NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt.

Sport
Fréttamynd

Hefndarför Bradys lýkur í Houston

Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í Houston á morgun. Þá fer Super Bowl-leikurinn fram þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er við hörkuleik tveggja frábærra liða.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í eins árs bann

Randy Gregory, varnarmaður Dallas, verður ekki með liðinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar þar sem hann hefur verið dæmdur í langt bann.

Sport
Fréttamynd

Dak hefur ekki tíma fyrir kærustu

Nýliðaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viðkunnalegur og hefur aðeins breytt ímynd félagsins.

Sport
Fréttamynd

Brady drekkur ekki Gatorade

Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir.

Sport