NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Datt í það fjórum sinnum í viku

Fyrrum hlaupari Denver Broncos, Montee Ball, er enn að slá sjálfan sig utan undir eftir að hafa sturtað NFL-ferli sínum ofan í klósettið með áfengisdrykkju.

Sport
Fréttamynd

Romo hættur og farinn í sjónvarpið

Einn feitasti bitinn á leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni, leikstjórnandinn Tony Romo, kom mörgum á óvart í gær er hann ákvað að leggja skóna á hilluna.

Sport
Fréttamynd

Gronk mættur í WrestleMania

Hinn skrautlegi innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, er alltaf til í að taka þátt í einhverri vitleysu.

Sport
Fréttamynd

Fertugur Brady vill spila í sex til sjö ár í viðbót

Það gæti varla verið betri tími fyrir Tom Brady að leggja skóna á hilluna en núna. Hann er orðinn fertugur, hefur unnið allt á ferlinum og það mörgum sinnum en síðasta en ekki síst þá varð hann í febrúar NFL-meistari í fimmta sinn eftir ótrúlega og sögulega endurkomu í Super Bowl.

Sport
Fréttamynd

Nú er hægt að borða eins og Tom Brady

Fimmfaldi NFL-meistarinn Tom Brady er enn á toppnum þó svo hann sé orðinn 39 ára. Hann hefur meðal annars þakkað mataræðinu fyrir að vera í eins góðu formi og hann er í.

Sport
Fréttamynd

Revis rotaði tvo menn í Pittsburgh

Einn besti og vinsælasti bakvörðurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síðustu helgi í Pittsburgh eftir að hafa lent í átökum við tvo menn.

Sport
Fréttamynd

Ég hef verið að berjast of lítið

Gunnar Nelson er orðinn heill heilsu og vonast eftir því að komast inn í búrið hjá UFC fljótlega. Hann hefur aðeins barist þrisvar á síðustu tveimur árum.

Sport