Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Lífið samstarf 20. febrúar 2023 09:02
Einhleypt fólk fagnar á HAX í kvöld Smitten og FM957 verða með Singles night á HAX í kvöld 17. febrúar í tilefni Singles Awareness day. Þar mun fólk koma sama til þess að fagna einhleypu fólki, taka þátt í skemmtilegum leikjum og njóta lífsins. Fyrirkomulagið er einfalt, mættu einn eða með vin með þér og fáðu glowstick sem segir til um sambandsstöðu þína. Lífið samstarf 17. febrúar 2023 15:29
Býr til sjónvarpsþáttaröð um nýtt SS pylsu-lag „Þetta er spennandi verkefni. Ég heyrði reyndar í einum áhyggjufullum hlustanda sem hringdi inn á Bylgjuna og þykir greinilega vænt um gamla lagið. Fólk er viðkvæmt fyrir breytingum, sérstaklega ef það gamla er gott fyrir og SS pylsulagið er bæði gott og grípandi og vel stimplað inn í þjóðarsálina. En fólk þarf ekki að hafa neinar áhyggjur, við erum ekkert að fara að henda gamla laginu, bara poppa það upp,“ segir Kristján Kristjánsson, leikstjóri og framleiðandi splunkunýrrar þáttaraðar sem ber heitið Skúrinn. Lífið samstarf 17. febrúar 2023 09:48
Eldheitur ástarþríhyrningur á Stöð 2+ Veljum við maka eftir útlitinu? Útlitið er oft það fyrsta sem kveikir í okkur þegar við flettum gegnum stefnumótaöppin en hvað ef það er tekið í burtu? Hvað ef fólk þarf að velja sér maka eingöngu út frá hvernig þau tengja við hvert annað? Love Triangle eru splunkunýir raunveruleikaþættir sem komnir eru inn á Stöð 2+. Lífið samstarf 16. febrúar 2023 13:27
Taktu þátt í glæsilegum konudagsleik á Vísi Hver er uppáhalds konan í þínu lífi? Vísir heldur upp á konudaginn með glæsilegum gjafaleik. Skráðu þína bestu konu til leiks hér fyrir neðan og hún er komin í pottinn. Við drögum 19. febrúar Lífið samstarf 15. febrúar 2023 08:44
Þurfti að halda aftur af henni í áhættuatriðunum Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk Kristínar í kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar og var frumsýnd 3. febrúar. Lífið samstarf 13. febrúar 2023 15:07
Hljómsveitin Pálmar sendir frá sér nýtt lag Norðansveitin Pálmar hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Hver annar maður. Lífið samstarf 13. febrúar 2023 09:51
Sendi Arnaldi handritið reglulega „Ég man ekki hvort ég fékk bókina gefins eða lánaða um jólin eftir að hún kom út 1999, en ég las hana allavega um það leyti,“ segir Óskar Þór Axelsson, leikstjóri myndarinnar Napóleonsskjölin sem frumsýnd var 3. febrúar síðastliðinn. Lífið samstarf 11. febrúar 2023 09:00
Spjallað um hönnun - Rut Kára gefur góð ráð Rut Káradóttir er einn af okkar fremstu innanhússarkitektum og löngu orðin þekkt fyrir stílhreina og hlýlega hönnun. Verk hennar einkennast af samspili lýsingar, vandaðra efna og hlýlegra jarðtóna sem skila sígildu yfirbragði. Lífið samstarf 10. febrúar 2023 15:01
Hagstætt og þægilegt að hlaða bílinn með hleðslustöð í áskrift „Rafbílavæðing á Íslandi hefur stóraukist og þá helst á síðustu 3-4 árum. Orkusalan hóf vegferð sína í hleðslulausnum árið 2016 en þá gáfum við öllum sveitarfélögum landsins 22kW hleðslustöðvar til þess að vekja athygli á orkuskiptum framtíðarinnar. Til að byrja með voru þessar stöðvar lítið notaðar og þá síst utan höfuðborgarsvæðisins en með aukinni drægni rafbíla hefur fjöldi rafbílaeigenda 20-faldast á síðustu fimm árum. Við sjáum klárlega aukningu í kortunum, þessi þróun á eftir að halda áfram næstu ár sem er mikilvægur þáttur þegar kemur að orkuskiptum hér á landi,“ segir Heiða Halldórsdóttir, markaðsstjóri Orkusölunnar. Lífið samstarf 10. febrúar 2023 13:42
„Þetta er bíómynd með stóru B-i“ „Áhorfendur mega fyrst og fremst búast við frábærri skemmtun. Þetta er bíómynd með stóru B-i sem tikkar í öll boxin. Það eina sem þarf að gera er að halla sér aftur í sætinu með popp og kók og glápa,“ segir Atli Óskar Fjalarsson en hann leikur í kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Lífið samstarf 8. febrúar 2023 12:48
Efni í góðan árangur hjá fjölmiðlakonunni Kristínu Sif Kristín Sif fjölmiðlakona á K100 er þekkt fyrir heilbrigðan lífsstíl, en hún er vinsæll einkaþjálfari. Hún hefur mikla trú á bætiefnum til að styðja við heilsusamlegan lífsstíl, en Kristín leggur mikið upp úr náttúrulegum valkostum er kemur að bætiefnum. Lífið samstarf 8. febrúar 2023 11:06
Aðalheiður Anna og Flóvent sigruðu fyrsta mót meistaradeildar Líflands 2023 Fyrsta mót Meistaradeildar Líflands var haldið síðastliðinn fimmtudag í glæsilegri aðstöðu HorseDay hallarinnar á Ingólfshvoli. Keppt var í fjórgangi og var eftirvæntingin mikil að tímabilið myndi hefjast á ný. Samstarf 6. febrúar 2023 10:05
Rafmögnuð stemning í Kópavogi í kvöld „Vörpunarverk Þórönnu er eitt stærsta og viðamesta verkefnið á hátíðinni í ár en áralöng hefð er fyrir því að varpa nýju verki á kirkjuna á Vetrarhátíð,“ segir Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefna- og viðburðastjóri menningarmála í Kópavogi en glæsileg dagskrá Vetrarhátíðar hefst í kvöld klukkan 18 þegar verki Þórönnu Björnsdóttur verður varpað á austurhlið Kópavogskirkju. Lífið samstarf 3. febrúar 2023 08:52
700 hæfileikaríkir knattspyrnudrengir glöddust saman á Ali mótinu Eitt stærsta vetrarmót hjá drengjum í fótbolta Ali mótið var haldið Fífunni um helgina, daganna 27-29. janúar 2023 á heimavelli Breiðabliks í Kópavogi. Samstarf 2. febrúar 2023 12:58
Hin ófullkomna og subbulega hlið pönksins Hljómsveitin Sóðaskapur komst í úrslit Sykurmolans með lagið Mamma Ver. Lífið samstarf 2. febrúar 2023 11:31
Bæta kynlífið með dáleiðslu „Með dáleiðslu getur fólk aukið næmni allra skynfæra. Við eigum auðveldara með að finna, heyra og sjá og njótum þar af leiðandi kynlífs betur, upplifunin verður meiri,“ útskýrir Jón Víðis Jakobsson, einn reyndasti dáleiðslukennari landsins og aðalkennari dáleiðsluskólans Hugareflingar. Lífið samstarf 2. febrúar 2023 08:47
Kosning: Lagakeppnin Sykurmolinn Kjóstu þitt uppáhalds lag í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og ON. Lífið samstarf 1. febrúar 2023 16:11
Ráðleggur konum á miðjum aldri að lyfta þungum lóðum „Að eldast með reisn er ekki það sama og reyna að halda í við yngri konur. Líkaminn breytist og það er eðlileg vegferð sem við njótum að fylgjast með og sjá fegurðina í. Hreyfing, mataræði, hvíld og andleg næring eru lykilatriði sem við verðum að hlúa að. Við höfum gríðarleg áhrif á hvernig við eldumst, það er himinn og haf milli þeirra sem hreyfa sig og hreyfa sig ekki,” segir Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttafræðingur. Lífið samstarf 30. janúar 2023 13:32
Íhugaði bæði magaaðgerð og fitusog en ein lokatilraun breytti öllu Kristín Ósk hafði íhugað bæði magaaðgerð og fitusog en ákvað að gera lokatilraun áður og prufa meðferðarprógramm hjá líkamsmeðferðarstofunni hjá The House of Beauty og þá var ekki aftur snúið. Lífið samstarf 28. janúar 2023 09:01
Drottning húðumhirðu mætt til landsins Dr. Barbara Sturm er nafn sem allir húðumhirðuelskendur kannast við. Hún hefur þróast hljóðlega úr best geymda leyndarmáli beauty-editora yfir í að fylla baðherbergisskápa þekktustu andlita Hollywood. Lífið samstarf 27. janúar 2023 13:46
Nýr staður og djúsí nýjungar hjá Djúsí N1 opnar nýjan Djúsí -stað á þjónustustöð sinni á Bíldshöfða. Samhliða opnunni kynnir Djúsí nýjungar á matseðli sínum, þannig að viðskiptavinir fái aukið val um að ráða skammtastærð sinni sjálfir. Samstarf 27. janúar 2023 11:12
Hættu saman og stofnuðu hljómsveit Hljómsveitin Winter Leaves er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 26. janúar 2023 17:16
Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24. janúar 2023 09:12
Keppnin í ár verður æsispennandi Fyrsta mót af sex í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 26. janúar, í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Lífið samstarf 23. janúar 2023 09:48
Voru þrettán ára valin hljómsveit fólksins Danni Dæmalausi , útvarpsmaður á X977 tók krakkana í Karma Brigade í spjall en þau eru komin í úrslit Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lag sitt ALIVE. Lífið samstarf 19. janúar 2023 10:39
BYKO með ánægðustu viðskiptavinina sjötta árið í röð Íslenska ánægjuvogin kynnti fyrir helgi niðurstöður mælinga á ánægju viðskiptavina fjörutíu íslenskra fyrirtækja í fjórtán atvinnugreinum á árinu 2022. Í flokki byggingavöruverslana hlaut BYKO hæstu einkunnina sjötta árið í röð og hefur því sigrað óslitið í þeim flokki frá upphafi mælinga í honum. Samstarf 19. janúar 2023 08:45
Rafræn fræðsla á vinnustöðum að springa út Breytt hugarfar á vinnumarkaði gagnvart starfsumhverfi, tímastjórnun, fræðslu og möguleikum á þróun í starfi heldur atvinnurekendum á tánum. Sverrir Hjálmarsson, ráðgjafi hjá Akademias, segir samkeppni um hæfasta fólkið harða. Mæta þurfi þessum kröfum til að dragast ekki aftur úr. Samstarf 18. janúar 2023 14:51
Lægri kostnaður með nýrri greiðslulausn „Þetta er miklu hagstæðara fyrir okkur. Við vorum áður með fjóra posa í gangi hér á stofunni og kostnaðurinn við þennan nýja er margfalt minni,“ segir Atli Már Sigurðsson, annar rekstraraðila hárgreiðslustofunnar Hárbær en stofan tók nýlega í gagnið deiliposa frá Vodafone. Samstarf 17. janúar 2023 15:02