Fasteignagjöld víða hækkað ríflega frá 2013 Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í 15 stærstu sveitarfélögum landsins hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast. Viðskipti innlent 12. júlí 2019 10:43
Námslán hjá Framtíðinni heyra fortíðinni til Framkvæmdastjóri segir engu að síður að reksturinn hafi gengið mjög vel. Um áherslubreytingu sé að ræða eftir flutning til Kviku banka. Viðskipti innlent 12. júlí 2019 09:15
Sykurlausir orkudrykkir ekki skárri en þeir sykruðu þegar um glerungseyðingu er að ræða Hún telur markaðssetningu drykkjanna villandi, sem margir hverjir eru sagðir heilsudrykkir Innlent 10. júlí 2019 19:30
Ís í Efstadal II það eina sem börnin níu eiga sameiginlegt Sóttvarnalæknir og aðrir opinberir aðilar sem haft hafa til rannsóknar e.coli smit sem rekja má til ferðaþjónustubæjarins Efstadals II í Bláskógabyggð vilja árétta að ekki sé hægt að fullyrða að þau níu börn sem smituðust af e.coli á bænum hafi sýkst af umgengni við kálfa sem þar voru í stíu og hægt var að klappa. Innlent 10. júlí 2019 11:15
Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería Innlent 8. júlí 2019 20:00
Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. Innlent 8. júlí 2019 16:00
Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. Innlent 8. júlí 2019 13:27
Kátur með Íslandsferðina þrátt fyrir myglaðan ost í Bónus Kanadíski myndbandabloggarinn Derek Gerard er heilt yfir ánægður með Íslandsferð sína, þrátt fyrir að þykja lítið til harðfisks, verðlagsins og myglaðs osts í Bónus koma. Lífið 8. júlí 2019 08:51
Kláruðu allan matinn á matarmarkaðinum Mörg þúsund manns heimsóttu matarmarkaðinn í Laugardalnum um helgina. Um er að ræða verkefni sem valið var af íbúum hverfisins í kosningum. Loka þurfti markaðinum snemma á laugardag þar sem maturinn kláraðist. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 06:00
Íslendingar geti fengið fullan aðgang að netverslun Stefnt er að því að Alþingi innleiði reglugerð um bann við mismunun í netviðskiptum innan EES næsta vor. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta gleðifréttir. Samtök verslunar og þjónustu munu krefjast jafnræðis fyrir innlenda verslun. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 06:00
Grænkerar fagna endurkomu Oatly barista Mynd á Facebook-hópnum Vegan Ísland sem sýndi stútfullar hillur af Oatly barista haframjólk í Nettó á Granda fékk góðar undirtektir í dag. Viðskipti innlent 6. júlí 2019 21:03
Bónus Tröllahafrar innkallaðir vegna aðskotahlutar Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Aðföng, í samstarfi við Nathan & Olsen hf. pökkunaraðila Bónus Tröllahafra, ákveðið að taka úr sölu og innkalla vöruna. Viðskipti innlent 5. júlí 2019 14:40
Innkalla grísahakk vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun (MAST) varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 5. júlí 2019 14:35
Tölvutek gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á beiðni stjórnar Tölvuteks ehf, sem rak samnefnda verslun við Hallarmúla í Reykjavík og á Akureyri, að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 15:10
Sykurskatturinn sterkur gegn krabbameinum af völdum offitu Offita veldur nú fleiri tilvikum algengra krabbameina í Bretlandi en reykingar samkvæmt samtökunum Cancer Research UK. Innlent 3. júlí 2019 13:30
Kleinuhringir eða kaffi? Dunkin Donuts og Krispy Kreme eru mjög góðir kleinuhringir, eru best þekktir í Bandaríkjunum, seljast gríðarlega vel og hafa gert í fleiri áratugi. Skoðun 2. júlí 2019 13:33
XO á Hringbraut kveður Forsvarsmenn XO hafa lokað veitingastað sínum við Hringbraut í JL-húsinu í vesturbænum í Reykjavík. Ástæðan er sögð breytingar á rekstri í húsnæðinu. Viðskipti innlent 1. júlí 2019 16:34
Íslandspóstur auglýsir Samskipti til sölu þrettán árum eftir kaup Íslandspóstur er að undirbúa söluferli á prentþjónustufyrirtækinu Samskiptum. Salan er hluti af endurskipulagningu félagsins sem greint var frá á dögunum. Viðskipti innlent 1. júlí 2019 14:26
Verðhækkanir í kjötvinnslu: „Við höfum frekar haldið aftur af okkur en hitt“ Framkvæmdastjóri Ali ákvað að hækka vöruverð um 4,8% og forstjóri SS ákvað að hækka verð 23 af rúmlega 200 vöruliðum. Viðskipti innlent 1. júlí 2019 11:26
Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. Innlent 30. júní 2019 11:51
Fjölskylda greiddi 1,3 milljónir fyrir íbúð sem reyndist ekki vera til staðar Vitað er um þrjár fjölskyldur sem finnast þær sviknar. Ein þeirra hefur lagt fram kæru í málinu og önnur íhugar að leita réttar síns. Innlent 28. júní 2019 19:00
Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016. Viðskipti innlent 28. júní 2019 18:33
Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28. júní 2019 12:47
Breytingar á íbúðamarkaði létta undir með fyrstu kaupendum Mikil breyting hefur orðið á fasteignamarkaðnum síðustu misseri þar sem mun fleiri litlar íbúðir eru á söluskrá en áður. Innlent 27. júní 2019 22:00
Domino's fjármagnar umhverfissjóð með bréfpokum Domino‘s Pizza á Íslandi hefur ákveðið að gera breytingar á umhverfisstefnu fyrirtækisins, minnka plastnotkun í verslunum sínum samhliða því að kolefnisjafna rekstur sinn. Viðskipti innlent 27. júní 2019 16:09
Gerði stólpagrín að líkamsfarðalínu Kim Kardashian Háðfuglinn Stephen Colbert virðist ekki par hrifinn af nýrri líkamsfarðalínu bandarísku raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian sem kynnt var á dögunum. Hann tók vöruna fyrir í The Late Show í gær. Lífið 27. júní 2019 12:30
Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna Viðskipti innlent 27. júní 2019 09:00
Ertu með tilvísun? Flest fyrirtæki byggja á ábendingum og góðu umtali núverandi viðskiptavina. Skoðun 26. júní 2019 11:07
Vilja breyta hegðun með skattlagningu Aðgerðaáætlunin var gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana. Innlent 26. júní 2019 07:00
Nýtt húsnæði Tölvuteks reyndist mikill dragbítur Flutningar og breytingar á rekstri eru ekki síst ástæður þess að eigendur Tölvuteks munu óska þess að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 25. júní 2019 09:14