrópu vegna faraldursins Næstu sex mánuðir verða Evrópu erfiðir að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Kórónuveirufaraldurinn hefur herjað á álfuna undanfarnar vikur og mánuði. Erlent 19. nóvember 2020 21:09
Fjármálaráðherra segir ekki lausn í kreppunni að fjölga opinberum starfsmönnum Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekki nóg að grípa til aðgerða vegna fyrirtækja í vanda í kórónuveirufaraldrinum. Nota eigi tækifærið og ráða í störf hjá hinu opinbera þar sem lengi hafi verið skortur á starfsfólki. Innlent 19. nóvember 2020 20:00
Öldrunarþjónusta orðið undir og óheppilegt að sjóður eldri borgara sé nýttur í rekstur Innlent 19. nóvember 2020 19:31
Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19. nóvember 2020 19:00
Norsku konungshjónin í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning eru komin í sóttkví eftir að starfsmaður hirðarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Erlent 19. nóvember 2020 18:14
„Ótrúlegur hraði“ í þróun bóluefna Jákvæðar niðurstöður berast nú í röðum frá framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni. Aldrei áður hefur tekið jafnskamman tíma að þróa bóluefni. Erlent 19. nóvember 2020 16:18
Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 19. nóvember 2020 14:58
Eins og hópurinn sjái hlutina ekki í „raunhæfu ljósi“ Sóttvarnalæknir og landlæknir segjast algjörlega ósammála þeim viðhorfum sem aðstandendur vefsíðunnar Kófið.is lýstu í yfirlýsingu sem birt var á vefsíðunni í gær. Innlent 19. nóvember 2020 14:01