Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Ljúka ekki við samning í dag

Líklega þarf helgina til að ná samkomulagi um nýjan loftslagssamning. Stærstu deilumálin eru eftir; reiptog þróaðra og þróunarríkja og fjár- mögnun loftslagsbaráttunnar til framtíðar.

Innlent
Fréttamynd

Róttækni og kjarkur í loftslagsmálum

Þjóðir heims standa nú frammi fyrir einu stærsta verkefni sögunnar á stórum fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í París þessa dagana. Til þess að stemma stigu við aukinni losun gróðurhúsalofttegunda og draga úr henni svo um munar þarf stórtækar aðgerðir í öllum geirum samfélagsins í öllum samfélögum. Líka á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Sjá mengunarmökkinn veltast áfram

Stefán Úlfarsson býr í Peking ásamt eiginkonu og dóttur. Þar ríkir ófremdarástand dögum saman vegna loftmengunar. Svo alvarlegt er ástandið að fólk flytur frá borginni. Stefán segir það orðið koma til greina að flýja ófremdarástand.

Innlent
Fréttamynd

Losun í París, lokun í Genf

Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA-ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða;

Skoðun
Fréttamynd

Þar sem eru breytingar þar eru tækifæri

Miklar væntingar eru gerðar til loftslagsráðstefnunnar COP21 í París. Þar verður þess freistað að ná samkomulagi um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Þegar markmiðin hafa verið sett þarf að setja af stað vinnu til að ná þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni

Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar.

Innlent
Fréttamynd

Samkomulagsdrög samþykkt í París

Fulltrúar á Loftlagsráðstefnunni í París hafa samþykkt drög að því sem vonast er til að verði grunnurinn að alþjóðasamningi sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum.

Erlent
Fréttamynd

Menn gyrði sig í brók

Ekki voru liðnir nema fjórir dagar af Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París þegar Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakka, beindi varnaðarorðum til samninganefnda landanna 195, sem nú reyna að berja saman tímamótaloftslagssamning, að gyrða sig í brók. Með sömu vinnubrögðum verði vinnunni aldrei lokið fyrir tilætlaðan tíma – eða 11. desember næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Hlýnun jarðar sést hvað best á Íslandi

Breytingar á tiltölulega einföldu vistkerfi Íslands gera það að verkum að allar breytingar sjást greinilega. Nýjar lífverur verða áberandi í vötnum og í sjó. Vatn verður innan tíðar ein mesta auðlind mannkyns.

Innlent
Fréttamynd

Vandinn og verkefnið sem fram undan er

Loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra er stærsta verkefni mannkyns til næstu áratuga. Afneitun vandans hefur tafið eða komið í veg fyrir aðgerðir. Lausnir eru þó til og lykillinn – loftslagssamningur – er í smíðum á Loftslagsrá

Innlent
Fréttamynd

Tvístígandi á hemlunum

Töluverðar vonir eru bundnar við loftslagsráðstefnu sem hefst í París eftir helgina. Leiðtogar helstu ríkja heims virðast í þetta skiptið eitthvað viljugri til að skuldbinda sig til aðgerða. Þeir hafa hálfan mánuð til samninga.

Erlent
Fréttamynd

Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París

KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu.

Innlent
Fréttamynd

Frá Ghent til Reykjavíkur

Flestir sem hafa áhuga eða fylgjast með loftslagsmálum hafa ekki látið það fram hjá sér fara að helstu leiðtogar heims og aðrir valdamenn eru nú staddir í París. Það er hægt að nálgast loftslagsmál frá svo mörgum sjónarhornum en mig langar aðeins að skoða hvað við í Reykjavik erum að gera og getum gert betur.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja metnaðarfull loftslagsmarkmið

Höfuðborgir Norðurlandanna standa sameinaðar á Loftslagsráðstefnunni í París. Stefnan er að ná, og fara fram úr, markmiðum ESB um 20 prósenta samdrátt í orkunotkun og losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020.

Innlent
Fréttamynd

Jólagjöfin í ár? Endurheimt votlendis

Loftslagsmálin eru „stærsta siðferðismál samtímans“ að sögn Frans páfa. Við Íslendingar höfum verið frekar seinir til í umhverfismálum og ef allir jarðarbúar stigju jafnt þungt til jarðar og við, þá þyrfti heilar sjö Jarðir.

Skoðun
Fréttamynd

Byggt undir nýtingu jarðhitans

Stofnaður hefur verið alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita (Global Geo­thermal Alliance), en tilkynnt var um stofnun hópsins á fundi í tengslum við Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær.

Innlent