Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. Sport 6. febrúar 2017 22:45
Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. Sport 6. febrúar 2017 22:15
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. Sport 6. febrúar 2017 19:15
Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. Sport 6. febrúar 2017 17:15
Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. Sport 6. febrúar 2017 15:45
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. Sport 6. febrúar 2017 13:45
Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Lífið 6. febrúar 2017 13:31
Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Lífið 6. febrúar 2017 11:15
Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. Sport 6. febrúar 2017 11:00
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 6. febrúar 2017 10:30
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. Lífið 6. febrúar 2017 08:21
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. Sport 6. febrúar 2017 03:41
Könnun: Hvaða lið vinnur Super Bowl? Eftir rúmlega klukkustund hefst leikur New England Patriots og Atlanto Falcons að hefjast á NRG-vellinum í Houston. Sport 5. febrúar 2017 22:15
Hefndarför Bradys lýkur í Houston Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í Houston á morgun. Þá fer Super Bowl-leikurinn fram þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er við hörkuleik tveggja frábærra liða. Sport 4. febrúar 2017 10:00
Madden-tölvuleikurinn spáir Patriots sigri í Super Bowl Það er orðinn hluti af Super Bowl-vikunni að láta tölvuleikinn Madden NFL spá fyrir um úrslit leiksins. Sport 2. febrúar 2017 23:30
Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Sport 1. febrúar 2017 08:00
Tómas Lemarquis og Brett Favre að auglýsa kjúklingavængi Leikarinn Tómas Lemarquis og NFL goðsögnin Brett Favre koma fram í sjónvarpsauglýsingu frá kjúklingastaðnum Buffalo Wild Wings. Lífið 23. janúar 2017 13:30
NFL : Fálkarnir og Föðurlandsvinirnir mætast í Super Bowl í ár | Met hjá Tom Brady Það verða lið Atlanta Falcons og New England Patriots sem mætast í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl, eftir tvær vikur en þau unnu bæði úrslitaleiki deilda sinna í nótt. Atlanta Falcons verður fulltrúi Þjóðardeildarinnar en New England Patriots er fulltrúi Ameríkudeildarinnar. Sport 23. janúar 2017 08:30
NFL: Green Bay Packers vann Dallas í stórkostlegum leik Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers tryggðu sér bæði sæti í úrslitum sinna deilda í NFL-deildinni í nótt og þar með er ljóst hvaða lið spila til úrslita í bæði Ameríkudeildinni og Þjóðardeildinni í ár. Sport 16. janúar 2017 08:48
Hægt verður að sjá Superbowl frá sjónarhorni leikmanns Leikurinn um Ofurskálina, úrslitaleikur ameríska fótboltans, fer fram 5. febrúar næstkomandi á NRG vellinum í Houston. Sport 15. janúar 2017 20:15
Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar LA Rams gekk frá ráðningu hins þrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er aðeins þrítugur. Sport 13. janúar 2017 22:30
„Með flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum“ Ótrúlegt snertimark í frábærri lýsingu Tómasar Þórs Þórðarsonar á Stöð 2 Sport. Sport 9. janúar 2017 11:00
Rodgers ótrúlegur í yfirburðasigri Packers | Myndbönd Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers unnu örugga sigra í gær og komust áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 9. janúar 2017 08:00
NFL: Osweiler svaraði gagnrýnendum sínum | Seattle örugglega áfram Houston Texans og Seattle Seahawks unnu bæði góða heimasigra í nótt þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með tveimur "Wild card“ leikjunum Sport 8. janúar 2017 12:49
Dæmdur í eins árs bann Randy Gregory, varnarmaður Dallas, verður ekki með liðinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar þar sem hann hefur verið dæmdur í langt bann. Sport 6. janúar 2017 23:30
Gladdi átta ára dreng sem hafði verið keyrt á Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Sport 5. janúar 2017 23:30
Dak hefur ekki tíma fyrir kærustu Nýliðaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viðkunnalegur og hefur aðeins breytt ímynd félagsins. Sport 5. janúar 2017 22:45
Skilur ekkert í því af hverju hann var handtekinn Adam "Pacman“ Jones, vandræðagemsinn hjá Cincinnati Bengals, klórar sér í hausnum yfir því af hverju hann hafi verið handtekinn í vikunni. Sport 5. janúar 2017 17:15
Brady drekkur ekki Gatorade Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir. Sport 4. janúar 2017 23:30