Frikki Dór og Huginn gefa út nýtt lag saman Friðrik Dór og Huginn Frár eru popparar sem sitja ekki með hendur í skauti á tímum kórónaveirunnar. Lífið 8. maí 2020 15:30
Reykjavíkurdætur stukku út í laug undir lok tónleikanna Í hádeginu í dag héldu Reykjavíkurdætur tónleika hér á Vísi í beinni útsendingu og fóru þeir fram í við Sundhöll Reykjavíkur. Lífið 8. maí 2020 14:30
Stefanía Svavars frumsýnir nýtt myndband Stefanía Svavars hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallegan sögn en hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún kom fyrst fram með hljómsveitinni Stuðmönnum. Lífið 8. maí 2020 12:30
Samkoma: Tónleikar með Reykjavíkurdætrum Reykjavíkurdætur halda tónleika á Vísi í hádeginu. Tónlist 8. maí 2020 10:16
Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8. maí 2020 09:30
Lygileg saga um samskipti Þorsteins og Kraftwerk Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, lést í vikunni, 73 ára að aldri. Lífið 8. maí 2020 07:00
Bein útsending: Radiohead afhjúpar 14 ára upptöku af goðsagnakenndum tónleikum Breska hljómsveitin Radiohead hefur haldið aðdáendum sínum uppteknum undanfarnar vikur með því að streyma gömlum tónleikaupptökum í beinni útsendingu á netinu. Nú er komið að fjórtán ára gömlum tónleikum sem öðlasta hafa goðsagnakenndan sess í hjörtum aðdáenda sveitarinnar, sem og hljómsveitarmeðlimana sjálfra. Tónlist 7. maí 2020 21:02
Bein útsending: Spila tónlist í Rauðhólum Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi. Tónlist 7. maí 2020 19:30
Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 7. maí 2020 19:15
Taka upp tónleika með íslenskum tónlistarmönnum Á YouTube-síðunni Artic Lab hafa verið birt tvö myndbönd með tónleikum. Annarsvegar tónleikar með söngkonunni vinsælu Bríet og hinsvegar með Elínu Hall. Lífið 7. maí 2020 15:30
Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7. maí 2020 15:14
Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl. Innlent 7. maí 2020 13:13
Vilhelm Neto tekst á við danskvíða í nýju myndbandi „Hafa ekki flestir upplifað danskvíða?,“ segir Einar Lövdahl, annar helmingur tvíeykisins LØV & LJÓN, sem sendir í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Svífum. Lífið 7. maí 2020 12:31
Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7. maí 2020 11:04
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6. maí 2020 23:07
Tónleikahaldarar anda léttar eftir skýringar sóttvarnalæknis Framkvæmdastjóri Senu segir að tónleikahaldarar líti nú mun bjartari augum til næstu mánaða en þeir gerðu í gær, þegar óttast var að tveggja metra reglan svokallaða yrði í gildi til ársloka. Innlent 6. maí 2020 21:16
Florian Schneider stofnmeðlimur Kraftwerk látinn Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, er látinn 73 ára að aldri. Erlent 6. maí 2020 16:43
Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. Lífið 6. maí 2020 15:32
Ezekiel Carl setur tóninn fyrir sumarið Tónlistarmaðurinn Ezekiel Carl frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi við sumarsmellinn sinn Líður svo vel sem kom út í síðustu viku. Lagið er annað lag af komandi breiðskífu hans sem er væntanleg í sumar. Lífið 6. maí 2020 12:00
Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 6. maí 2020 11:37
Flikka upp á torg í bíóporti í Breiðholti Til stendur að gefa torginu á milli Sambíóanna við Álfabakka, Landsbankans og Þangabakka í Mjóddinni andlitslyftingu í sumar. Innlent 6. maí 2020 10:44
„My Boy Lollipop“-söngkonan Millie Small er látin Jamaíska söngkonan Millie Small, sem gerði gerðinn frægan fyrir flutning á laginu My Boy Lollipop, er látin, 73 ára að aldri. Lífið 6. maí 2020 09:39
Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. Innlent 5. maí 2020 18:28
Gefur gömlum málverkum nýtt líf Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf. Lífið 5. maí 2020 15:31
Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5. maí 2020 15:12
Skák og menning Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson skrifar um stöðu skákarinnar. Skoðun 5. maí 2020 14:00
Afmælisfögnuði LungA frestað fram á næsta ár Listahátíðinni LungA á Austurlandi sem átti að fara fram í júlí hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Menning 5. maí 2020 13:59
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. Innlent 5. maí 2020 12:26
Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 5. maí 2020 11:21
Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. Innlent 5. maí 2020 10:38