Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 33-29 | Vígðu nýtt íþróttahús með sigri Fyrsti keppnisleikurinn í nýju íþróttahúsi við Skógarsel fór fram þegar ÍR tók á móti Haukum í annari umferð Olís-deildar karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29. Handbolti 15. september 2022 21:00
Patrekur framlengir til 2025 Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Þetta herma öruggar heimildir Stöðvar 2 og Vísis. Handbolti 15. september 2022 20:15
Telur að Valur yrði neðarlega í Danmörku Arnór Atlason, sem þjálfað hefur í Danmörku um árabil, segir að miðað við það að Olís-deild karla í handbolta sé áhugamannadeild þá séu liðin á Íslandi að „gera það ótrúlega gott“. Handbolti 15. september 2022 11:30
„Áttaði mig ekki á því fyrr en ég mætti á leikinn hversu vel mannaðir þeir eru“ Stjarnan vann öruggan fimm marka sigur, 28-33, er liðið heimsótti FH í fyrstu umferð Olís-deildar karla í seinustu viku. Hópurinn sem Patrekur Jóhannesson er með í höndunum lofar virkilega góðu, eins og strákarnir í Handkastinu voru sammála um í seinasta þætti. Handbolti 13. september 2022 23:31
Kross 1. umferðar: Vígðu nýja heimavöllinn með stæl og Róbert Aron spólaði til baka Keppni í Olís-deild karla í handbolta hófst í síðustu viku. Fimm leikir fóru þá fram í 1. umferð deildarinnar. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 13. september 2022 11:00
„Hvað myndi hann segja ef það væru alltaf einn til tveir í árshátíðarferð?“ Í Seinni bylgjunni eftir fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta var það gagnrýnt að aðalþjálfari KA síðustu ár, Jónatan Magnússon, skyldi missa af fyrsta leik tímabilsins vegna árshátíðarferðar. Handbolti 13. september 2022 08:30
„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. Handbolti 13. september 2022 07:00
„Þetta eru bestu félagaskiptin í sumar“ „Við spáðum Haukum 5. sætinu, við þurfum mögulega bara að endurskoða það eftir þessi kaup,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, um innkomu Andra Más Rúnarssonar í lið Hauka í Olís deild karla. Handbolti 12. september 2022 21:46
„Er Guðmundur Hólmar að nenna þessu?“ „Þetta verður rosalega langt tímabil fyrir Selfyssinga,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, ómyrkur í máli eftir afhroðið sem Selfoss hlaut gegn Fram í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu viku. Handbolti 12. september 2022 14:01
„Ef ekki núna, hvenær þá?“ Stjarnan fór vel af stað í Olís-deild karla í handbolta er liðið vann 33-28 sigur á FH í Kaplakrika. Nýju mennirnir í Garðabæ, þeir Hergeir Grímsson og Arnar Freyr Ársælsson, komu vel inn í liðið. Handbolti 12. september 2022 12:00
„Ætlum líka að vera Evrópumeistarar, það er alveg á hreinu“ Róbert Aron Hostert fór í öxl í október á síðasta ári. Hann virðist hafa náð fyrri styrk en hann skoraði tólf þegar Valur vann nauman sigur á Aftureldingu, 25-24, í Olís deild karla á dögunum. Handbolti 10. september 2022 08:01
„Geggjað að vinna KA“ Rúnar Sigtryggsson stýrði Haukum til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins. Staðan í hálfleik gegn KA var jöfn, 11-11, en Haukar stigu á bensíngjöfina í upphafi seinni hálfleiks og náðu þá forskoti sem þeir létu ekki af hendi. Handbolti 9. september 2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-21 | Þreytt, þungt og þunnt á Ásvöllum Haukar unnu KA, 27-21, í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla. Staðan í hálfleik var jöfn, 11-11, en Haukar voru mun sterkari í seinni hálfleik. Handbolti 9. september 2022 21:55
„Hornið hentar minni líkamsbyggingu betur“ Leikur Fram og Selfoss í gærkvöldi var ekki bara fyrsti leikur tímabilsins 2022-23 í Olís-deild karla, fyrsti leikur Fram á nýjum heimavelli í Úlfarsárdal heldur einnig fyrsti alvöru leikur Ívars Loga Styrmissonar í nýrri stöðu. Handbolti 9. september 2022 13:01
Ánægður að fá soninn í liðið: „Vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur“ Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum í Olís-deildinni í handbolta í vikunni en þar þekkir hann vel til þjálfarans. Karl faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, tók við liðinu fyrir þessa leiktíð og lýst þeim vel á komandi samstarf. Handbolti 8. september 2022 23:30
Björn Viðar leggur skóna á hilluna Handboltamarkvörðurinn Björn Viðar Björnsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu og mun því ekki leika með ÍBV í Olís-deild karla á tímabilinu. Handbolti 8. september 2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 25-24 | Meistararnir byrja tímabilið á sigri Valur hóf titilvörn sína í Olís-deild karla í handbolta er Afturelding kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Verkefnið var ærið fyrir Mosfellinga gegn þreföldum meisturum síðasta árs. Handbolti 8. september 2022 22:27
Róbert Gunnarsson: „Ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik“ Róbert Gunnarsson tók sín fyrstu skref sem aðalliðsþjálfari í kvöld þegar hann stýrði Gróttu til stórsigurs á ÍR-ingum. Lokatölur á Seltjarnarnesi 31-20. Handbolti 8. september 2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: FH-Stjarnan 28-33| Garðbæingar sannfærandi í fyrsta leik 1. umferð í Olís deild karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum. Í Kaplakrika vann Stjarnan sannfærandi sigur á FH.Leikurinn var jafn til að byrja með en góður endasprettur Stjörnunnar í fyrri hálfleik sló FH-inga út af laginu og var síðari hálfleikur aldrei spennandi og endaði leikurinn með fimm marka sigri Stjörnunnar 28-33. Handbolti 8. september 2022 22:10
Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. Handbolti 8. september 2022 21:56
„Fengum fullt af hraðaupphlaupum sem er ekki sjálfgefið í okkar leik“ Stjarnan vann FH í fyrstu umferð Olís deildar karla. Stjarnan vann nokkuð sannfærandi sigur 28-33. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigur í Kaplakrika. Sport 8. september 2022 21:40
„Það er hrikalega mikilvægt að við sýnum styrkleika að landa svona sigrum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var gríðarlega sáttur með sína menn eftir að þeir sigruðu Aftureldingu með einu marki 25-24 í fyrsta leik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8. september 2022 21:31
„Ánægður með okkur í dag“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður eftir fyrsta keppnisleik félagsins á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal. Frammarar unnu þá Selfyssinga örugglega, 33-26. Handbolti 8. september 2022 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Selfoss 33-26 | Draumabyrjun í nýja dalnum Fram vann Selfoss, 33-26, í upphafsleik Olís-deildar karla tímabilið 2022-23 í kvöld. Þetta var jafnframt fyrsti keppnisleikur Fram á nýjum og glæsilegum heimavelli félagsins í Úlfarsárdal. Handbolti 8. september 2022 20:35
Ungir menn þurfa að aðlagast nýjum veruleika í Kaplakrika Olís-deild karla í handbolta fer af stað í kvöld og stórleikur er á dagskrá er Stjarnan heimsækir FH í Kaplakrika. FH var til umræðu er Seinni bylgjan hitaði upp fyrir komandi Íslandsmót. Handbolti 8. september 2022 15:30
Olís-spá karla 2022-23: Þurfa ekki að fella tár eins og Alexander mikli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 8. september 2022 11:01
Olís-spá karla 2022-23: Vonast til að fá lukkudísirnar í lið með sér Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 2. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 8. september 2022 10:01
Ihor í Mosfellsbæinn Afturelding hefur fengið úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi frá Haukum. Hann hefur leikið hér á landi undanfarin ár. Handbolti 8. september 2022 09:53
Seinni bylgjan: Gaupi og Andri Már fara á kostum í „Feðgar á ferð“ Seinni bylgjan kynnir til leiks nýjan lið fyrir þætti sína í vetur. Líkt og áður mun Gaupi [Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður] halda áfram að aðstoða strákana við að fara yfir það sem gerist í Olís deild karla en nú hefur hann fengið dyggan aðstoðarmann sér til aðstoðar. Handbolti 7. september 2022 12:00
Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 7. september 2022 10:00