Einn, tveir & elda nú í boði um allt land Matarpakkafyrirtækið Einn, tveir & elda hefur nú hafið dreifingu um allt land í samstarfi við Samskip. Einn, tveir & elda er því fyrsta matarpakkafyrirtækið sem dreifir vörum sínum á alla landshluta. Lífið kynningar 3. september 2019 08:45
Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2. september 2019 13:03
Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 18:21
FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 08:47
Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 07:15
Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi, Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 06:00
Kanna hvort áfengi hafi verið bætt út í Caprisun-drykki eða hvort gerjun hafi átt sér stað Íbúar í Grafarvogi telja að einhver hafi rofið innsigli fernanna og bætt áfengi út í. Innlent 27. ágúst 2019 10:08
Brauðtertur eru enginn viðbjóður Brauðtertusamkeppni sem haldin var í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt vakti mikla athygli og verðskuldaða ef marka má einn dómaranna, sjálfan Sigga Hall. Lífið 27. ágúst 2019 08:00
Segir vandasamara að setja saman matseðil þegar matvæli eru útilokuð Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis, segir embættið vonandi gefa út könnun í haust um mataræði fólks í skóla til að sjá hve stór hluti velji sér grænkerafæði. Innlent 26. ágúst 2019 21:15
Soðna grænmetið endar oftast í ruslinu Matráður í grunnskóla segir ekki hægt að leggja það á herðar skólastarfsmanna að sjá til þess að hundruð nemenda borði grænmetisrétti. Innlent 26. ágúst 2019 19:15
Prófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð: „Mesti viðbjóður sem ég hef smakkað“ Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri "Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Lífið 26. ágúst 2019 11:15
Áhrif innflytjenda á íslenska matarmenningu mikil og jákvæð Koma innflytjenda til Íslands hefur haft mikil og jákvæð áhrif á íslenska matarmenningu að sögn prófessors í sagnfræði. Erlendir veitingamenn í Reykjavík segja að í gegnum matargerð sé hægt að auka skilning og samhug á milli ólíkra menningarheima. Leyndarmálið felist í góðri blöndu gæðahráefna. Innlent 25. ágúst 2019 22:30
Í uppáhaldi hjá Sunnevu Einars Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi og slær ekki slöku við í ræktinni. Fáir Íslendingar eru með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum og virðist fólk mjög forvitið um hennar hagi. Lífið kynningar 23. ágúst 2019 13:30
Norskur risi eignast fimmtung í Nóa-Síríusi Nói-Síríus hf. og norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup Orkla á 20 prósent hlut í Nóa-Síríus. Viðskipti innlent 22. ágúst 2019 08:42
Sveppur sem ógnar bananaframleiðslu heimsins hefur náð til Suður-Ameríku Yfirvöld í Kólumbíu hafa lýst yfir neyðarástandi. Viðskipti erlent 20. ágúst 2019 14:16
Mun fleiri veitingastaðir hafi opnað heldur en lokað síðustu 18 mánuði Formaður skipluagsráðs segir borgina ekki ætla að stýra fjölda veitingastaða. Innlent 16. ágúst 2019 16:21
Nauðsynlegt að Íslendingar gegnumsteiki hamborgara Matvælastofnun minnir á mikilvægi þess að steikja hamborgara og aðra rétti úr hakki í gegn til að koma í veg fyrir eitrun af völdum E.coli-baktería. Innlent 16. ágúst 2019 12:15
Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 09:36
Hendum ekki afmælisafgöngum – verslunum verði skylt að gefa Ég fór eitt sinn í fínt afmælisboð þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara og kjúkling úr betri kjötverslunum bæjarins. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Lífið 14. ágúst 2019 15:39
Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 12:30
Rannsaka umfang matarsóunar á Íslandi Í næstu viku verður byrjað að hringja út til ríflega 1.000 heimila sem lenda í slembiúrtaki og heimilisfólk beðið að taka þátt í rannsókninni. Innlent 14. ágúst 2019 09:06
Kominn tími til að rannsaka innihaldsefni íslenskra bláberja Allt of lítið er vitað um íslensk ber til að hafa traustar upplýsingar um hollustu þeirra. Innlent 13. ágúst 2019 17:50
Árið fyrirtaks sveppaár Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur kynnir í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri hvernig eigi að greina og safna matsveppum, verka þá, frysta og þurrka. Innlent 13. ágúst 2019 07:15
Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. Innlent 10. ágúst 2019 19:30
Stofnanir og stórfyrirtæki laða til sín færa kokka Opinberar stofnanir og stórfyrirtæki eru í auknum mæli að ráða til sín færustu kokka landsins. Eftirsótt er að komast í þessar stöður vegna þægilegs vinnutíma og góðra launa. Bitnar það á hótelum og stórum veitingastöðum. Innlent 10. ágúst 2019 08:00
Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 7. ágúst 2019 13:02
Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. Lífið 7. ágúst 2019 12:47
Domino's á Íslandi að fullu í hendur Bretanna Forsvarsmenn Domino's hér á landi hafa ákveðið að nýta sölurétt sinn á 4,7 prósent hluti í Pizza-Pizza, sem á og rekur Domino's hér á landi, til breska móðurfélagsins Domino's Pizza Group, Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 13:04
Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár. Lífið kynningar 2. ágúst 2019 15:00