Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir Jól 5. desember 2014 16:00
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati Jól 5. desember 2014 15:30
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. Jól 5. desember 2014 14:30
Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Eyjólfur Kolbeins telur sig frekar vera hefðamann en jólabarn. Fyrir honum þurfa jólin að vera eins á hverju ári og þá sérstaklega maturinn heima hjá mömmu. Eyjólfur þróaði afar girnilegan eftirrétt sem hann gefur hér uppskrift að. Jól 5. desember 2014 14:00
Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5. desember 2014 12:00
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. Jól 5. desember 2014 10:00
Beyoncé elskar Oreo: Trufflur, brúnkur, örbylgjukaka og smákökur Uppskriftir. Trufflur, brúnkur, örbylgjukaka og smákökur. Hvernig væri að baka lostæti sem er innblásið af söngkonunni? Matur 3. desember 2014 17:30
Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. Jól 3. desember 2014 15:00
Hveitilaus súkkulaðikaka - UPPSKRIFT Það þarf aðeins nokkur hráefni í þessa köku. Matur 2. desember 2014 15:00
Þrjátíu ára Söruhefð Soffía Jakobsdóttir leikkona hefur í yfir þrjá áratugi bakað Sörur fyrir jólin. Jól 2. desember 2014 10:00
Karamellusmákökur Rikku Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Matur 1. desember 2014 15:30
Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Leynihráefnið er ólífuolía. Matur 28. nóvember 2014 19:30
Sítrónukaka sem slær í gegn Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu. Heilsuvísir 28. nóvember 2014 15:00
Wellington-grænmetisætunnar Hrefna Sætran útbýr girnilegan grænmetisrétt sem sómir sér vel sem aðalréttur á aðfangadag. Jól 28. nóvember 2014 13:00
Þetta eru fimm bestu ísbúðir landsins Brynjuís á Akureyri sigraði með yfirburðum en baráttan um annað og þriðja sætið var gríðarlega hörð. Matur 28. nóvember 2014 12:57
Íslendingar borðuðu hálft tonn af kalkúni í IKEA "Það borðuðu líklega um þrjú þúsund manns hjá okkur í gær.“ Matur 28. nóvember 2014 11:45
Vandræðalega mikið jólabarn Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum. Jól 28. nóvember 2014 11:15
Smakkaði tveggja ára gamlan hamborgara: Spýtti bitanum út úr sér Pétur Rúnar Heimisson hjá Hvíta húsinu fékk sér bita af McDonald's-borgara frá árinu 2012. Matur 27. nóvember 2014 15:10
Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Guðrún Bergsdóttir reynir að hafa það huggulegt með fjölskyldunni alla aðventuna. Graskerskakan hennar með rjómaostakremi og saltkaramellusósu er með bragð af jólum. Hún er jafnframt uppáhaldskakan hennar. Jól 27. nóvember 2014 10:45
Afturendi Kim sem Rice Krispies-kaka Jessica Siskin er algjör snillingur með morgunkorn. Matur 26. nóvember 2014 22:00
Eldar sex kalkúna fyrir þakkargjörðarhátíðina Sjónvarpskokkurinn Guy Fieri býður sextíu manns í mat. Matur 26. nóvember 2014 20:00
Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jólablaðið fékk tvo grafíska hönnuði til að skreyta piparköku í yfirstærð. Bakarameistarinn í Suðurveri hljóp undir bagga og bakaði piparkökurnar. Hönnuðirnir fengu síðan eina helgi til verksins og alveg frjálsar hendur við útfærslu. Jól 26. nóvember 2014 17:00
Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Fullkomin uppskrift fyrir þá sem elska Oreo-kex. Matur 26. nóvember 2014 11:00
Hnetusmjörskaka sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFT Einfalt lostæti sem allir geta gert. Matur 24. nóvember 2014 19:30
Skúffukaka með saltri karamellu frá Heilsugenginu Girnileg súkkulaðikaka með saltri karamellu frá Sollu Eiríks sem gleður sál og líkama. Heilsuvísir 21. nóvember 2014 14:00